Morgunblaðið - 01.09.2014, Síða 29

Morgunblaðið - 01.09.2014, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2014 EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Bráðskemmtileg gamanmynd með OWEN WILSON og ZACH GALIFIANAKIS úr Hangover 10 Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar 16 ÍSL. TAL L 12 12ARE YOU HERE Sýnd kl. 10:10 TMN TURTLES 3D Sýnd kl. 5:50 - 8 LET´S BE COP´S Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10 LUCY Sýnd kl. 8 AÐ TEMJA DREKANN 2D Sýnd kl. 5:40 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Meðal efnis: uppeldi, tómstundir, fatnaður o.fl. Föstudaginn 5. september gefur Morgunblaðið út glæsilegt sérblað tileinkað börnum og uppeldi frá fæðingu til 12 ára PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 1. september NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 – kata@mbl.is S É R B LA Ð S É R B LA Ð S É R B LA Ð Bandaríska sjónvarpsrásin HBO vinnur um þessar mundir með leik- stjóranum Martin Scorsese að sjón- varpsseríu byggðri á spennumynd- inni Shutter Island sem sá síðarnefndi leikstýrði árið 2010. Þátturinn mun bera nafnið Ashec- liffe en það er Dennis Lehane sem sér um handritasmíð þáttanna. Þetta er ekki eina verkefnið sem leikstjórinn vinnur að með HBO en hann, ásamt Mick Jagger, vinnur að verkefni um tónlistarmenningu New York-borgar á áttunda áratug síðustu aldar en verkið verður sýnt á sjónvarpsrásinni. Þáttaröð Leikarinn Leonardo DiCaprio fór með aðalhlutverkið í myndinni árið 2010. Shutter Island verður að þáttaseríu Hermt eftir dansi popp- og rokkstjarna Innifun Hermt var eftir dansi poppstjarna af innlifun. Flug Engu var líkara en dansarar tækjust á loft. Morgunblaðið/Styrmir Kári Leikni Margir gátu farið í splitt en þó ekki allir. »Dansviðburðurinn Fronteoke fór fram föstudaginn sl. í Mengi og var hann hluti af dagskrá Reykjavík Dance Festival. Dansararnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts buðu fólki í Fronteoke sem fólst í því að hermt var eftir dansi popp- og rokkstjarna í tónlistarmyndböndum. » Leikkonan AudeBusson leiddi gesti um miðborgina í leiksýningu sinni Ég elska Reykjavík sem var hluti af Lókal, al- þjóðlegu leiklistar- hátíðinni, sem lauk í gær. Sýningin hófst við Hörpu og þaðan voru þræddir ýmsir krókar og kimar gestum til mikillar ánægju. Stiklað á steinum Leiðsögnin um Reykjavík var hugsuð fyrir börn frá sjö ára aldri og fullorðna sem þreyttir voru orðnir á sama gamla göngutúrnum. Skollaleikur Fullorðnum sýningar- gestum var uppálagt að koma í fylgd barna og passa að klæða sig eftir veðri auk þess að skilja háu hælana eftir heima, enda var minnst gengið eftir göt- um og gangstéttum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.