Morgunblaðið - 08.08.2013, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2013
Borgartúni 28, sími 553 8331, lyfjaborg.is
– sjálfstætt apótek
Ókeypis
lyfjaskömmtun
Lyfjaskömmtun er ókeypis þjónusta sem
Lyfjaborg býður viðskiptavinum sínum.
Hún hentar einstaklega vel þeim
sem taka að staðaldri nokkrar
tegundir lyfja og vítamína.
Kíktu við hjá okkur í
Borgartúni 28 og fáðu nánari
kynningu á þjónustunni.
Fljótleg Þægileg Örugg Persónuleg
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
3 4 2 7
5 3 4 2
4 9
2 8 5
9 3
6 7
5 6 8
3 5
9 8
1 4 2 5
2 4 8 6
2 1 8
4
6 8 2 7
8 7 4
9 8
5 4
1 2 9
4 3
2 1 8
6 4 5
3 9 4 6
2 7
2 8
3 5 2
7 1 8 6 3
2 6 1 3 5 8 7 9 4
9 3 8 7 2 4 6 5 1
4 7 5 9 1 6 2 3 8
7 1 2 6 9 5 4 8 3
5 4 6 2 8 3 1 7 9
8 9 3 4 7 1 5 6 2
6 2 9 1 3 7 8 4 5
3 5 4 8 6 2 9 1 7
1 8 7 5 4 9 3 2 6
7 4 8 6 9 2 1 3 5
6 9 5 3 8 1 2 4 7
1 3 2 4 5 7 9 6 8
8 2 6 9 4 3 7 5 1
3 7 9 5 1 6 8 2 4
4 5 1 7 2 8 6 9 3
9 1 4 2 7 5 3 8 6
2 8 3 1 6 4 5 7 9
5 6 7 8 3 9 4 1 2
9 8 6 7 4 1 3 2 5
3 1 4 2 6 5 7 8 9
2 5 7 3 8 9 6 4 1
4 6 3 5 2 7 1 9 8
5 2 9 6 1 8 4 3 7
8 7 1 4 9 3 5 6 2
7 4 5 8 3 2 9 1 6
1 3 8 9 5 6 2 7 4
6 9 2 1 7 4 8 5 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 augnsjúkdómur, 4 flokkur, 7
bjarti, 8 læsum, 9 fæ notið, 11 afmarkað
svæði, 13 æpa, 14 snæddur, 15 raspur, 17
klæðleysi, 20 fjallsbrún, 22 eirðarlaust,
23 hakan, 24 bik, 25 hinn.
Lóðrétt | 1 galgopar, 2 ávítur, 3 lengd-
areining, 4 hrósað, 5 laumuspil, 6 deila,
10 úði, 12 álít, 13 elska, 15 kraft, 16 ölv-
aða, 18 tréð, 19 glatar, 20 siga, 21 þraut.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 göfuglynd, 8 saddi, 9 ufsar, 10
nem, 11 rúðan, 13 annir, 15 julla, 18
stæra, 21 urt, 22 ritið, 23 ísinn, 24 gleði-
legt.
Lóðrétt: 2 önduð, 3 urinn, 4 lauma, 5
nösin, 6 ósar, 7 hrár, 12 afl, 13 not, 15
jara, 16 lítil, 17 auðið, 18 stíll, 19 æfing,
20 Anna.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0
Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5
Dxd5 8. Rc3 Dd8 9. b3 Rf5 10. Bd3
Rfd4 11. Ba3 Be7 12. Re4 b6 13.
Rxd4 Rxd4 14. Hb1 0-0 15. b4 Rb5
16. Bb2 cxb4 17. He3 f5 18. Dh5 g6
19. Hg3 Rd4 20. Hxg6+ hxg6 21.
Dxg6+ Kh8 22. He1 Ha7 23. Dh6+
Kg8 24. Dg6+ Kh8 25. He3 Bh4 26.
Hh3 Hg7 27. Dh6+ Kg8 28. Hxh4
Staðan kom upp í A-flokki skákhá-
tíðarinnar í Pardubice í Tékklandi
sem er nýlokið. Úkraínski stórmeist-
arinn Dmitry Kononenko (2.610)
hafði svart gegn aserska alþjóðlega
meistaranum Bahruz Rzayev
(2.429). 28. … Dxh4! 29. Dxh4
Rf3+ og hvítur gafst upp. Stórmót
Taflfélags Reykjavíkur og Árbæj-
arsafns fer fram 11. ágúst næstkom-
andi, sbr. nánari upplýsingar um
þann skákviðburð sem og marga
fleiri á skak.is.
