Morgunblaðið - 08.01.2014, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2014
Heimildaþættir Michaels
Mosley eru orðnir uppá-
halds. RÚV hefur áður sýnt
þætti úr hans smiðju. Að
þessu sinni var á dagskrá
þáttur sem útleggst á ís-
lensku: Í leit að betri manni.
Heiti þáttanna segir að
stórum hluta hvert innihald
þáttarins er. Í stuttu máli
kemst Mosley að því að já-
kvætt lífsviðhorf virðist
lengja líf okkar. Og að nei-
kvæðum lífsviðhorfum sé
hægt að breyta.
Ég veit, ekki beint gríp-
andi lýsing á þætti í ljósi fyr-
irferðarmikillar umræðu um
sjálfshjálparbækur og ámóta
efni sem tröllríður samfélag-
inu, en samt.
Þættirnir bresku eru
vandaðir og fræðandi í senn
og ekki síst einlægir. En
herra Mosley er læknir að
mennt og notar sjálfan sig
sem tilraunadýr. Í þeirri
nálgun felast styrkleikarnir.
Hver vill ekki sjá mann-
eskju opinbera tilfinningar
sínar; gangast við göllunum
og vinna í þeim?
Þegar öllu er á botninn
hvolft þá kemst Mosley að
því, að hver og einn þarf að
rækta garðinn sinn eins og
Birtingur Voltaires komst að
orði fyrir allnokkru. Stund-
um leitum við langt yfir
skammt en þurfum bara að
hætta að hugsa. Þá fer allt á
besta mögulega veg.
Birtingur í leit að
betri manni
Ljósvakinn
Þórunn Kristjánsdóttir
Heilsa Doktor Mosley í einni
af tilraunum á sjálfum sér.
08.00 Cheers
08.25 Dr. Phil
09.10 Pepsi MAX tónlist
17.25 Dr. Phil
18.10 Family Guy
18.35 Parks & Recreation
Geggjaðir gamanþættir
með Amy Pohler í aðal-
hlutverki.
19.00 Cheers
19.25 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
19.50 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
Frábærir þættir þar sem
Gordon Ramsey snýr aftur
í heimaeldhúsið og kennir
áhorfendum einfaldar að-
ferðir við heiðarlega heima-
eldamennsku.
20.45 The Millers Banda-
rísk gamanþáttaröð um
Nathan, nýfráskilinn sjón-
varpsfréttamann sem lend-
ir í því að móðir hans flytur
inn til hans, honum til mik-
illar óhamingju. Aðal-
hlutverk er í höndum Will
Arnett.
21.10 In Plain Sight –
LOKAÞÁTTUR Spennu-
þáttaröð sem fjallar um
hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir banda-
rísku vitnaverndina.
21.10 Franklin & Bash –
NÝTT lögmennirnir Frankl-
in og Bash eru loks mættir
aftur á SkjáEinn. Þeir fé-
lagar starfa hjá virtri lög-
mannsstofu en þurfa reglu-
lega að sletta úr
klaufunum.
22.50 CSI Miami
23.40 The Walking Dead
Óhugnanlegasta þáttaröð
sjónvarpssögunnar og vin-
sælasti þátturinn í áskrift-
arsjónvarpi vestanhafs.
00.30 CSI: New York
01.20 How to be a Gentlem-
an Bandarískir gam-
anþættir sem fjalla um
fyrrum félaga úr grunn-
skóla.
01.45 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í
leit að ást.
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Steve Irwin’s Wildlife Warri-
ors 16.20 Pandamonium 17.15
Bondi Vet 18.10 Steve Irwin’s
Wildlife Warriors 19.05 Hippo:
The Wild Feast 20.00 North Am-
erica 20.55 Galapagos 21.50
Animal Cops Houston 22.45 I’m
Alive 23.35 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.10 Dragons’ Den 16.00 Wo-
uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00
Pointless 17.55 A Bit of Fry and
Laurie 18.25 Would I Lie To You?
