Akureyri


Akureyri - 12.12.2013, Side 1

Akureyri - 12.12.2013, Side 1
12. desember 2013 47. tölublað 3. árgangur V I K U B L A Ð – N O R Ð U R L A N D Mjúku jólapakkarnir eru í Lín Design Náttföt 0-10 ára 3.990 kr Glerártorgi Akureyri Laugavegi 176 lindesign.is Ofnhanski margar gerðir 1.990 kr Rúmföt verð frá 9.990 kr Svunta margar gerðir 2.790 kr Ker og brettiUpplýsingar takk fyrir! PROMENS DALVÍK • GUNNARSBRAUT 12 • 620 DALVÍK • SÍMI: 460 5000www.promens.com/dalvik Sæplastkerin fást nú með MIND rekjanleikakerfi Bakslag í uppbroti kynjakerfis „Ég hef sagt það í bréfi til félagsmálaráðs að átökin séu birtingarmynd þess að hér höfum við staðið fyrir breytingum sem varða gildi og hefðir. Þetta með karlana ögrar og ógnar vafalítið sumum. En það er líka gaman að takast á við þá áskorun,“ segir Halldór S. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Öldrunarheimila Akur- eyrar (ÖA). Margar fréttir hafa verið fluttar af þeim jákvæðu áhrifum sem talin eru hafa orðið af þeirri stefnubreytingu undir stjórn Halldórs að stórfjölga körlum í umönnunargeiranum hjá ÖA. En breytingar geta tekið á að hans sögn. Nokkur hluti starfsfólks ÖA hefur sent mótmælabréf til Jafnréttisstofu og fé- lagsmálaráðs vegna óánægju. Deilt er á vaktafyrirkomulag og launaumhverfi og starfsmenn segja í samtölum við blaðið að karlar fái nú einir fulla vinnu. Það megi kalla „kynbundið ofbeldi“. Halldór segir þetta rangt. Hann seg- ir ákveðinn minnuhlutahóp ósáttan við breytingar og þar á meðal aukið hlutfall karla á vinnustaðnum. Út frá rótgrónu samfélagslegu viðhorfi megi rekja úlfúð hjá hluta starfsmannahópsins til þess að aukið hlutfall karla í umönnunargeir- anum fari illa í þá sem séu mótaðir af gamaldags hugsun kynjakerfisins. „Þarna er fullt af vel þenkjandi fólki en ákveðinn kjarni er ekki hrifinn af breytingum.“ Sjá bls. 4 AÐVENTUKVÖLD lýsa upp myrkrið þessa dagana. Andakt fermingarbarnanna í Svalbarðskirkju er auðsæ. Nú eru aðeins 12 dagar til jóla. Völundur

x

Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.