Morgunblaðið - 18.06.2014, Side 27
Tinna hóf nám í líffræði í háskól-
anum en ætlaði síðan að stefna á
nám í læknisfræði. Áhuginn á leik-
list hafði þó lengi blundað í henni,
enda alin upp við ást á leikhúsi.
Þegar félagar hennar úr Herranótt
sögðu henni frá SÁL-skólanum,
sem var einkarekinn leiklistarskóli,
var hún á báðum áttum. „Það var
eiginlega Gunnar Rafn heitinn, vin-
ur minn úr menntaskóla, sem tók
þessa ákvörðun fyrir mig. Hann
sagði einfaldlega: „Þú kemur með,“
og ég hlýddi. Skólinn var kvöldskóli
fyrsta árið og ég hélt áfram í há-
skólanum á daginn, en svo gekk
þetta ekki saman lengur þegar ég
var komin á annað ár og leiklistar-
skólinn orðinn dagskóli. Tíminn í
SÁL var frábær og þarna fann ég
ekki bara sjálfa mig, heldur líka
ástina í lífi mínu,“ en það var á
jólagleði í SÁL-skólanum árið 1974
sem neistinn kviknaði á milli Egils
og Tinnu.
Tinna varð strax eftirsótt leik-
kona í leikhúsunum og árið 1981
bauðst henni fastráðning við Þjóð-
leikhúsið. Hún tók að auki virkan
þátt í íslenska kvikmyndavorinu
bæði sem leikkona og aðstoðarleik-
stjóri og oftar en ekki unnu þau
Egill saman á þeim vettvangi. Í
leikhúsinu lágu leiðir þeirra líka
saman, svo sem í söngleikjunum
Gæjum og píum og fyrri sviðsetn-
ingu á Vesalingunum. Egill og
Tinna fluttu á Grettisgötuna með
drengina sína og árið 1988 fæddist
þeim dóttirin Ellen Erla. Það er
rík leiklistartaug í börnum og
barnabörnum Herdísar Þorvalds-
dóttur. Ólafur sonur Tinnu er leik-
ari og handritshöfundur, Gunn-
laugur er ballettdansari, bróðir
hennar Hrafn er kvikmyndaleik-
stjóri og dóttir hans, Tinna, er leik-
kona.
Tinna var skipuð í embætti þjóð-
leikhússtjóra árið 2005 og kveður
það starf um næstu áramót eftir tíu
ára farsælt starf.
Fjölskylda
Eiginmaður Tinnu er Egill Ólafs-
son, f. 9.2. 1953, tónlistarmaður.
Foreldrar hans: Ólafur Ásmunds-
son Egilsson, f. 20.6. 1924, d. 14.3.
2012, sjómaður og múrari í Reykja-
vík, og Margrét Erla Guðmunds-
dóttir, f. 7.7. 1932, fyrrv. kaupkona.
Börn: Ólafur Egill Egilsson, f.
18.10. 1977, leikari og leikskáld í
Reykjavík, Gunnlaugur Egilsson, f.
26.03. 1979, listdansari við Konung-
legu óperuna í Stokkhólmi; Ellen
Erla Egilsdóttir, f. 18.10. 1988,
snyrtifræðingur í Reykjavík.
Barnabörn: Ragnheiður Eyja
Ólafsdóttir, f. 24.10. 2008, Egill
Ólafsson, f. 3.1. 2012, og Tinna Vig-
dís Gunnlaugsdóttir, f. 11.11. 2010.
Systkini: Hrafn Gunnlaugsson, f.
17.6. 1948, kvikmyndaleikstjóri í
Reykjavík; Þorvaldur Gunnlaugs-
son, f. 16.7. 1950, stærðfræðingur í
Reykjavík; Snædís Gunnlaugs-
dóttir, f. 14.5. 1952, lögmaður á
Húsavík. Hálfsystir samfeðra: Júlía
María Alexandersdóttir, f. 21.4.
1977, blaðamaður á Morgunblaðinu.
Foreldrar: Dr. Gunnlaugur
Þórðarson hæstaréttarlögmaður, f.
14.4. 1919, d. 20.5. 1998, og Herdís
Þorvaldsdóttir leikkona f. 15.10.
1923, d. 1.4 2013.