Orðarugl
Brjálæðislega
Bæjarleið
Eldsneytismagn
Hrauns
Hópglímu
Innvígður
Jafnmiklar
Kippum
Kunningskap
Kvenfélaginu
Metkuldi
Mótframlagsins
Múgurinn
Riðspennunnar
Örmunum
Þvælir
P R I H Q H S O Q O H W K S R D X B
H S U Q N U Ó W O J H J X I U F S R
W H I Ð N L U P S J B Q Ð H U B R J
P V E D G N I D G Æ G S U X N R G Á
A S H H Q Í F W J L P M Ö E I K N L
K N J K R V V A B E Í R F L M V G Æ
S I C K H A R N N L M M Æ W B E A Ð
G S O U D L U N N U V V U G W N M I
N G D M E R U N N I Þ Z V R O F S S
I A D I W N X U S C Q Z A W Z É I L
N L Ð S N M M S A C D L X I A L T E
N M O A P P J D B N K V Z M P A Y G
U A R W M Y Z G M I M O J B A G E A
K R Q Z Q I W U M X S B H V T I N J
Q F S B M U P N Q W K E L B D N S G
Y T H W D P F F M O Q O Z C S U D P
S Ó U U I A E N N I R U G Ú M F L R
B M H K J J M E T K U L D I R D E O
Bannað að snerta. S-Allir
Norður
♠ÁK6
♥KG87
♦G54
♣K63
Vestur Austur
♠D973 ♠G1085
♥3 ♥Á
♦K762 ♦D98
♣G1098 ♣ÁD754
Suður
♠42
♥D1096542
♦Á103
♣2
Suður spilar 4♥.
„Bannað að snerta“ er algengt stef
í krakkaleikjum og oft er það lyk-
ilatriði spilamennskunnar líka. Hér
opnar suður á 3♥ og norður lyftir í
fjögur. Útspilið er ♣G. Sókn eða
vörn?
Sá tapar sem fyrstur snertir tíg-
ulinn. Ef sagnhafi þarf að hreyfa lit-
inn fær vörn tvo slagi með hægðinni,
ella bara einn.
Segjum að vestur haldi fyrsta
slagnum og spili meira laufi. Sú vörn
sýnist nokkuð skynsamleg, en annað
kemur á daginn: Sagnhafi trompar,
fer inn í borð á ♠Á og trompar þriðja
laufið. Tekur ♠K og trompar spaða.
Að tiltekt lokinni er hjarta loks spilað
með alvarlegum afleiðingum fyrir
vörnina.
Vörnin á svar, en það verður að
koma strax í fyrsta slag: Austur ætti
að yfirdrepa ♣G, taka ♥Á og spila
spaða.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tímarnir breytast og mennirnir með, að ógleymdri merkingu orða. Nú þýðir himinn:
lofthvelið út frá jörðu, svo langt sem eygja má. En sú var tíðin að það þýddi líka: ein af
sjö hvelfingum sem stjörnur eru festar á og þar sem guðir búa.
Málið
8. ágúst 1958
Þyrla frá Keflavík-
urflugvelli sótti N. R. And-
erson skipstjóra á kafbátn-
um Nautilus, sem þá var 14
mílur frá Íslandsströndum,
en þessi fyrsti kjarn-
orkukafbátur hafði fimm
dögum áður siglt undir ís-
helluna á Norðurpólnum.
Skipstjórinn fór með flugvél
til Bandaríkjanna þar sem
Eisenhower forseti tók á
móti honum.
8. ágúst 1965
Minnisvarði um Auði djúp-
úðgu landnámskonu var af-
hjúpaður á Krosshólaborg,
skammt frá Hvammi í Döl-
um. Þetta er rúmlega
tveggja metra hár stein-
kross með áletrun úr Lax-
dælu.
8. ágúst 1989
Móttaka einnota öl- og gos-
drykkjaumbúða hófst á 10
móttökustöðvum og 44 söfn-
unarstöðvum á vegum End-
urvinnslunnar hf. Greiddar
voru 5 krónur fyrir hverja
„umbúðaeiningu“.
8. ágúst 1999
Þess var minnst að 100 ár
voru liðin síðan fimm þús-
und danskar trjáplöntur
voru gróðursettar í Furul-
undi á Þingvöllum. Þetta er
talin fyrsta skipulega skóg-
rækt hér á landi.
8. ágúst 2008
Um tólf þúsund manns voru
á tónleikum breska rokkar-
ans Eric Clapton í Egilshöll.
„Clapton í rífandi góðum
gír,“ sagði Morgunblaðið.
„Stjörnutilþrif,“ sagði
Fréttablaðið.
8. ágúst 2009
Heiða Björk Jóhannsdóttir
og Þórdís Hrönn Pálsdóttir
syntu Drangeyjarsund,
fyrstar kvenna.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Skiptibókamarkaðir
Nú styttist í að skólarnir
byrji. Mig langar að hvetja
fólk til að nýta sér skipti-
bókamarkaði en þeir geta
sparað margar krónurnar og
ekki veitir af.
Foreldri.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Læknamistök
Alltof oft les maður frásagnir
fólks sem lýsir þrautagöngu
milli lækna sem yfirsést að
senda sjúklinga í rannsóknir
til að útiloka sjúkdóma. Þess í
stað eru lyfseðlar skrifaðir og
viðkomandi sendir heim og
sagt að hafa ekki áhyggjur.
Ég lent sjálf í þessu en gafst
ekki upp, nauðaði í lækninum
uns hann sendi mig í rann-
sókn sem hefði átt að gera
strax í upphafi. Þess má geta
að ég fékk lækningu og þakka
það sjálfri mér að mestu.
Fyrrverandi sjúklingur.