Morgunblaðið - 06.02.2014, Side 9

Morgunblaðið - 06.02.2014, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2014 Ný sending frá finnska merkinu Glæsilegt úrval Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum um allt land Útsölu lýkur á laugardag Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni ÚTSALA Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Stormjárn GOTTÚRVAL Laugavegi 63 • S: 551 4422 NÝTT FRÁ GERRY WEBER OG TAIFUN ÚTSÖLUVÖRUR - 50-60% AFSLÁTTUR www.laxdal.is VW Touareg v6 Árgerð 2006, ekinn 124 þ.km bensín, sjálfskiptur. Verð 2.790.000 Rnr.124523. Uppl síma 517-1111 bílinn er á staðnum TIL SÖLU Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Facebook Útsölulok 8. febrúar Undirföt • Sundföt Náttföt • Sloppar Áki Guðni Gränz, mál- arameistari og fyrrver- andi forseti bæjar- stjórnar Njarðvíkur, lést í fyrradag, þriðju- daginn 4. febrúar. Hann var 88 ára að aldri. Áki skilur eftir sig eiginkonu og fimm börn. Áki fæddist 26. júní 1925 í Vestmanna- eyjum. Foreldrar hans voru Carl Johann Gränz húsgagnasmiður og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir. Áki lærði málaraiðn hjá Engilbert Gíslasyni í Vestmannaeyjum og lauk sveins- prófi hjá honum árið 1946. Næstu þrjú árin starfaði Áki sem málari á Selfossi, Reykjavík og víðar, áður en hann fluttist til Ytri-Njarðvíkur árið 1949. Samhliða aðalstarfi sínu var Áki listamaður, sem málaði fjölmörg málverk og mótaði styttur og brjóstmynd- ir. Þá hannaði hann mörg merki fyrir félög og fyrirtæki, meðal annars bæjarmerki Njarðvíkur. Áki var mjög virkur í félagslífi Suðurnesja. Hann sat meðal annars í stjórn Ungmenna- félags Njarðvíkur og gegndi ýmsum störf- um á vegum þess, auk þess sem Áki var einn af meðstofnendum Lionsklúbbs Njarðvík- ur. Áki var einn af stofnendum Sjálf- stæðisfélags Njarðvíkur og fyrsti gjaldkeri þess. Áki var kjörinn í hreppsnefnd í Njarðvíkurhreppi ár- ið 1970 og síðar bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Njarðvík fram til ársins 1986. Áki var forseti bæj- arstjórnar Njarðvíkur frá 1982- 1986. Andlát Áki Guðni Gränz Stella Stefánsdóttir var jarðsungin frá Akureyrarkirkju í fyrradag. Hún átti fleiri afkomendur á lífi en nokkur annar Íslendingur, 190 alls. Stella eignaðist 14 börn, átti 52 barnabörn, 107 langömmubörn og 17 langalangömmubörn. Yngsta kynslóðin kvaddi „ömmu Stellu“ sérstaklega um morguninn. Ljósmsynd/Indíana Margrét Ásmundsdóttir Stella átti 190 afkomendur „Ríkasti“ Íslendingurinn jarðsunginn frá Akureyrarkirkju Í síðustu viku slösuðust 23 veg- farendur í tíu umferðarslysum á höfuðborg- arsvæðinu. Slas- aðir hafa ekki verið fleiri á einni viku frá áramótum. Mun- ar þar mest um fjögur slys sem urðu 31. janúar þegar sex vegfar- endur slösuðust. Þann dag voru akstursskilyrði slæm, snjókoma og slydda og víða hálka, að því er segir í frétt sem Lögreglan á höfuðborg- arsvæðinu sendi frá sér í gær. 23 slösuðust í tíu umferðarslysum Gistinætur á hót- elum í desember voru 117.100 sem er 31% aukning miðað við desem- ber 2012. Gisti- nætur erlendra gesta voru 84% af heildarfjölda gistinátta í mán- uðinum en þeim fjölgaði um 43% frá sama tíma í fyrra en gistinóttum Íslendinga fækkaði um 5%, segir í frétt á vef Hagstofu Íslands. Á höfuðborgarsvæðinu voru gistinætur á hótelum í desember 93.200, hafði fjölgað um 27% miðað við desember 2012, en á saman- lögðu svæði Vesturlands og Vest- fjarða voru 2.200 gistinætur sem er fjölgun um 135% miðað við sama tímabil 2012. Ferðamaður. Gistinóttum fjölgaði um 31% í desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.