18.55 QI 19.25 Top Gear 20.15
Live At The Apollo 21.00 Would I
Lie To You? 21.30 Watson & Oli-
ver 22.05 Top Gear 22.55 QI
23.25 Would I Lie To You? 23.55
Dragons’ Den
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Gold Rush 16.30 Auction
Kings 17.00 Auction Hunters
18.00 Overhaulin’ 19.00 Mo-
onshiners Secret Summit Ep-
isodes 20.00 Moonshiners 21.00
Railroad Alaska 22.00 Gold Rush
23.00 Overhaulin’
EUROSPORT
15.00 Ski Jumping 16.00 Darts
17.00 Wednesday Selection
17.05 Riders Club 17.10 Lucia S
Selection 17.15 Golf: U.s. P.g.a.
Tour 18.15 Golf Club 18.20 Yacht
Club 18.25 Wednesday Selection
18.40 Darts 21.00 Biathlon
22.00 Rally Raid – Dakar 22.30
Darts 23.30 Africa Eco Race
23.45 Watts
MGM MOVIE CHANNEL
16.00 MGM’s Big Screen 16.15
Wuthering Heights 18.00 The
Object Of Beauty 19.40 The Mag-
nificent Seven Ride! 21.20
Pumpkinhead Ii: Blood Wings
22.50 Welcome To Woop Woop
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.05 Ultimate Airport Dubai
16.05 Air Crash Investigation
17.00 Big, Bigger, Biggest 18.00
Alaska State Troopers 19.00
Worst Weather Ever? 21.00 Strip-
pers: Cars For Cash 22.00 Taboo
23.00 Bugging Hitler’s Army
ARD
15.10 Verrückt nach Meer 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.50 Heiter bis tödlich – Hubert
und Staller 19.00 Tagesschau
19.15 In gefährlicher Nähe
20.45 Plusminus 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Poll 23.50
Nachtmagazin
DR1
15.55 Downton Abbey 17.00
Price inviterer 17.30 TV AVISEN
med Vejret 18.05 Aftenshowet
19.00 7-9-13 19.40 Til arven os
skiller 20.30 TV AVISEN med Vej-
ret 20.55 Penge 21.30 Vegas
22.15 Ryggen mod muren 23.15
Water Rats
DR2
15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05
DR2 Dagen 17.10 Livet efter livet
17.40 Attenborough – 60 år i
naturen 18.35 Men behaving
badly S.1 eps. 1-6 19.00 Sådan
er det bare 19.40 Sagen genåb-
net : At gå på vandet 21.30
Deadline 22.00 Flygtninge –
behøver vi dem? 22.55 The Daily
Show 23.15 Kinas stjålne børn
NRK1
15.10 Glimt av Norge: Fiskeskole
i Grong 15.20 Snøballkrigen
16.10 Høydepunkter Morgennytt
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 V-cup skiskyting:
Høydepunkter stafett kvinner
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Forbrukerinspektørene
19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.40 I Jan Baalsruds
fotspor: Katastrofen i Tafjord
21.10 Broadchurch 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Egypts dyremumier
23.05 Best i verden: Skiskyting –
en suksesshistorie 23.45
Broadchurch
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.05 Best i verden:
Skiskyting – en suksesshistorie
18.45 Viddas voktere 19.15
Aktuelt 19.55 Landeplage 20.30
En sterk historie: Einar Lunde
21.00 NRK nyheter 21.10 Urix
21.30 De gode hjelperne 22.25
Bergmans video 23.10 Forbruker-
inspektørene
SVT1
14.45 Drottningens slott 15.40
Spelar du ikväll? 17.15 Biltokig
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Re-
gionala nyheter 18.30 Rapport
19.00 Liv och Ingmar 20.00 Tro-
lösa 22.30 Rapport 22.35 Alls-
ång på Skansen – sommaren
2013 23.35 Intresseklubben
SVT2
15.05 Gudstjänst 15.50 Deadly
60 special 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Katastrof i djurparken
18.00 Weissensee 19.00 Carl-
Einar Häckner: Vägen 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15
Mussolini – Hitler 22.45 Fall-
ingwater – Frank Lloyd Wrights
mästerverk 23.45 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Árni Páll
20.30 Tölv.,tækni og kenn.
21.00 Fasteignaflóran
Endurt. allan sólarhringinn.
