Morgunblaðið - 07.05.2014, Side 31

Morgunblaðið - 07.05.2014, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2014 Í tilefni Evrópudagsins 2014 stendur Evrópustofa fyrir hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 9. maí kl. 20. Þar verður grísk tónlist í forgrunni, flutt af Caput-hópnum, í fylgd ástralska píanóleikarans Geoffreys Douglas Madge og Þóru Einarsdóttur, sem og af grísku reb- étiko-hljómsveitinni Pringipessa Orchestra. Kynnir verður Örn Árna- son og aðgangur er ókeypis en panta þarf miða á harpa.is, midi.is eða í miðasölusíma Hörpu, 528-5000. „Leiðarstef tónleikanna verður grísk tónagleði en Grikkland fer með formennsku í ráðherraráði Evr- ópusambandsins um þessar mundir. Caput-hópurinn ríður á vaðið fyrir hlé með mögnuðum verkum eftir gríska tónskáldið Nikos Skalkottas og útfærslum Maurice Ravels á grískum þjóðlögum,“ segir m.a. í til- kynningu, en flytjendur með Caput eru Geoffrey Douglas Madge og Þóra Einarsdóttir sópran. Andrúmsloft mótmæla „Eftir hlé stígur gríska hljóm- sveitin Pringipessa Orchestra á svið og leikur rebétiko-lög eftir þjóðlaga- skáldið og bouzouki-spilarann Vasíl- is Tsitsánis. Pringipessa Orchestra samanstendur af heimsþekktu tón- listarfólki sem er vel þekkt fyrir framlag sitt til að halda á lofti tón- listarstílunum rebétiko og laikó. Rebétiko er af ættboga grískrar þjóðlagatónlistar og á rætur að rekja til undirheima grískra hafn- arborga á fyrri hluta 20. aldar, í knæpum, kaffihúsum og jafnvel fangelsum. Rebétiko hefur þróast með árunum og hlaut mikla end- urnýjun lífdaga á sjöunda og átt- unda áratug síðasta aldar þar sem tónlistinni var fléttað saman við and- rúmsloft mótmæla og andstöðu við herforingjastjórn.“ Grísk tónagleði í Hörpu Morgunblaðið/Einar Falur Caput Hluti Caput-hópsins sem leika mun gríska tónlist nk. föstudag. Skipuleggjendur Alþjóðlegu kvik- myndahátíð- arinnar í Reykja- vík (RIFF) auglýsa eftir nýj- um íslenskum kvikmyndum til sýningar á hátíð- inni í ár. RIFF verður haldin í 11. sinn dagana 25. september til 5. október. Óskað er jafnt eftir leiknum myndum í fullri lengd, heimildarmyndum og stuttmyndum. „Íslenskar myndir eru jafnan með mest sótta dag- skrárefni RIFF og á það ekki síst við um stuttmyndadagskrána, en þar komast oftast færri að en vilja.“ Frestur til innsendinga er til 15. júlí nk. en tekið er við skráningum á heimasíðu RIFF. RIFF vill myndir Hrönn Marinósdóttir Borgarleikhúsið hefur ráðið Jón Þorgeir Krist- jánsson sem markaðsstjóra leikhússins. Jón Þorgeir lauk BA- gráðu í grafískri hönnun frá LHÍ 2010 og National Diploma: Physi- cal Theatre í Wa- les. „Jón Þorgeir hefur starfað í leik- húsi um árabil sem hönnuður og verkefnastjóri. Hann hefur tekið þátt í sviðsetningu á þriðja tug leik- sýninga ásamt því að hafa gegnt ýmsum störfum innan leikhússins,“ segir í tilkynningu, en sl. 4 ár hefur hann unnið að markaðsmálum og grafíkskri hönnun fyrir Borgarleik- húsið. Hann leggur nú stund á MBA- nám í Háskólanum í Reykjavík. Jón Þorgeir Kristjánsson Nýr mark- aðsstjóri Ertu þreytt á að vera þreytt? Getur verið að þig vanti járn? Magnaðar járn- og bætiefnablöndur úr lífrænt ræktuðum jurtum Nánari upplýsingar á www.heilsa.is Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Fáránlega skemmtilegt! Síðdegissýning fyrir alla fjölskylduna þann 10.maí! Svanir skilja ekki (Kassinn) Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Eldraunin (Stóra sviðið) Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13. sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14. sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11. sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15. sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12. sýn Sýning sem enginn ætti að missa af. Sýningartímabil: 25.apríl til 14. júní. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 14:00 Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet litli –★★★★★ – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Fim 12/6 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 13/6 kl. 20:00 Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Mið 7/5 kl. 10:00 * Sun 11/5 kl. 13:00 Fös 16/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00 Fös 9/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Lau 10/5 kl. 13:00 ** Fim 15/5 kl. 10:00 * Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Fuglinn blái (Aðalsalur) Þri 13/5 kl. 20:00 Leiklestur Wide Slumber (Aðalsalur) Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00 Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík Danssýningin Death (Aðalsalur) Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Stund milli stríða (Aðalsalur) Fös 9/5 kl. 20:00 Skráning fyrir Hæfileikadaga Borgarleikhússins hefst í dag kl. 16. Markmið Hæfileikadaganna er að leita að krökkum fyrir söngleik- inn Billy Elliot sem Borgarleik- húsið frumsýnir í mars 2015 í leik- stjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. Strákar og stelpur á aldrinum 8- 14 ára geta tekið þátt í prufunum en þær fara fram 10. og 11. maí. Prufur fyrir Billy Elliot Hæfileikaríkur Borgarleikhúsið leitar að íslenskum Billy Elliot.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.