Morgunblaðið - 01.09.2014, Side 25

Morgunblaðið - 01.09.2014, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 2 9 1 9 4 7 5 2 7 8 8 6 7 5 1 9 2 4 5 8 9 9 4 2 1 9 6 1 7 2 5 6 4 9 4 7 8 1 6 2 8 9 5 1 6 4 1 8 2 5 4 6 2 3 5 9 1 8 4 9 2 8 6 7 5 4 7 1 4 6 3 9 2 2 5 6 9 3 4 1 8 7 1 7 3 2 5 8 6 9 4 4 8 9 1 7 6 2 3 5 5 6 2 8 9 3 4 7 1 9 1 8 4 2 7 3 5 6 3 4 7 6 1 5 9 2 8 7 9 5 3 4 1 8 6 2 8 3 1 5 6 2 7 4 9 6 2 4 7 8 9 5 1 3 2 3 1 8 9 6 4 5 7 6 7 8 4 3 5 2 1 9 4 5 9 1 7 2 3 6 8 5 8 2 3 6 1 7 9 4 1 9 6 7 8 4 5 3 2 7 4 3 5 2 9 1 8 6 9 1 7 6 4 3 8 2 5 3 6 4 2 5 8 9 7 1 8 2 5 9 1 7 6 4 3 3 6 4 2 9 8 1 5 7 8 1 7 5 4 6 2 3 9 2 5 9 1 7 3 8 6 4 1 9 5 7 3 4 6 8 2 4 8 6 9 2 1 3 7 5 7 3 2 6 8 5 4 9 1 9 4 3 8 5 2 7 1 6 5 2 1 3 6 7 9 4 8 6 7 8 4 1 9 5 2 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kleifur, 8 tottar, 9 lélegum, 10 kraftur, 11 votlendi, 13 tré, 15 segl, 18 tafl- manns, 21 svefn, 22 grasflötur, 23 sníkju- dýr, 24 borginmennska. Lóðrétt | 2 ýkjur, 3 ýlfrar, 4 vindhani, 5 snagar, 6 fiskum, 7 litli, 12 umfram, 14 bókstafur, 15 hryggdýr, 16 fá gegn gjaldi, 17 báran, 18 slitur, 19 ómögulegt, 20 hugur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 djörf, 4 hugur, 7 lúkum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 aurs, 13 hrun, 14 úrinu, 15 farg, 17 garn, 20 sum, 22 álkan, 23 jökul, 24 annar, 25 runni. Lóðrétt: 1 della, 2 öskur, 3 fimm, 4 hlýr, 5 gæfur, 6 rýran, 10 ölinu, 12 súg, 13 hug, 15 fjáða, 16 rokan, 18 aukin, 19 núlli, 20 snar, 21 mjór. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 Rbd7 7. Dd2 c6 8. Rf3 e5 9. 0-0 exd4 10. Rxd4 Rc5 11. f3 Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Írski stór- meistarinn Alexander Baburin (2.502) hafði svart gegn íslenska kollega sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.536). 11. … Rfxe4! 12. Rxe4 Rxe4 13. fxe4 Bxd4+ 14. Dxd4 Dxg5 15. Dxd6 De3+ 16. Hf2 Be6 svartur hefur nú vænlega stöðu en með mikilli seiglu tókst Hann- esi að ná jafntefli. 17. Dd3 Dxd3 18. Bxd3 Hfd8 19. Hf3 Hd4 20. Hc1 Had8 21. Hc3 c5 22. He3 a6 23. e5 b5 24. cxb5 c4 25. Bc2 axb5 26. a3 Hd2 27. Kf1 Bd5 28. Hg3 He8 29. Ke1 Hxg2 30. Hxg2 Bxg2 31. He3 f6 32. Kf2 Bc6 33. exf6 Kf7 34. Hh3 Hh8 35. Hh4 Kxf6 36. a4 Hd8 37. Ke3 Hd7 38. axb5 og samið var um jafntefli fáeinum leikjum síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Aflangir Aðalleikari Betrunarhæli Júlíbyltinguna Kjagar Klumpurinn Kynduga Káetur Morgundegi Samþykt Skarpleiki Skáfletinum Smíðaár Suðaustast Sálumessu Tilnefningum W Q P A H T J N N I R U P M U L K Y I H I T F J B B J I I R J C U L H W F N B K W S D S M Í Ð A Á R S B R A S A C T I P K X J M K A S U S J T N T I D X W E O Á U O F R Z M E V D U V R G J H O L J F L E L C T M E C G G K B E C Z O P A L A M I P U T K N K G B K D W P N R Ð E L K W L A B I J Z M U G N G T A A N T S P Á L W T A F W K X I U L U E K A I Q S K D L G N W C R I L G F U M S D N D R E Y A S Q S W E R N R Þ Q A J E U Y R B R Y T A I U I K Y O I Y P Q B M X Í O Q U K T N P K Y F M G V T F N X L B S A E G M T S A T S U A Ð U S Q Ú B R Á U M L W I T A G U D N Y K K J I K M C T R S S D R F N L Z B S E F S P O F I L Æ H R A N U R T E B D B Rétti tíminn. V-Enginn Norður ♠G10853 ♥KG9 ♦Á2 ♣G108 Vestur Austur ♠– ♠9 ♥Á872 ♥D10653 ♦G96 ♦D108543 ♣D96543 ♣K Suður ♠ÁKD7642 ♥4 ♦K7 ♣Á72 Suður spilar 6♠. Við þekkjum öll þessa stöðu: einspil heima í hliðarlit á móti KG(xxx) í borði. Oft dugir að hitta í litinn, en stundum þarf að læðast framhjá ásnum í milli- hönd og stela slag á kónginn. Hið síðar- nefnda á við í spili dagsins. Enn er það úrslitaleikur HM í ungliða- flokki milli Svía og Bandaríkjamanna: Rimsted/Grönkvist gegn Huber/Kriegel. Sagnir voru lokaður, nema hvað Huber vakti í þriðju hendi á 2♦ og þar kom Kriegel út gegn slemmunni. Hvernig á spila? Rétta spurningin er frekar þessi: HVE- NÆR á að spila hjarta? Það er freistandi að drepa strax á ♦K og spila ♥4 snöggt í öðrum slag, en þá er hættan sú að vest- ur fipist og neyðist til að taka á ásinn. Ida Grönkvist gaf vestri tíma til að átta sig á stöðunni – hún tók þrisvar tromp og annan tígulslag. Spilaði svo hjarta. Kriegel fylgdi dúnmjúkt með tvistinum og Ida bað um kónginn í borði … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Egill Skallagrímsson kemur við sögu (þ.e. er nefndur í) í Egils sögu Skallagrímssonar og það víða. En þegar þar er komið sögu(nni) (þ.e. á þeim stað í sögunni) að hann gefur upp öndina verður nokkur breyting á. Í síðara orðtakinu er ekkert „við“. Málið 1. september 1910 Kveikt var á gasljósum í fyrsta sinn á götum Reykjavíkur. „Margir bæjarbúar þustu út á götu með blað og bók í hendi. Þeir vildu reyna hvort lesbjart yrði við ljóskerin,“ sagði í end- urminningum Knuds Zimsen borgarstjóra. 1. september 1930 Kvikmyndahúsin í Reykjavík hófu sýningar talmynda. Gamla bíó sýndi Hollywood-revíuna og Nýja bíó Sonny Boy. Í Morgunblaðinu var sagt að mikil eftirvænting hefði ríkt en „fæstir hafi skilið hvað sagt var“. 1. september 2001 Landslið Íslands í knattspyrnu vann Tékka á Laugardalsvelli með þremur mörkum gegn einu. „Þetta er stærsti sigur landsliðsins til þessa,“ sagði í fréttum Stöðvar 2. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Menntamálaráðherra! Til mennta- og menningar- málaráðherra, Illuga Gunn- arssonar, sem fer með eft- irlits- og ráðherraábyrgð samkvæmt stjórnarskrá ís- lenska lýðveldisins 1944/1963 sem æðsti yfirmaður LÍN (Lánasjóðs íslenskra náms- manna) og aðalstjórnar og framkvæmdastjórnar LÍN. Er ætlun ykkar að blóð- mjólka einstæðan atvinnu- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is lausan öryrkja út yfir gröf og dauða? Er ykkur með öllu fyrirmunað að átta ykkur á því hvað kjaragliðnun öryrkja og aldraðra felur í sér? Er ykkur fyrirmunað að átta ykkur á því að aðeins einni stétt var boðið upp á skerð- ingu með 10 daga fyrirvara 1. júlí 2009 á Íslandi? Er ykkur fyrirmunað að átta ykkur á því að gerð var þjóðarsátt (launasátt) á vinnumarkaði 2010, en lífeyrisþegar und- anskildir? Ætlar mennta- og menningarmálaráðherra að bjóða mér að sofa á vindsæng inni á skrifstofu ráðherra þegar eignaupptökunni lýkur alfarið á vegum LÍN, Lands- bankans, Tryggingastofnunar ríkisins, lífeyrissjóða og launasamtaka atvinnulífsins? Keðjuverkandi skerðingar á hendur lífeyrisþegum eru dauðans alvara. Helga Björk Magnúsd. Grétu- dóttir, öryrki í boði stjórnvalda. FRAKKAR – KÁPUR – ÚLPUR Við hreinsum yfirhöfnina fyrir veturinn GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.