Morgunblaðið - 04.10.2013, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.10.2013, Qupperneq 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2013 Hin kunna rússneska hljómsveit Moscow Virtuosi kemur fram á tón- leikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Vladimir Spivakov, sem er heims- þekktur fiðluleikar og stjórnandi, en hann stofnaði sveitina árið 1979 og hefur stjórnað tónleikum með henni víða um lönd, við afar góðar undir- tektir. Á efnisskránni eru Sinfónía nr. 29 og Píanókonsert nr. 12 eftir W.A. Mozart og Serenaða fyrir strengi eftir P.I. Tsjaíkovskíj. Einleikari á píanó á tónleikunum er aðeins þrettán ára gamall, Daniel Kharitonov. Hann hóf píanónám þegar hann var fimm ára og hefur þegar unnið margar alþjóðlegar keppnir, svo sem Rachmaninov- keppnina og Mozart-undra- barnakeppnina í Vín. Hann hefur leikið einleik með mörgum hljóm- sveitum víða um Rússland og í fimm- tán öðrum löndum. „Hann er eitt af þessum undra- börnum sem spila langt umfram þann þroska og skilning sem á að vera fyrir hendi þegar maður er að- eins 13 ára. Hann býr yfir mús- íkalskri dýpt og er farinn að túlka tónverkin svona kornungur á við fullorðna einleikara,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanóleikari og tónlistarstjóri Hörpu. „Frá því Harpa var opnuð hefur okkur langað til að fá hljómsveitina Moscow Virtuosi hingað til lands. Það er því sérlega ánægjulegt að það hafi tekist núna,“ segir hún. Morgunblaðið/Rósa Braga Snjallir Þeir Vladimir Spivakov og einleikarinn Daniel Kharitonov voru gestir rússneska sendiherrans í gær. Virtúósarnir leika í kvöld  Þrettán ára einleikari kemur fram með Moscow Virtuosi í Eldborg í Hörpu undir stjórn Vladimirs Spivakov Prisoners Þessi spennukvikmynd kanadíska leikstjórans Denis Villeneuve hefur fengið afar góða dóma, meðal ann- ars á kvikmyndahátíðini í Toronto. Hér segir af því þegar tveimur sex ára stúlkubörnum er rænt. Mikill vinskapur er milli fjölsyldna þeirra. Lögreglan mætir á staðinn og strax liggur fyrir vísbending um það hver hafi numið börnin á brott. Hinn grunaði er handtekinn en ekkert bendlar hann við hvarfið þótt hegðun hans sé grunsamleg. Í aðalhlutverkum eru þau Hugh Jackman, Jake Gyllenhaal, Viola Davis, Maria Bello, Terrence How- ard, Melissa Leo og Paul Dano. IMDB: 8,2. Rotten Tomatoes: 80% About Time Þetta er rómantísk gamanmynd þar sem maður nokkur kemst að því leyndarmáli að karlarnir í fjöl- skyldu hans geta ferðast um tím- ann. Hann nýtir sér það og kemst að því að þótt hann geti ekki breytt gangi sögunnar þá getur hann breytt ýmsu sem hefur hent hann sjálfan í lífinu. Leikstjóri er Richard Curtis sem gerði smellina Notting Hill og Four Weddings and a Funeral. Aðalleik- arar: Domhnall Gleeson, Rachel McAdams og Bill Nighy. Rotten Tomatoes: 64% IMDB: 7,6 Túrbó Þrívíddarævintýrið Túrbó, um garðsnigil sem fyrir röð tilviljana öðlast kraft til að fara hraðar en nokkurn snigil hefur dreymt um, er nýjasta teiknimyndin frá Dream- works og er gerð af sama fólki og skapaði myndirnar Shrek, Mada- gascar og Kung Fu Panda. Myndin er talsett á íslensku en í báðum út- gáfunum, enskri og íslenskri, tala framúrskarandi leikarar. Rotten Tomatoes: 65% IMDB: 6,3 Bíófrumsýningar Átök Spennan magnast í Prisoners þegar börnum hefur verið rænt. Tímaflakk og spenna MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA PRISONERS2 KL.6-8-9-10:10 PRISONERSVIP KL.5-8 TÚRBÓ ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50 TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL.4:10-6:20 DONJON KL.5:50-8-10:30 DONJONVIP2 KL.11 WELCOMETOTHEPUNCH KL.8:30-112 RIDDICK KL.10:20 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.4 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.3:40 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 KRINGLUNNI PRISONERS KL. 5 - 8 - 10 DON JON KL. 8 - 11 WELCOME TO THE PUNCH KL. 10:40 THE BUTLER KL. 5 - 8 CITY OF BONES KL. 5:30 PRISONERS KL. 5 - 8 - 10:10 TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL. 5:50 DON JON KL. 5:50 - 8 - 10:10 RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BUTLER KL. 5:20 - 8 AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50 THE CONJURING KL. 10:40 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI PRISONERS KL. 8 - 10:10 DON JON KL. 8 - 11 THE BUTLER KL. 5:20 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 KEFLAVÍK PRISONERS KL.8 ABOUTTIME KL.8 TÚRBÓ ÍSLTAL3D KL.5:50 DONJON KL.11 RUNNERRUNNER KL.10:30 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.5:50  JOBLO.COM T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H “EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.” A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE   Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ EMPIRE  FRÁ FRAM LEIÐANDANUM RIDLEY SCOTT BÍÓVEFURINN  FERSKASTA MYND ÁRSINS ÖGRANDI KOMÍDÍA EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR “DREPFYNDIN OG HÆTTULEGAHREINSKILIN. SJÁÐU ÞESSA!” THE HOLLYWOOD REPORTER  JOBLO.COM  NEW YORK OBSERVER  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  LOS ANGELES TIMES  HUGH JACKMAN - JAKE GYLLENHAAL Í EINNI BESTU MYND ÁRSINS MAGNAÐUR ÞRILLER FRÁ HÖFUNDUM SHREK OG MADAGASCAR 10 16 12 12 T.V. - Bíóvefurinn/S&HHHH ÍSL OG ENSKT TAL FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR WEDDINGS -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L L ABOUT TIME Sýnd kl. 6 - 9 TÚRBÓ 3D Sýnd kl. 3:50 - 6 RUNNER, RUNNER Sýnd kl. 8 - 10 AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 3:50 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 3:50 DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 6 DIANA Sýnd kl. 8 MALAVITA Sýnd kl. 10:30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.