Morgunblaðið - 07.11.2013, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2013
María Margrét Jóhannsdóttir
mariamargret@mbl.is
Nykur er ein af nýrri hljómsveitum í íslensku tónlistar-
lífi en hún gaf út sína fyrstu plötu í október sem einnig
ber nafnið Nykur. Nafn hljómsveitarinnar vísar í þjóð-
söguna um hestinn sem býr í vatni og tælir menn á bak
sér. Þeir sem fara á bak sitja fastir og drukkna.
Þrátt fyrir að vera ný hljómsveit þá er ekki um ný-
græðinga að ræða. Í hljómsveitinni eru reynslumiklir
tónlistarmenn úr þekktum ís-
lenskum hljómsveitum. Guð-
mund Jónsson gítarleikari og
laga- og textahöfund Nykurs
þekkja landsmenn úr hljóm-
sveitinni Sálinni hans Jóns míns.
Davíð Þór Hlinason söngvari og
gítarleikari Nykurs er í Dos Pi-
las, Birgir Jónsson trommuleik-
ari er í hljómsveitinni Dimmu og
Jón Ómar Erlingsson bassaleik-
ara þekkja margir úr hljómsveitinni Sóldögg.
Guðmundur lýsir aðdraganda samstarfsins þannig að
tveir gítarleikarar hafi komið saman og ákveðið að semja
rokktónlist. „Hljómsveitin var í raun stofnuð á rústum
ábreiðuhljómsveitarinnar Trums með Richard Scobie og
fleirum. Þá vorum við að æfa sígilt rokk eftir hljóm-
sveitir á borð við Deep Purple og Cult. Þá kviknaði áhugi
á að semja tónlist í þessum anda. Þarna byrjuðum við
Davíð Þór að spila saman og í framhaldi af því ákváðum
við að semja rokktónlist í þessum anda. Samstarfið gekk
vonum framar og eftir mánuð þá vorum við komnir með
tíu eða tólf lög,“ segir Guðmundur. „Það var því fyrst og
fremst ást á tónlist sem stýrði þessu samstarfi en ekki
einhverjir háfleygir draumar. Þegar við fórum svo að
vinna meira í lögunum þá áttuðum við okkur á því hversu
gott efni við vorum með í höndunum og stofnuðum
hljómsveitina.“
Farið alla leið
Athygli vekur að öll lög hljómsveitarinnar eru sungin
á íslensku. „Við vorum fyrst með enska texta en svo
ákváðum við að hafa þetta á íslensku en það er mjög
gaman að gera kjarnyrta og ágenga texta á íslensku.“
Guðmundur segir mestu ánægjuna vera fyrst og fremst
fólgna í því að búa til eigin tónlist og að mikil uppsveifla
sé nú í rokkinu. „Þetta var kannski eðlilegt framhald.
Mann var farið að langa að hlusta meira á rokk enda var
búið að vera svolítið rólegt og krúttlegt í kringum mann
undanfarið. Það er mikil áskorun að búa til tónlist í þess-
um anda og erfitt að feta nýjar slóðir. Ég var alinn upp
við þessa tónlist en ég hef þó aldrei farið í þennan pakka
alla leið fyrr en nú. Maður hefur oft þurft að berjast fyrir
rokklögunum í Sálinni en þarna leyfir maður sér að fara
alla leið og taka utan um klisjuna og reyna að búa til gott
rokk,“ segir Guðmundur.
Barist fyrir rokkinu
Nykur nefnist ný hljómsveit sem spilar sígilt rokk
Skipuð reynsluboltum úr tónlistarbransanum
Reynsluboltar Liðsmenn Nykurs heldur vígalegir að sjá. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu í október sem leið.
Glerárgata 7, Akureyri, sími 462 1415
www.tonabudin.is
Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340
www.hljodfaerahusid.is
Viðhöfumgræjurnar fyrir þig
FenderCD60
þjóðlagagítarm. stillitæki
DVDo.fl. frá 26.990
Klassískir gítarar
frá 18.990 Landsinsmesta úrval
af trommusettum
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
Pollock? (Kassinn)
Fim 7/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn
Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn
Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn
Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn
Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas.
Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn
Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn
Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn
Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn
Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Mán 30/12 kl. 13:00 23.
sýn
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn
Síðustu sýningar! Samtímaspegill og snilldarleikur sem þú mátt ekki missa af.
Harmsaga (Kassinn)
Fös 8/11 kl. 19:30 Fös 15/11 kl. 19:30 Aukas.
Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30
Lau 16/11 kl. 15:00 Lau 23/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30
Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 23/11 kl. 16:30
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00
Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30
Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin.
Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi)
Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00
Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar!
Fetta bretta (Kúlan)
Lau 9/11 kl. 14:00 Sun 17/11 kl. 14:00
Lau 9/11 kl. 15:30 Sun 17/11 kl. 15:30
Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára.
ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Sun 24/11 kl. 13:00
Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Fim 28/11 kl. 19:00 aukas
Lau 9/11 kl. 13:00 Fim 21/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00
Sun 10/11 kl. 13:00 Fös 22/11 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00
Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Lau 23/11 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 15/12 kl. 20:00 40.k
Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Þri 17/12 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Mið 18/12 kl. 20:00
Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fim 19/12 kl. 20:00
Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fös 20/12 kl. 20:00
Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fim 26/12 kl. 20:00
Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fös 27/12 kl. 20:00
Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Lau 28/12 kl. 20:00
Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k
Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Aðeins þessar sýningar!
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00
Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Refurinn (Litla sviðið)
Lau 16/11 kl. 20:00 frums Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k
Sun 17/11 kl. 20:00 2.k Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k
Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k
Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k
Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt
Saumur (Litla sviðið)
Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k
Nærgöngult og nístandi verk. Aðeins þessar sýningar!
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 16/11 kl. 13:00 frums Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 13:00
Lau 16/11 kl. 15:00 aukas Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 7/12 kl. 14:30
Sun 17/11 kl. 13:00 2.k Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00
Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 8/12 kl. 14:30
Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Lau 14/12 kl. 13:00
Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
Hús Bernhörðu Alba –★★★★★– HA, DV