Morgunblaðið - 10.10.2013, Side 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013
Menningarhátíð Seltjarnarness
verður sett í dag klukkan 17, við
opnun sýningar á verkum Valgarðs
Gunnarssonar myndlistarmanns í
Eiðisskeri og samsýningarinnar
Milli bóka þar sem 16 listamenn af
Nesinu sýna verk sín víða um
Bókasafn Seltjarnarness. Menning-
arhátíðin stendur fram á sunnudag
og eru fjölbreytilegar uppákomur á
dagskrá; bókasmiðja, kór- og ein-
söngur, uppistand, fjölskyldu-
dagskrá í félagsheimilinu og hátíð-
ardagskrá í tilefni af 40 ára
rithöfundarafmæli Guðrúnar Helga-
dóttur. Þetta er í fyrsta skipti sem
Soffía Karlsdóttir, sviðsstjóri menn-
ingar- og samskiptasviðs Seltjarn-
arnesbæjar, stýrir þessari árlegu
hátíð. Bærinn og Seltjarnar-
neskirkja standa til skiptis fyrir há-
tíðinni.
„Ég byrjaði á því að fá til liðs við
mig um tuttugu Seltirninga, lista-
menn og aðra sem hafa komið að
menningar- og listastarfi í bænum,
og fundaði með þeim til að heyra
hvað þeim þætti mikilvægt að væri
á dagskrá á svona hátíð,“ segir
Soffía. „Þetta var mjög gagnlegt,
og gott að hafa þetta bakland.“
Forvitnileg samstarfsverkefni
Soffía segir marga listamenn búa
á Seltjarnarnesi og sköpunargleðin
sé mikil, eins og megi sjá á dag-
skránni. „Mikill áhugi var á að nýta
kraftinn í samfélaginu og leiða sam-
an eldri borgara og ungmenni og
við erum að vinna að tveimur slík-
um verkefnum. Annars vegar er
Sigga Heimis, hönnuður og bæj-
arlistamaður, að leiða starf með
eldri borgurum og grunn-
skólabörnum, og verður afrakst-
urinn sýndur í sundlauginni á Sel-
tjarnarnesi. Hitt verkefnið felst í
því að myndlistarmennirnir Kar-
lotta Blöndal og Hildigunnur Birg-
isdóttir, vinna með annan hóp eldri
borgara og grunnskólabarna, en
þau fara nokkuð út fyrir rammann
og skapa graffití-listaverk í und-
irgöngum við Björnsbakarí. Hóp-
urinn mótar verkið í sameiningu og
á föstudag milli klukkan ellefu og
eitt verða þau í undirgöngunum að
búa til verkið fyrir opnum tjöldum.“
Fleiri slík samstarfsverkefni eru
á dagskránni, eins og fjölskyldu-
viðburður í safnhúsinu við safn-
atröð klukkan 20 í kvöld, þar sem
Sigtryggur Baldursson og fleiri
tónlistarmenn ásamt félögum úr
Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarn-
arnes leiða gesti um undraheima
tónlistar og stjarna. Þá má geta
þess að á laugardagsmorgun býður
Björnsbakarí öllum bæjarbúum í
morgunverðarhlaðborg á Eiðistorgi
og þar verður óvæntur ham-
ingjugjörningur kl. 11. Menning-
arhátíðinni lýkur með tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í
Seltjarnarneskirkju klukkan 18 á
sunnudag. Sjá nánar um hátíðina á
www.seltjarnarnes.is.
Mikil sköpunargleði
á Seltjarnarnesi
Menningarhátíð sett í dag Samstarf ungra og aldinna
Ljósmynd/Soffía Karlsdóttir
Listsmiðja Eldri borgarar og grunnskólanemendur unnu í gær, undir
handleiðslu Siggu Heimis, að verkum sem verð sýnd við sundlaugina.
Þú færð GO walk skó í
Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og
Smáralind | Intersport Lindum, Kópavogi | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði
Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Hafnarbúðin, Ísafirði
Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum
Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Skóbúðin, Keflavík
Axel Ó, Vestmannaeyjum
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
PRISONERS2 KL.6-8-9-10:10
PRISONERSVIP KL.6-9
TÚRBÓ ÍSLTAL3D KL.5:50
TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL.5:50
DONJON KL.5:50-8-10:10
WELCOMETOTHEPUNCH KL.82
RIDDICK KL.10:20
AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.5:50
WERETHEMILLERS KL.8
KRINGLUNNI
PRISONERS KL. 5 - 8 - 10
WELCOME TO THE PUNCH KL. 10:40
THEBUTLER 2 KL. 5 - 8
CITY OFBONES KL. 5:30
DON JON KL. 8
PRISONERS KL. 5 - 8 - 10:10
TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL. 5:50
DON JON KL. 8 - 11
AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
PRISONERS KL. 8:30 - 10:10
DON JON KL. 8
THEBUTLER KL. 5:50
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
KEFLAVÍK
PRISONERS KL.8
ABOUTTIME KL.8
DONJON KL.11
RUNNERRUNNER KL.10:30
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
JOBLO.COM
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
EINSÚSVALASTA ÍÁR.
A.O.S NEW YORK TIMES
BOSTON GLOBE
Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ
EMPIRE
FRÁ
FRAM
LEIÐANDANUM
RIDLEY SCOTT
BÍÓVEFURINN
FERSKASTA MYND ÁRSINS
ÖGRANDI KOMÍDÍA EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR
DREPFYNDINOG
HÆTTULEGAHREINSKILIN.
SJÁÐUÞESSA!
THE HOLLYWOOD REPORTER
MBL
NEW YORK OBSERVER
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
LOS ANGELES TIMES
HUGH JACKMAN - JAKE GYLLENHAAL
Í EINNI BESTU MYND ÁRSINS
MAGNAÐUR
ÞRILLER
FRÁ HÖFUNDUM SHREK OG MADAGASCAR
HIN FRÁBÆRA TÓNLIST ÍMYNDINNI
ER EFTIR JÓHANN JÓHANNSSON
BESTA SPENNUMYND ÁRSINS
10
16
12
12
T.V. - Bíóvefurinn/S&H FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI
LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR WEDDINGS
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
ABOUT TIME Sýnd kl. 6 - 9
TÚRBÓ 3D Sýnd kl. 5:50
RUNNER, RUNNER Sýnd kl. 8 - 10
AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 5:50
DIANA Sýnd kl. 8
MALAVITA Sýnd kl. 10:30
Tilkynnt verður í dag hvaða rithöf-
undur hlýtur bókmenntaverðlaun
Nóbels í ár. Sænsku akademíunni
berast hundruð tillagna víða að úr
heiminum en veðbankar telja jap-
anska höfundinn Haruki Murakami
líklegastan til að hreppa hnossið.
Athygli vekur að einungis tólf kon-
ur hafa hlotið bókmenntaverðlaun-
in frá árinu 1901.
Nóbelsverðlaunin
tilkynnt
Aukablað alla
þriðjudaga