17.15 Friðþjófur forvitni
17.38 Nína Pataló
17.45 Hrúturinn
17.55 Vasaljós Endurtek-
inn þáttur. Umsjónarmenn
Vasaljóss eru Marteinn,
Hekla Gná, Katla, Mira,
Salka, Alex Leó og Júlíana
Dögg. (e)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Dýralæknirinn (Ani-
mal Practice) Bandarísk
gamanþáttaröð um dýra-
lækninn George Coleman
sem þykir afar vænt um
dýrin en fyrirlítur gælu-
dýraeigendur. Meðal leik-
enda eru Justin Kirk, Jo-
Anna Garcia Swisher og
Bobby Lee. (e)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir
dagsins í máli og myndum.
19.40 Kastljós
20.05 Neyðarvaktin Banda-
rísk þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German
og Monica Raymund.
(8:22)
20.50 Nótan 2013
Uppskeruhátíð tónlistar-
skóla landsins sem fór
fram í Hörpu í vor. Skól-
arnir eru um 90 talsins og
voru þátttakendur af öllu
landinu, á ólíkum stigum
tónlistarnáms. Tónlistin
ómaði um Eldborgarsalinn
og viðurkenningar og
verðlaunagripir voru veitt-
ar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Gyðingaljóðaflokkur
eftir Shjostakovitsj Tí-
brártónleikar sem fram
fóru í Salnum vorið 2012.
Flytendur: Þóra Ein-
arsdóttir sópran, Nathalía
Druzin Halldórsdóttir
mezzósópran, Gunnar Guð-
björnsson tenór og Nína
Margrét Grímsdóttir pí-
anóleikari. Dagskrárgerð:
Björn Emilsson.
23.05 Kastljós Endur-
sýndur þáttur.
23.30 Fréttir
23.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Ellen
08.50 M. in the midle
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Masterchef USA
11.05 Spurningabomban
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Mike & Molly
13.20 Chuck
14.05 Up All Night
14.25 Suburgatory
14.50 Tricky TV
15.15 Sorry I’ve Got No
Head Stórskemmtilegir
þættir þar sem margir af
þekktustu grínurum Breta
fara á kostum í hlutverkum
ýmissa kynlegra karaktera.
15.45 Kalli kanína
16.05 Fjörugi teiknim.tím
16.30 Ellen
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Stelpurnar
19.40 The Middle
20.05 2 Broke Girls
20.25 The FaceUngar
stúlkur keppast um að
verða næsta ofurfyrirsæta
21.10 Lærkevej Skemmti-
leg, dönsk þáttaröð með
blöndu af gamni og alvöru.
21.55 Touch
22.40 Banshee
00.10 Person of Interest
00.55 NCIS: Los Angeles
01.40 My Soul To Take
03.25 Triage
05.00 The Middle
05.20 2 Broke Girls
05.45 Fréttir og Ísl. í dag
11.10/16.35 W. Gr. Dad
12.50/18.15 Spy Next Door
14.25/19.50 Moneyball
22.00/03.10 Bad Teacher
23.30 Dark Shadows
01.20 Sex Drive
18.00 Að norðan
18.30 Borgarinn
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.24 Mörgæsirnar
18.46 Doddi litli
19.00 Ljóti andaru. og ég
20.30 Sögur fyrir svefninn
17.55 Sunderland - Man U.
19.35 Man. City - West Ham
21.40 Spænsku mörkin
22.10 Spænski boltinn
23.50 Man. City - West Ham
15.50 Norwich – Liverpool
17.30 Man. City – L.pool
19.10 Steingr. Ólafsson
19.35 Man. City – W. Ham
21.40 Everton – S.land
06.36 Bæn. Sr. Bryndís M. Elídóttir.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Raddir heims.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Flakk. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Vetrarbraut. Kolbeinn Ótt-
arsson Proppé leikur tónlist (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Djöflaeyjan.
