Morgunblaðið - 24.02.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.2014, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2014 Vinningshafar Eddu- verðlaunanna árið 2014 Kvikmynd ársins Hross í oss Leikið sjónvarpsefni ársins Ástríður 2 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Kastljós Skemmtiþáttur ársins Orðbragð Menningar- eða lífsstílsþáttur ársins Djöflaeyjan Heimildamynd ársins Hvellur Stuttmynd ársins Hvalfjörður Barnaefni ársins Stundin okkar Leikstjóri ársins Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Handrit ársins Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Sjónvarpsmaður ársins Bogi Ágústsson Leikkona ársins í aðalhlutverki Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir Málmhaus Leikari ársins í aðalhlutverki Ingvar E. Sigurðsson fyrir Hross í oss Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus Leikari ársins í aukahlutverki Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus Kvikmyndataka ársins Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss Klipping ársins Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus Hljóð ársins Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus Tónlist ársins Pétur Ben fyrir Málmhaus Leikmynd ársins Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni Búningar ársins Helga Rós Hannam fyrir Málmhaus Gervi ársins Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus Brellur ársins Jörundur Rafn Arnarson fyrir Hross í oss Heiðursverðlaunahafi Sigríður Margrét Vigfúsdóttir Þórunn Erlu- og Valdimars- dóttir, Guðný Hallgrímsdóttir og Lani Yamamoto hlutu Fjöruverðlaunin 2014, bók- menntaverðlaun kvenna, sem afhent voru í áttunda sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Þórunn hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Stúlku með maga - skáldættarsögu sem JPV gaf út. Guðný hlaut verðlaunin í flokki fræðibóka og rita al- menns eðlis fyrir Söguna af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögu- rannsókn á ævi 18. aldar vinnu- konu sem Háskólaútgáfan gaf út. Lani hlaut verðlaunin í flokki barna- og unglingabóka fyrir Stínu stórusæng sem Crymogea gaf út. Fjöruverðlaunin 2014 Morgunblaðið/Ómar Sælar Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir, Lani Yamamoto og Arna Harðar- dóttir, sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd móður sinnar, Guðnýjar Hallgrímsdóttur. Þær voru að vonum allar sigursælar við afhendinguna.  Bókmenntaverðlaun kvenna veitt í áttunda sinn í gær F ÍT O N / S ÍA Fífa salernispappírinn er einstaklegamjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífa í næstu verslun. WWW.PAPCO.IS FIÐURMJÚK FÍFA EGILSHÖLLÁLFABAKKA I,FRANKENSTEIN KL.5:50-8-10:10 I,FRANKENSTEINVIP KL.5:50-8-10:10 THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.8-10:10 OUTOFTHEFURNACE KL.5:40-8-10:20 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8-10:20 LASTVEGAS KL.8 AMERICANHUSTLE KL.10:10 JÓNSIOGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2DKL.6 KRINGLUNNI GAMLINGINN KL.5:30-8-9-10:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL3D KL.6:20 12YEARSASLAVE KL. 6:20 WOLFOFWALL STREET KL. 9 GAMLINGINN KL.5:35-8-10:20 I,FRANKENSTEIN KL.8-10:10 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.5:50 OUTOFTHEFURNACE KL.8 -10:25 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8-10:20 LAST VEGAS KL. 5:40 NÚMERUÐ SÆTI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á I,FRANKENSTEIN KL.10 RIDEALONG KL.8 GAMLINGINN KL.8 ROBOCOP KL.10:30 KEFLAVÍK AKUREYRI I,FRANKENSTEIN KL.8-10:30 GAMLINGINN KL.8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.5:50 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.10:10 TIME  HOLLYWOOD REPORTER  “HLÓGUMVANDRÆÐALEGA MIKIÐ...“ STÆRSTAFJÖLSKYLDUMYND ALLRA TÍMA Í FEBRÚAR SÝNDMEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI Í 2D OG 3D ENTERTAINMENT WEEKLY  CHICAGO SUN-TIMES  “ONE OF THE BEST MOVIES I’VE SEEN THIS YEAR.“ GDÓ - MBL  AARON ECKHART ER MAGNAÐUR Í ÞESSARI STÓRKOSTLEGU HASARMYND GAMANMYNDIN SEM SLEGIÐ HEFUR Í GEGN Á NORÐULÖNDUNUM ENTERTAINMENT WEEKLY  ROGEREBERT.COM  AFTENBLADET  EXPRESSEN  SVERIGES RADIO  SVENSKA DAGBLADED  AARON ECKHART 12 12 12 L ÍSL TAL 6 Óskarstilnefningar 2 Golden Globe verðlaun -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar RIDE ALONG Sýnd kl. 6 - 8 - 10:25 ROBOCOP Sýnd kl. 8 - 10:25 THE LEGO MOVIE 3D Sýnd kl. 5:50 DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 5:45 - 8 „Óvæntasta mynd sem ég hef séð lengi í bíó“ T.V. - Séð og Heyrt/ Bíóvefurinn „Fyndnasta mynd sem ég hef lengi séð, algjört ÆÐI“ T.V. - Séð og Heyrt/ Bíóvefurinn G.D.Ó. - MBL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.