Úr frændgarði Tinnu Gunnlaugsdóttur
Tinna
Gunnlaugsdóttir
Sara Hermann Kaaber
húsfrú í Kaupmannahöfn
J. Ludvig J. Kaaber
brugghúseigandi í
Kaupmannahöfn
Ellen Johanne Sveinsson Kaaber
húsfrú á Kleppi við Reykjavík
Þórður Sveinsson
yfirlæknir á Kleppsspítala
og prófessor við HÍ
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
hæstaréttarlögmaður í
Reykjavík
Hörður Þórðarson
sparisjóðsstjóri
Úlfar Þórðarson
augnlæknir
Nína Þórðardóttir
tannsmiður
Agnar Þórðarson
rithöfundur
Sverrir Þórðarson
blaðamaður
Sveinn Þórðarson
skólameistari og prófessor í
eðlisfræði í Kanada
Steinunn Þórðardóttir
húsfrú á Geithömrum
Sveinn Pétursson
bóndi á Geithömrum í Auðkúlusókn, A-Hún.
Halldóra Sigurðardóttir
frá Fljótdalshéraði, húsfrú í Reykjavík
Jón Jónsson
frá Þverá í Laxárdal,
verslunarmaður í Reykjavík
María Víðis Jónsdóttir
kaupkona í Hafnarfirði
Þorvaldur Bjarnason
kaupmaður í Þorvaldarbúð í Hafnarfirði
Herdís Þorvaldsdóttir
leikari í Reykjavík
Herdís Nikulásdóttir
frá Nýlendu í Leirhöfn, húsfrú á
Klöpp í Höfnum
Bjarni Tómasson
frá Teigi í Fljótshlíð, útvegsbóndi á Klöpp í Höfnum á Rosmhvalanesi
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 2014
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, uppeldis-
og menntunarfræðingur, varði doktors-
ritgerð sína Umhyggja, nám og tóm-
stundir: Hlutverk og staða frístunda-
heimila fyrir sex til níu ára börn í
Reykjavík, í desember 2012.
Frístundaheimili fyrir ung börn á
skólaaldri er sú tegund dagvistunar
sem vex hvað hraðast í Evrópu nú um
stundir. Þessi rannsókn kannar hlut-
verk og stöðu frístundaheimila í
Reykjavík frá sjónarhóli ólíkra hags-
munaaðila. Gögnin voru greind út frá
tvenns konar fræðilegum sjónar-
hornum, þ.e. kenningum um stofnanir
og eðli starfssamfélags (e. community
of practice) og kenningum um barn-
æskuna. Eigindlegri tilviksathugun var
beitt til að rannsaka frístundaheimilin.
Valin voru tvö ólík frístundaheimili í
Reykjavík til nánari rannsóknar.
Aðalrannsóknarspurningar voru
þrjár: (a) Hver er tilgangur frístunda-
heimilanna í Reykjavík og hvernig birt-
ist hann í opinberri stefnumótun? (b)
Hvernig upplifir starfsfólk frístunda-
heimilanna hlutverk sitt? (c) Hvert er
álit barnanna á daglegu starfi á frí-
stundaheimilinu og
hvernig upplifa þau
muninn á skóla og
frístundaheimili?
Rannsóknin leiddi í
ljós að í áranna rás
hafa áherslur
þróast frá um-
hyggju yfir til náms
og frístunda.
Helstu niðurstöður voru þrískiptar: (a)
Staða frístundaheimila innan kerfisins
var veik, meðal annars þar sem engin
sérstök lög gilda um starfsemina. (b)
Fagvitund frístundaleiðbeinenda var al-
mennt óljós. Meirihluti starfsmanna
hafði ekki sérhæfða menntun og réði
sig til skamms tíma. Hinsvegar báru
verkefnastjórar frístundaheimilanna
meginábyrgð á starfinu. (c) Frístunda-
heimilin sköpuðu börnum tækifæri til
leiks og félagslegrar þátttöku í fjöl-
breyttu starfi eftir að skóla lauk. Börnin
mótuðu sitt eigið starfssamfélag, þar
sem þau skipulögðu félagatengsl,
mynduðu eigin reynsluheim og tóku
þátt í sköpun þekkingar, bæði í skól-
anum og á frístundaheimilinu.
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir er fædd 22. maí 1971 í Leuven í Belgíu. Foreldrar
hennar eru Auður Birgisdóttir og Páll Skúlason, prófessor í heimspeki. Hún lauk
BA-prófi í heimspeki haustið 1996 frá HÍ og meistaraprófi í uppeldis- og mennt-
unarfræði vorið 2001 frá sama skóla. Kolbrún er lektor í tómstunda- og félags-
málafræði við Menntavísindasvið HÍ. Kolbrún er gift Róberti H. Haraldssyni, pró-
fessor við Háskóla Íslands, og börn þeirra eru Ragnhildur, Kolbrún Brynja og Páll
Kári. Að auki á Kolbrún tvær dætur, Sunnu Ösp og Sóleyju Auði.
