Morgunblaðið - 10.05.2014, Síða 25
dór var bæjarstjóri á Ísafirði í tólf
ár, frá 1998 til 2010. Undanfarin ár
hefur hann gegnt formennsku í
stjórn Sambands íslenskra sveitar-
félaga. Til að ná kjöri í það embætti
þurfa menn að hafa traust og stuðn-
ing þvert á flokka.
Bollaleggingar hafa verið um hið
mikla persónufylgi Dags. Það kem-
ur ýmsum á óvart því lengi sætti
Dagur gagnrýni fyrir að eiga í erf-
iðleikum með að ná sambandi við
kjósendur. Þá beið Samfylkingin
undir hans forystu mikinn ósigur í
borgarstjórnarkosningunum 2010
og töldu margir að hann myndi
draga sig út úr oddvitahlutverkinu í
kjölfarið. En á kjörtímabilinu hefur
Degi tekist að skapa sér sterka
stöðu sem ábyrgur og málefnalegur
leiðtogi. Hann þykir hafa yfirunnið
þá vankanta sem mörgum þótti
lengi einkenna stíl hans og fram-
göngu. Þótt hart sé deilt um stefnu
og starfshætti núverandi meirihluta
í borgarstjórn virðist Dagur vera í
augum kjósenda tákn fyrir það sem
vel hefur tekist.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Næsti borgarstjóri? Dagur B. Eggertsson nýtur stuðnings meðal ungs fólks.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2014
Sveitarstjórnarkosningar Ný könnun
Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands
fyrir Morgunblaðið á fylgi við borgarstjóraefni framboðanna í Reykjavík sýnir að flestir vilja að Dagur B. Egg-
ertsson, oddviti Samfylkingarinnar, setjist í stól borgarstjóra. Nýtur hann stuðnings 58% borgarbúa ef miðað
er við þá sem afstöðu tóku í könnuninni. Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna, er með 19,3% fylgi í
embættið. Stuðningur við Dag hefur aukist í undanförnum könnunum, en dregið hefur úr fylgi við Halldór.
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
1.760 atkvæði en Eggerz 1.584.
Á þriðja áratugnum og síðar efld-
ust stjórnmálaflokkarnir. Þeir höfðu
ekki áhuga á því að láta kjósa borg-
arstjóra beinni kosningu. Enda var
það haft á orði í aðdraganda kosning-
anna 1920 að ekki þýddi fyrir neinn
að bjóða sig fram til embættis borg-
arstjóra nema þann sem gæti tekið
upp samstarf við þáverandi borg-
arfulltrúa. Kosningarnar til borg-
arstjórnar fóru ekki fram samhliða
borgarstjórakosningunni 1920.
gudmundur@mbl.is
Morgunblaðið/Eyþór
Borgarstjórar Brjóstmyndir af frv. borgarstjórum í ráðhúsinu, til hægri er
Gunnar Thoroddsen og við hlið hans er Bjarni Benediktsson.
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga
Laugavegi 25, 101 Reykjavík. Sími 552-7499 | Hafnarstræti 99-101, 600 Akureyri. Sími 461-3006
www.ullarkistan.is
Gæða ullarfatnaður á góðu verði
Hlýr og notalegur í útivistina
Nýja herralínan frá
Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/weledaísland
Eitt best geymda
leyndarmálið á
markaðnum
Weleda Skin Food er í miklu uppáhaldi hjá þekktum tísku-
fyrirsætum og förðunarfræðingum um allan heim. Skin
Food er 100% lífrænt árangursríkt alhliða krem sem nærir
þurra og viðkvæma húð og kemur jafnvægi á húðina.
Skin Food kom fyrst á markað fyrir meira en 80 árum síðan
og hefur uppskriftin verið óbreytt síðan.
Kremið er unnið úr lífrænt ræktuðum Stjúpum, Baldursbrá,
Morgunfrú og Rósmarín, gott krem fyrir alla fjölskylduna
– Í samhljómi við mann og náttúru. www.weleda.is
Þú kaupir Weleda vörur í heilsuverslunum og apótekum um
allt land
Vestmannaeyjar
Næsta könnun: