Morgunblaðið - 01.09.2014, Síða 21

Morgunblaðið - 01.09.2014, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2014 Smáauglýsingar 569 1100 Sumarhús Rotþrær – vatnsgeymar – lindarbrunnar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir – réttar lausnir. Heitir pottar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Ýmislegt Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði Blekhylki.is, sími 815 0150 GLERFILMUR ALVEG STÓRGÓÐIR Teg. KARMEN - push up í stærðum 70-85 B,D,E og 70-75 F,G á kr. 6.850, buxur við á kr. 2.680. Teg. KARMEN – push up í stærðum 70-85 B,C,D,E á kr. 6.850, buxur við á kr. 2.680. Teg. OFELIA – þunnur, mjög haldgóður í 75-90 C,D,E,F,G á kr. 6.850, buxur við á kr. 2.680. Teg. LUISA – push up fyrir stærðir 75-90 C,D,E,F,G á kr. 6.850, buxur við á kr. 2.680. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.–föst. 10–18, lokað verður laugardaginn 23.ág Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Teg. 316202 12 565 Fínir í skólann! Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41 - 47. Litir: rautt og brúnt. Verð: 15.485. Teg. 316203 12 840 Fínir í skólann! Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 39 - 47. Litir: blátt og brúnt. Verð: 15.485. Teg. 316304 12 343 Fínir í skólann! Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41 - 47. Litir: Brúnt og blátt. Verð: 17.685. Teg. 315301 249 Þessir sívnsælu herraskór komnir aftur, léttir og þægilegir úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 47. Verð: 14.985. Teg. 406201 44 000 Þægilegir herraskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40 - 48. Verð: 15.975. Teg. 458409 35 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Extra breiðir (K-breidd) . Stærðir: 41 - 48. Verð: 19.785. Teg. 505602 254 Mjúkir og þægilegir herrainniskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40 - 44. Verð: 12.885. Teg. 503603 254 Mjúkir og þægilegir herrasandalar úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 40 -48. Verð: 13.585. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjóddin s. 774-7377 Glæsilegt úrval af sloppum og náttfatnaði Bílar Nýr 2014 Peugeot 508 Sw. með glerþaki. Xenon + LED-ljós. Sjálfskiptur o.fl. Þessi millistærðar bíll fær frítt í stæði eins og smábíll því hann er svo eyðslugrannur. Langt undir listaverði á aðeins 4.590. þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Til sölu Toyota Prius, Plug in Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012. Mjög vel með farið eintak. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 863-7656. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að sofna rökkrinu í. Mamma ætlar að sofna. Mamma er svo þreytt. (Davíð Stefánsson) Mikið mun ég sakna, þín elsku mamma mín, þú sem sagðir alltaf að ég væri klárastur og dugleg- astur og vildir að ég hefði allt svo mér liði vel. Alltaf svo stolt af öllu sem ég gerði. Alltaf að gefa, þó þú hefðir ekki mikið. Þú varst frábær mamma, alltaf svo hlý og hjálpsöm. Ég fann allt- af hversu ótrúlega annt þér þótti um mig og mun aldrei gleyma því. Þú varst líka hæfileikarík og yfirburða listræn, allt lék í hönd- unum á þér, hvort sem það var saumnálin, brons, gips, glersker- inn eða pensill. Það eru svo mörg ótrúlega falleg listaverk sem þú skilur eftir og við munum passa, takk fyrir þau, mamma. Auðvitað var hlutskipti þitt eftir veikindin ekki verðskuldað og þú hefðir kosið annað, en ekki kvartaðir þú í sautján ár eitt Gréta Fanney Guðlaugsdóttir ✝ Gréta FanneyGuðlaugsdóttir fæddist 5. desem- ber 1950. Hún lést 21. ágúst 2014. Gréta var jarð- sungin 29. ágúst 2014. skipti í mín eyru yfir því. Þó þú værir allt- af að gefa að þá vild- ir þú geta gert miklu meira, þó hugurinn hafi viljað að þá leyfðu afleið- ingar veikindanna þér það ekki. Aldrei fórum við saman til Parísar að skoða verk uppá- haldslistamanna þinna eins og við ætluðum, en ég lofa að gera það einn daginn og þá fer ég og skoða vatnaliljurnar í leiðinni. Og ef ég verð svo hepp- inn að eignast börn þá lofa ég líka að fara með þau í lækinn við Fer- stiklu og baða á þeim tærnar eins og amma þín gerði við þig. Mikið vona ég að þú hafir það gott núna. Vertu sæl, mamma mín, minning þín lifir ávallt hjá mér. Ég reyni að gera þig stolta og verða ekki kalt, þinn sonur Yngvi. Líttu sérhvert sólarlag, sem þitt hinsta væri það. Því morgni eftir orðinn dag enginn gengur vísum að. Þú veist að tímans köldu fjötra enginn flýr, enginn frá hans löngu glímu aftur snýr. Því skaltu fanga þessa stund því fegurðin í henni býr. (Bragi Valdimar Skúlason) Yngvi Eiríksson. Smáauglýsingar Geymslur Ferðavagnageymsla Borgarfirði Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjól- hýsi, báta og fleira í upphituðu rými. Gott verð. Sími 899 9339 Sólbakki Bílaþjónusta Bryngljáatilboð í september GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Atvinnuauglýsingar Bormaður óskast Vanur bormaður óskast í vinnu við jarðboranir. Umsóknir berist á bormadur@gmail.com ásamt ferilsskrá. Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara                           !    " #$              %             & '     $( %        %  )  *   % "+,-! &     %  ! !      . %  % % /   0 1)     23 % 4     5  3     '  5 $( %    %$ % 6               " 3   +! #$      %  7  % %   "         %        8 4     9"! :%    % ;  <)  $  ! 1) *  ""! . %       "!      ! "   #  <) 6  "!-  ! " #$       = %   ' (  +  %     4     $      3  )%   5( 6  :  (  :% %     23  % :  (   % # &'     ()  !! 5   "! % '(')  23 % 4    9- 4  ( %%  %       !"! >    % 6      :           "!   " %      "!   '()  $   )     %#     ?     9!   ! 3   "    "        "! @   !+!  1 * $   >     9"! >    %    >    !   %   "!+"! A     " +    ,  B $C D    E ' (  +    +F" -    G (4 (  :   *   % "+, ! B4 5 D 4   E $ $(    4 %  4      " "!    1  >6    %   ?  5( ) @ *     % "+, ! H )  $( ' (      " "!  % () #  7  @ *   % " +, !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.