Morgunblaðið - 29.08.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.08.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 7 3 4 7 5 6 1 4 1 9 3 8 6 8 7 3 5 4 6 5 9 6 5 1 7 5 6 1 6 5 7 3 2 1 5 8 1 7 6 4 7 3 8 2 7 1 6 2 7 8 9 5 7 5 1 6 6 5 9 2 4 1 7 9 2 9 5 6 4 7 4 8 1 5 4 8 2 1 6 9 3 7 6 2 1 3 7 9 8 4 5 9 3 7 4 8 5 6 2 1 1 5 2 6 9 7 3 8 4 4 8 6 5 2 3 1 7 9 7 9 3 8 4 1 5 6 2 8 1 9 7 3 2 4 5 6 2 6 4 9 5 8 7 1 3 3 7 5 1 6 4 2 9 8 9 1 4 6 3 8 2 7 5 3 7 2 4 1 5 9 6 8 5 8 6 9 2 7 3 4 1 8 3 1 2 5 4 7 9 6 2 5 7 8 9 6 4 1 3 4 6 9 1 7 3 8 5 2 7 4 8 3 6 1 5 2 9 6 9 3 5 4 2 1 8 7 1 2 5 7 8 9 6 3 4 9 8 5 6 3 2 1 4 7 3 7 4 8 5 1 2 6 9 6 2 1 4 7 9 5 8 3 7 1 6 2 8 4 9 3 5 8 4 3 7 9 5 6 2 1 2 5 9 1 6 3 8 7 4 4 6 2 9 1 7 3 5 8 1 3 8 5 4 6 7 9 2 5 9 7 3 2 8 4 1 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hræðilegur, 8 stuttum, 9 tíu, 10 keyra, 11 magrar, 13 kroppa, 15 mál- heltis, 18 fljót, 21 verkfæri, 22 nöldri, 23 áræðin, 24 geðvonska. Lóðrétt | 2 fjöldi, 3 lofar, 4 baunin, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraftur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lot- ið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fölsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rc6 7. e5 dxe5 8. fxe5 Rg4 9. Be4 f6 10. Bd5+ Kh8 11. h3 Rh6 12. exf6 exf6 13. 0-0 Rf5 14. He1 Rce7 15. Bb3 g5 16. Dd3 Rg6 17. Bd2 Rgh4 18. Rxh4 Rxh4 19. Re4 Bf5 20. c3 Bg6 21. Db5 b6 22. Be6 h6 23. Rg3 f5 24. Bd5 f4 25. Rh1 Staðan kom upp í opnum flokki ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2.448) hafði svart gegn Jacek Stachanczyk (2.299). 25. … Hf5! 26. He5 hvítur hefði einnig tapað eft- ir 26. c4 Be8. 26. … Bxe5 27. dxe5 Be8! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir t.d. 28. Dc4 c6. Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í kvöld. Einnig hefst Framsýnarmót Hugins í kvöld og verður mótið haldið um helgina í Dvergasteini á Laugum í Reykjadal, sjá skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Lárusdóttur Aðalgjaldkera Aðvinnslu Bakteríu Handleggjar Hreyflarnir Húsbóndinn Maríukirkju Málmþræði Plaggsins Rangæingar Slóðaskap Tamdar Trjátegundir Viðburður Ómettaðar T E K W X L S L Ó Ð A S K A P I S L O Z R R M H U Q M B A K T E R Í U A R Q A M O P G R E G U G O O J M A W U M J Y Y B R D T D H K K U E A R F T E G Z Y W M O T S H J H L O R E D T M G L F Z I J A N X D R S A Í K H Ó H E K H Q M M Ð I T W U N Q U D R D R L B A N Y E A S O K Ð N W K L A S E D F Z H B L R G Z V R I I I A N U Y N Y J R Y Q V G A A U V Ð R J G R F A M Z V A N F A P P B Ð Æ K G Æ Á L H Q R Z Q D M L S I Ð A R J L I L A A S G Z Z M M P G D I M Þ U A N G R G Y H E P K L A A D V O M P Ð G O N H W H J Q T G O T K Q M L J A A C I R I D N U G E T Á J R T Á S Y R B R O S E B O F O R R W I K M B K A V R Z Z H Ú S B Ó N D I N N W Q E Y Sænskir jóngsterar. N-NS Norður ♠ÁD86 ♥Á ♦G109 ♣ÁKG87 Vestur Austur ♠932 ♠5 ♥652 ♥KG108 ♦ÁK6 ♦D87432 ♣D1042 ♣93 Suður ♠KG1074 ♥D9743 ♦5 ♣65 Suður spilar 6♠. Í hinum enska bridsheimi eru „juni- ors“ 25 ára og yngri, og þeir sem eru 20 ára og yngri eru kallaðir „youngsters“. Við gætum hvað best notast við „ung- menni“ fyrir júníóra og „ungliða“ fyrir jóngstera. Eitthvað verður allt að heita. Sænsku ungliðarnir Ida Grönkvist og Mikael Rimstedt fóru á kostum í HM- úrslitaleiknum við Bandaríkjamenn. Hér vakti Mikael á eðlilegu laufi í norður, Benjamin Kristensen í austur stökk í 2♦, Ida sagði 2♠ og Kevin Rosenberg í vestur hækkaði í 3♦. Alls ekki slæm þróun fyrir norður, en hvað á hann að segja? Mikael stökk í 6♠. Gamli ACOL- stíllinn: „Segðu strax það sem þú held- ur að vinnist.“ Vörnin byrjaði á ♦ÁK og Ida var inni í öðrum slag. Nú kom til hennar kasta að klára verkið. Ekkert vandamál: Hún tók ♣ÁK og víxlaði svo upp í tólf slagi. Fékk sem sagt níu slagi á spaða og þrjá toppa til hliðar. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ljón mun vera „rándýr … af kattaætt, gulleitt með dökkan skúf í hala … oft nefnt ‘kon- ungur dýranna’“ (ÍO) og stórt að auki. Sem betur fer fátítt að rekast á það hér. En gangi maður fram á ljón þá er sá farartálmi á veginum, ekki „í veginum“. Málið 29. ágúst 1862 Gefin var út reglugerð um að versl- unarstaðurinn Akureyri skyldi fá kaupstað- arréttindi. Þá bjuggu þar 286 manns en nú tæplega átján þúsund. 29. ágúst 1910 Keisaraskurður var gerður í Reykjavík, sá fyrsti hér á landi þar sem bæði móðir og barn lifðu. 29. ágúst 1914 Ráðherra gaf út fyrirskipanir til trygg- ingar hlutleysi landsins „í ófriði milli er- lendra ríkja“. Landsmönnum var meðal annars bannað að styðja ófriðarríkin, ganga í heri þeirra eða veita skipum þeirra leiðsögn. 29. ágúst 1948 Baldur Möller, 34 ára lögfræðingur, varð skákmeistari Norðurlanda, fyrstur Íslend- inga, á móti í Örebro í Svíþjóð. Baldur varði titilinn til 1953. Áður hafði hann verið skákmeistari Íslands fimm sinnum. 29. ágúst 1959 Hafmeyjan eftir Nínu Sæmunds- son var af- hjúpuð í Tjörninni. Styttan var eyðilögð í sprengingu á nýársnótt 1960. 29. ágúst 1971 Kirkjan að Breiðabólstað á Skógarströnd á Snæfellsnesi brann til kaldra kola. Elds- upptökin voru rakin til gastækja. Á sama tíma kom upp eldur í bíl sóknarprestsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Morgunblaðið/Eggert Lekamálið Þetta er nú meiri farsinn sem er kominn upp í sam- bandi við hið svokallaða lekamál. Er ekki kominn Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is tími til að breyta lögunum svo þessi leynd þurfi ekki að vera þegar hælisleitendur sækja um hæli á Íslandi? Hanna Birna stendur sig mjög vel í þessari orrahríð, sem sterkur ráðherra og kröftug kona, og vonandi lætur hún ekki hrekja sig úr embætti. Áfram Hanna Birna. Kristín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.