Morgunblaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 13
Við gerummeira fyrir þig Ham r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . www.noatun.is Kjúklingasamloka með Brie osti, hráskinku og piparrótarsósu fyrir 4 Piparrótarsósa 1 dós 18% sýrður rjómi 4 msk. majónes 1 pk. piparrót (maukað í pakka) 2 msk. worcestershire sósa 1 msk. ferskur sítrónusafi fínt salt Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman. Smakkið til með saltinu og sítrónusafanum. 600 g kjúklingabringur 1 msk. sjávarsalt 1 msk. paprikuduft 1 msk. laukduft 1 msk. svartur pipar úr kvörn Blandið öllum kryddunum saman. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót, kryddið með kryddblöndunni og setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 25 mínútur eða þar til bringurnar hafa náð 73 gráðum í kjarnhita. Sætur rauðlaukur 1 stk. rauðlaukur 1 tsk. flórsykur 1 msk. rauðvínsedik Skerið laukinn í örþunnar sneið- ar setjið í skál með sykrinum og edikinu, blandið vel saman og látið standa í 1 klst. Meðlæti og brauð 1 baguettebrauð 8 sneiðar hráskinka 1 Brie ostur 2 tómatar 1 pera 1 poki salatblanda svartur pipar úr kvörn sjávarsalt Bakið brauðið, skerið ostinn, per- una og tómatana niður. Smyrjið samlokuna með piparrótarsósu. Skerið kjúklinginn niður og raðið samlokunni saman eftir smekk. Grænvínber 849kr./kg 949kr./kg 3998kr./kg Ungnautalund fráNýjaSjálandi 4998kr./kg 2998kr./kg 2698kr./kg Grísalundir m/sælkerafyllingu 348kr./pk. Hollt&Gott klettasalat, 75g 435kr./pk. Ostakakameðbláberjum 998kr./stk. 1198kr./stk. 389kr./pk. Maarud SuperMix paprika, 165g 3798kr./kg 3198kr./kg LambaPrime 246 9kr./kg219 8kr./kgÍM kjúk linga brin gur Verð áður : Grill sumar! 268kr./stk. 239kr./stk. EgilsKristall mexíkan lime, 2 lítrar ÁFRA M ÍSLA ND! 469kr./pk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.