Doktor
Doktor í uppeldis- og
menntunarfræði
103 ára
Guðrún Jónsdóttir
95 ára
Sigurborg Ágústa Þorleifs-
dóttir
90 ára
Bára Sæmundsdóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir
Þórður Þ. Kristjánsson
85 ára
Guðrún Jónsdóttir
Kristín Haraldsdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Vilborg S. Guðmundsdóttir
80 ára
Guðlaug Jónasdóttir
Jón Pálsson
Svanur Sveinsson
Þórir Björnsson
75 ára
Baldur Bragason
Egill Árnason
Jóhanna Guðjónsdóttir
Stella Gísladóttir
70 ára
Auður Ágústsdóttir
Elías Skaftason
Erla Björnsdóttir
Guðrún Hannesdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Hafþór Jónasson
Hergeir J.S. á Mýrini
Ólafur S. Ögmundsson
Pálmi Karlsson
Sigurfinnur Sigurfinnsson
Skúli Pálsson
Stefán Egill Baldursson
Svanlaug Vilhjálmsdóttir
60 ára
Auður B. Stefnisdóttir
Dennis George Wrenn
Erna Norðdahl
Flovent Elías Johansen
Helga Jónsdóttir
Sigfríður Magnúsdóttir
Urður Björk Eggertsdóttir
Viðar Eggertsson
50 ára
Anna Björg Sveinsdóttir
Anna S. Barkardóttir
Auður Elfa Hauksdóttir
Fjóla Þ. Hreinsdóttir
Gunnar Garðarsson
Hafsteinn Óðinn Þórisson
Hafþór Ari Kolbeinsson
Hreinn Stefánsson
Inga Dóra Steinþórsdóttir
Ingibjörg H. Þorsteinsdóttir
Ingimar Þór Friðriksson
Jónas Andrésson
Jón Orri Magnússon
Kristín Þóra Birgisdóttir
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Sigurður Þórðarson
Steingrímur Gunnarsson
Þorsteinn H. Þorsteinsson
40 ára
Aleksandrs Kulapins
Almar Þór Þorgeirsson
Auðun Helgason
Birna Björnsdóttir
Birna Dís Ólafsdóttir
Einar Geir Jónsson
Eiríkur Þór Björnsson
Fanney E. Friðjónsd. And-
erson
Halldóra Alexandersdóttir
Hrafnhildur Guðmundsd.
Íris Björg Jónsdóttir
Kristjana D. Haraldsdóttir
Lára Sveinsdóttir
Ragnheiður D. Ragnarsd.
Valdimar R. Tryggvason
Viðar Másson
30 ára
Bjarki Þ. Sigurbjartsson
Brynhildur S. Brynjólfsd.
Eyrún Ösp Hauksdóttir
Halldóra O. J. Sölvadóttir
Inuk Már Rannveigarson
Óskar Styrmir Hauksson
Tómas Beck Eggertsson
Vigdís Sveinsdóttir
40 ára Hrafnhildur er
Garðbæingur, kennari og
rithöfundur og rekur Jafn-
vægi heilsurækt.
Maki: Arnar Þór Jónsson,
f. 1971, lögfræðingur.
Börn: Kári Þór, f. 1997,
Óttar Egill, f. 2001, Ásdís,
f. 2004, Theodór Snorri,
f. 2007, og Sigrún Linda,
f. 2012.
Foreldrar: Sigurður Þórð-
arson, f. 1939, og Sigrún
Andrésdóttir, f. 1939, bús.
í Garðabæ.
Hrafnhildur
Sigurðardóttir
30 ára Erna er Garðbæ-
ingur og er lögmaður hjá
LOGOS.
Maki: Guðmundur Freyr
Ómarsson, f. 1983, við-
stkiptafræðingur og við-
skiptastjóri hjá Microsoft
á Íslandi.
Börn: Pétur Ómar, f.
2009, og Eydís Jóna, f.
2012.
Foreldrar: Jón Mar Þór-
arinsson, f. 1950, og Jóna
Guðrún Oddsdóttir, f.
1951.
Erna Heiðrún
Jónsdóttir
40 ára Kristjana er frá
Hlégarði í Hjaltastaða-
þinghá, N-Múl. Hún er
sölufulltrúi hjá Mjólkur-
samsölunni.
Maki: Jóhann Þór Sveins-
son, f. 1972, kerfisfræð-
ingur hjá Advania.
Börn: Adam Birkir, f.
2000, Sveinn Andri, f.
2004, og Kristján Þór, f.
2011.
Foreldrar: Einar Kr. Ein-
arsson, f. 1940, og Daldís
Ingvarsdóttir, f. 1944.
Kristjana
Einarsdóttir
Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245
Sérfræðingar í
líkamstjónarétti
Veitum fría ráðgjöf
fyrir tjónþola
Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is
www.skadi.is
Þ. Skorri
Steingrímsson,
Héraðsdóms-
lögmaður
Steingrímur
Þormóðsson,
Hæstaréttar-
lögmaður