Morgunblaðið - 10.10.2013, Síða 11
jarls, tengdaföður hans, sem gerði
loks uppreisn gegn honum og tók sér
konungsnafn,“ segir Þorleifur.
Hin hlið sögunnar
Hákonar saga fjallar sem fyrr
segir um fyrsta konung Íslands. Há-
kon er þekktur úr Íslendinga sögu
Sturlu, þar sem sjónarhorn Íslend-
inga er afgerandi en í þessari sögu
eru málin skoðuð frá hlið Hákonar að
mestu og sú hlið er lítt þekkt á meðal
Íslendinga. „Hákon hafði lengi mjög
neikvæða ímynd á Íslandi sem verð-
ur eiginlega til á nítjándu öld,“ segir
Sverrir. Ástæðu þessarar neikvæðu
ímyndar má rekja til þess að Jón
Sigurðsson sakaði Hákon um að hafa
stuðlað að ófriði á Íslandi með því að
hafa ýtt undir að íslenskir höfðingjar
berðust innbyrðis til þess að sölsa
undir sig landið síðar. „Það er auð-
vitað rétt að Hákon langaði til þess
að leggja undir sig Ísland en að hann
hafi hvatt til blóðsúthellinga og bar-
daga á Íslandi er þvert á það sem
segir í Hákonar sögu. Þar er einmitt
gert mikið úr því að Hákon hafi vilj-
að takmarka manndráp og hann hafi
boðið sig fram sem sáttasemjara og
friðarhöfðingja,“ segir Sverrir.
Sturla segir töluvert frá atburðum á
Íslandi sem skotið er inn í frásögnina
og er áhugavert að bera saman hvað
Íslendingasaga segir um sömu at-
burði. Sjónarhornið er oft annað í
Hákonar sögu. „Sturla gerir til
dæmis mjög mikið úr því í Hákonar
sögu hvað Gissur Þorvaldsson, sem
er jarl og æðsti maður Íslands undir
konungi, sé í raun falskur og svikull
við konunginn. Þetta kemur ekki
fram í Íslendinga sögu og það má
auðvitað velta fyrir sér af hverju það
er. Er það vegna þess að Íslend-
ingasaga er skrifuð seinna, eftir að
Gissur er dáinn og þá hefur Sturla
fengið meiri fjarlægð á þessa at-
burði? Hann er ennþá reiður við
Gissur þegar hann er að skrifa Há-
konar sögu því Gissur hafði lofað
honum embættum og stóð ekki við
það. Það er beinlínis sagt í Hákonar
sögu. Hún er skemmtileg til rann-
sókna á Sturlu sjálfum, “ segir
Sverrir. Það verður áhugavert að
fylgjast með hvort þessi útgáfa verði
til að efla rannsóknir á höfundinum,
Sturlu Þórðarsyni, og ekki úr vegi að
minnast hans á 800 ára afmæli hans
árið 2014.
Ljósmynd/Petr Šmerkl
Höll Hákonarhöllin í Björgvin sem byggð var á tímum Hákonar gamla.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013
Hagkaup
Gildir 10. - 13. okt verð nú áður mælie. verð
Ísl. naut ungnautahakk 4%......... 1.759 2.199 1.759 kr. kg
Holta úrb. kjúklinga bringur......... 2.099 2.799 2.099 kr. kg
Ísfugl kalkúnasneið lemongras.... 1.539 2.199 1.539 kr. kg
Íslandslamb lundir..................... 4.724 6.299 4.724 kr. kg
Fjallabrauð................................ 299 449 299 kr. stk.
Nóatún
Gildir 11. - 13. okt verð nú áður mælie. verð
Lamba Súpukjöt 1 flokkur .......... 799 898 799 kr. kg
Lambahryggur m/ villisveppum... 2.158 2.698 2.158 kr. kg
Lambalundir úr kjötbroði ............ 4.388 6.598 4.388 kr. kg
SS grískt lambalæri ................... 1.998 2.569 1.998 kr. kg
ÍM kjúklingabringur .................... 2.198 2.469 2.198 kr. kg
Þín Verslun
Gildir 10. - 13. okt verð nú áður mælie. verð
Nautafillé úr kjötborði ................ 3.998 4.998 3.998 kr. kg
Nautainnralæri úr kjötborði......... 2.998 3.998 2.998 kr. kg
Nautasnitzel úr kjötborði............. 2.398 2.998 2.398 kr. kg
Nautagúllas úr kjötborði ............. 2.169 2.949 2.169 kr. kg
Ísfugl kjúkl.læri/leggir magnbakk 999 1.249 999 kr. kg
Krónan
Gildir 10. - 13. okt verð nú áður mælie. verð
Folaldagúllas eða Snitsel ........... 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Folaldapiparsteik ....................... 1.979 3.298 1.979 kr. kg
Folalda-innralæri ....................... 2.299 3.298 2.299 kr. kg
Folaldafile ................................. 2.598 3.898 2.598 kr. kg
Folaldalundir ............................. 3.289 4.698 3.289 kr. kg
Folaldahakk .............................. 299 598 299 kr. kg
Fjarðarkaup
Gildir 10. - 12. okt verð nú áður mælie. verð
Svínalundir úr kjötborði .............. 1.498 2.398 1.498 kr. kg
Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 1.198 1.598 1.198 kr. kg
Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.798 2.298 1.798 kr. kg
Nautainnralæri úr kjötborði......... 2.798 3.398 2.798 kr. kg
Hamborgarar 2x115g m/brauði .. 420 504 420 kr. pk.
Ali Bayonne-skinka .................... 1.198 1.495 1.198 kr. kg
Kjarval
Gildir 10.-13. okt verð nú áður mælie. verð
Goða 4 grillborgarar m/brauði .... 749 898 749 kr. pk.
Goða súpukjöt í poka................. 798 998 798 kr. kg
SS kindabjúgu 400 pk ............... 298 358 298 kr. pk.
Búrfells brauðskinka 250 g pk .... 398 449 398 kr. pk.
Dala Auður 170 g pk.................. 399 509 399 kr. stk.
Fersk jarðarber Driscoll 250 g ..... 399 699 399 kr. pk.
Helgartilboð
Lágmarks
biðtími www.bilaattan.is
ALLT
á einum stað!
Dekkjaverkstæði
Varahlutir
Bílaverkstæði
Smurstöð
„Sturla segir svo
skemmtilega tröllkonu-
sögu að fólk hópast í
kringum hann“