eftir Einar Kárason. Höf. les. (2:30)
15.25 Staður og stund. . (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullfiskurinn. Leitin enda-
lausa að bestu tónlistinni heldur
áfram.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Stórsveit Reykjavíkur: Íslensk-
ur djass í nýjum búningi. Hljóðritun
frá tónleikum Stórsveitar Reykjavík-
ur í Hörpu 25. október sl. þar sem
ný og eldri verk djasstónskálda
þjóðarinnar voru færð í glæsilegan
stórsveitarbúning. Tónleikarnir voru
haldnir í tilefni 30 ára afmælis Fél.
tónskálda og textahöfunda. (e.)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnhildur Ás-
geirsdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00 Matur og lífsstíll
20.30 Örlagadagurinn
21.05 Cold Feet 5
22.00 Prime Suspect 6
23.40 Svínasúpan
Fjölvarp
Omega
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
24.00 Joyce Meyer
00.30 Ýmsir þættir
01.00 Máttarstundin
02.00 David Cho
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
17.50 Bunheads
18.35 Bob’s Burgers
19.00 Jr. M.schef Australia
19.50 Baby Daddy
20.10 The Carrie Diar-
iesÖnnur þáttaröðin um
hina ungu Carrie Bradshaw
þátaröðinni Sex and the
City, þegar hún var yngri og
var að stíga sín fyrstu spor á
framabrautinni.
20.50 Outlaw
21.35 Sleepy Hollow
22.20 ShamelessBráð-
skemmtileg þáttaröð um
skrautlega fjölskyldu. Fjöl-
skyldufaðirinn r forfallinn
alkóhólisti, mamman löngu
flúin að heiman og uppá-
tækjasamir krakkarnir sjá
um sig sjálfir.
23.05 The Tudors
24.00 Jr. M.chef Australia
00.50 Baby Daddy
01.10 The Carrie Diaries
01.55 Outlaw
02.40 Sleepy Hollow
Stöð 3
Þessi vara
er laus við:
Mjólk
Glúten
Sykur
Soja
Rotvarn-
arefni
10
0%
NÁ
TTÚRULEGT
100%
NÁTTÚRUL
EG
T
Fáanlegt í flestum apótekum,
heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is
P
R
E
N
T
U
N
.
I
S
UPPLIFÐUMUNINN!
Áhrifaríkur ASÍDÓFÍLUS ásamt
öðrum öflugum góðgerlum
Oft spurt?
Af hverju virka PRÓGASTRÓ DDS PLÚS 3 góð-
gerlarnir svona vel og fljótt á marga meltinga-
erfiðleika eins og hægðatregðu, niðurgang,
uppþembu, kandíta, sveppasýkingu ofl.
Svar?
Lykillinn er að allir góðgerlarnir í PRÓGASTRÓ
DDS PÚS 3 eru gall- og sýruþolnir og ná að lifa
ferðina af í gegnummagann niður í smáþarmana.
Auk þess er ASÍDÓFÍLUSINN DDS 1, sem hefur
þann hæfileika að fjölga sér og dvelja í þörmunum,
vinnusamur og stöðugur.
Notkun
2 hylki á morgnana á fastandi maga geta gert
kraftaverk fyrir meltinguna! Margir fullyrða að þeir
sem hafa góða meltingu séu hamingjusamari.
- Prófaðu og upplifðu muninn