Morgunblaðið - 06.02.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.02.2014, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2014 Hátíðin Ljósmyndadagar hefst í kvöld og stendur fram á laugardag. Er þetta í annað sinn sem hún er haldin á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Félags íslenskra sam- tímaljósmyndara (FÍSL) og Þjóð- minjasafns Íslands. Á hátíðinni er athyglinni beint að markverðum ljósmyndaverkum og ólíkum mögu- leikum miðilsins. Ljósmyndadagar eru hluti Vetr- arhátíðar og er dagskráin metn- aðarfull; boðið er upp á sýningar, fyrirlestur og svokallaða ljósmynda- rýni –„portfolio review“, sem er þekkt fyrirbæri á ljósmyndahátíðum víða um lönd. Sherman og femínismi Dagskráin hefst í dag, fimmtudag klukkan 17, í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafns. Þá flytur bandaríski list- og ljósmyndafræðingurinn Abigail Solomon-Godeau fyrirlesturinn „The Coming of Age: Cindy Sher- man, Feminism and Art History“. Solomon-Godeau er prófessor em- eritus við Kaliforníuháskóla og höf- undur bóka á borð við Photography at the Dock: Essays on Photograp- hic History, Institutions and Practi- ces (1991) og Male Trouble: A Crisis in Representation (1997). Greinar hennar hafa birst í tímaritum á borð við Art in America, ArtForum og Camera Obscura. Í kjölfar fyrirlestursins, klukkan 19, verður kynning á nýju sérhefti norrænu ljósmyndatímaritanna, Nordic Now!, í verslun Máls & menningar við Laugaveg. Virtir rýnendur og sýningar Klukkan 9 á föstudagsmorgni hefst ljósmyndarýnin í Ljós- myndasafni Reykjavíkur og stendur til klukkan 16. Þar munu erlendir sem innlendir sérfræðingar, með ólík sérsvið, skoða möppur þeirra ljósmyndara sem hafa skráð sig til þátttöku. Rýnendur eru þau Inga Lára Baldvinsdóttir, fagstjóri Ljós- myndasafns Íslands, Inga Jóns- dóttir, safnstjóri Listasafns Árnes- inga, Karen McQuaid, sýningar- stjóri í The Photographers’ Gallery í London, Katia Reich sem er list- fræðingur og sýningarstjóri í Berlín, Julie Saul, eigandi Julie Saul Gallery í New York, Hannamari Shakya, myndstjóri Photo Raw Magazine, Pari Stave, sýningarstjóri og yfir- stjórnandi nútíma- og samtímalist- ardeildar Metropolitan-safnsins, og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Rýnin er einnig á laugardag. Á föstudagskvöld verða opnaðar sýningar. Klukkan 18 verður opnuð sýn- ingin Innra myrkur í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16. Er það samsýning Bjargeyjar Ólafsdóttir, Friðgeirs Helgasonar, Ingu Sólveigar Frið- jónsdóttur, Sigurðar Marar Hall- dórssonar, Valdísar Thor, Jónu Þor- valdsdóttur og Þórdísar Erlu Ágústsdóttir. Sýning Kristínar Hauksdóttur, Var, verður opnuð í Artóteki Borg- arbókasafns, Tryggvagötu 15, klukkan 18.30. Dagskrá kvöldsins lýkur klukkan 20.30 með leiðsögn Katrínar Elvars- dóttur um sýninguna „Betur sjá augu, ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013“, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á laugardagskvöld klukkan 18 verður opnuð sýning Einars Fals Ingólfssonar, Reykjanesbrautin, í Gallerí Listamönnum, Skúlagötu 32. Dagskránni lýkur klukkan 20 á Kex Hostel, Skúlagötu 28, með skyggnu- sýningu á verkum norrænna sam- tímaljósmyndara, Nordic Now!, og verkum eftir félaga í FÍSL. Metnaðarfull dagskrá Ljósmyndadaga  Sýningar opn- aðar, fyrirlestur og ljósmyndarýni Var Eitt verka Kristínar Hauksdóttur á sýningunni Var. Á sýningunni eru ljósmyndir sem fjalla um hverfulleika lífsins og umhverfisins. Innra myrkur Verk eftir Jónu Þorvaldsdóttur á sýningunni Innra myrkur. Ljósmynda- rýnar Ljós- myndadag- anna, sem eru hópur inn- lendra og er- lendra sér- fræðinga, velja styrk- þega úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafs- sonar (1862-1937). Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar hér á landi og er tilgangur hans að styrkja ljósmyndun á Íslandi sem listgrein. Er þetta í annað sinn sem úthlutað er úr sjóðn- um og er valið úr hópnum sem sýnir sérfræðingunum verk sín. Styrkur Magnúsar VEITT ÚR MINNINGARSJÓÐI Magnús Ólafsson Bandaríski leikarinn Richard Bull er látinn, 89 að aldri. Þrátt fyrir að Bull hafi farið með hlutverk í mörg- um kunnum sjónvarpsþáttum, með- al annars í þáttum um Perry Mason, þá er hans einkum minnst sem kaupmannsins Nels Oleson í Húsinu á sléttunni. Nutu þættirnir gríð- arlegra vinsælda hér á landi. Gerð þáttanna stóð yfir í níu ár og var Bull með allan tímann. Ali- son Arngrim, sem lék dótturina Nellie í þáttunum, helsta andstæð- ing hetjunnar Lauru Ingalls, sagði í samtali við fjölmiðla að hún hefði misst „pabba sinn á skjánum“, góð- an og hjálpsaman mann sem vildi öllum vel. „Hann var alveg jafn greindur og vænn og fólk hefði bú- ist við af Nels Oleson,“ sagði hún. Nels í Húsinu á sléttunni látinn Oleson-fjölskyldan Bull í hlutverki Nels í Húsinu á sléttunni, með eiginkon- unni Harriet og börnunum Willie og Nellie. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Hamlet (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 20/3 kl. 20:00 Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 21/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 28/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums/2.k Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Vinsælasta sýning Íslandssögunnar kveður! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 6/2 kl. 19:30 70.sýn. Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Lau 15/2 kl. 19:30 Aukas. Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 19:30 lokas. SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 13:00 29.sýn Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Sun 2/3 kl. 13:00 Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Pollock? (Kassinn) Lau 8/2 kl. 19:30 34.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 9/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Karíus og Baktus bregða á leik. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 6/2 kl. 20:00 12.sýn Fös 14/2 kl. 20:00 18.sýn Lau 22/2 kl. 22:30 24.sýn Fös 7/2 kl. 20:00 13.sýn Fös 14/2 kl. 22:30 19.sýn Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/2 kl. 22:30 14.sýn Lau 15/2 kl. 20:00 20.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Lau 8/2 kl. 20:00 15.sýn Lau 15/2 kl. 22:30 21.sýn Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Lau 8/2 kl. 22:30 16.sýn Fim 20/2 kl. 20:00 22.sýn Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fim 13/2 kl. 20:00 17.sýn Lau 22/2 kl. 20:00 23.sýn Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Lúkas (Aðalsalur) Fös 7/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lau 8/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar SÍÐUSTU SÝNINGAR! Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.