Morgunblaðið - 01.09.2014, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2014
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.05 The Good Wife
16.50 Hotel Hell
17.40 Dr. Phil
18.20 Top Gear USA
19.10 The Office
19.30 Rules of Engagement
Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp.
19.55 Kirstie Hinn 26 ára
gamli Arlo Barth bankar
uppá hjá líffræðilegri móð-
ur sinni sem hann hefur
aldrei hitt eftir að hún gaf
hann til ættleiðingar strax
eftir fæðingu. Foreldrar
hans eru fallin frá og nú er
hann kominn til að ná
tengslum við konuna sem
fæddi hann.
20.20 Men at Work Þræl-
skemmtilegir gamanþættir
sem fjalla um hóp vina sem
allir vinna saman á tímariti
í New York borg. Þeir
lenda í ýmiskonar ævintýr-
um sem aðallega snúast um
að ná sambandi við hitt
kynið.
20.45 Málið Hárbeittir
fréttaskýringarþættir frá
Sölva Tryggvasyni þar sem
hann brýtur viðfangsefnin
til mergjar.
21.15 Reckless – NÝTT
Bandarísk þáttaröð um tvo
lögfræðinga sem laðast að
hvort öðru um leið og þau
þurfa að takast á sem and-
stæðingar í réttarsalnum.
22.00 Betrayal Betrayal
eru nýjir bandarískir þætt-
ir byggðir á hollenskum
sjónvarpsþáttum og fjalla
um tvöfalt líf, svik og pretti.
22.45 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysi-
vinsælu Tonight show þar
sem hann hefur slegið öll
áhorfsmet.
23.30 Law & Order: SVU
00.15 Agents of
S.H.I.E.L.D. Hörkuspenn-
andi þættir úr smiðju
teiknimyndarisans Marvel.
01.05 Betrayal
01.50 The Tonight Show
02.35 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 Cats 101 14.25 Project
Puppy 15.20 Call of the Wildman
16.15 Too Cute! 17.10 My Cat
from Hell 18.05 How Sharks Hunt
19.00 Too Cute! 19.55 My Cat
from Hell 20.50 Voodoo Shark
21.45 After the Attack 22.35 Ani-
mal Cops South Africa 23.25 Wild
Africa Rescue
BBC ENTERTAINMENT
13.45 The Graham Norton Show
15.20 Would I Lie To You? 15.50
QI 16.20 Pointless 17.05 Would I
Lie To You? 17.35 QI 18.05 Top
Gear 19.00 MasterChef 19.55
Would I Lie To You? 20.25 QI
20.55 Top Gear 21.45 QI 22.15
Pointless 23.00 MasterChef
23.55 Would I Lie To You?
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Auction Hunters 16.00
Baggage Battles 16.30 Overhaul-
in’ 17.30 Wheeler Dealers 18.30
Fast N’ Loud 19.30 Amish Mafia
20.30 You Have Been Warned
(Best of 1 & 2) 21.30 Sons of
Guns 22.30 Overhaulin’ 23.30
Fast N’ Loud
EUROSPORT
15.00 Live: TennisYork 19.00
Live: Game, Set And Mats 19.05
Live: Tennis 23.00 Live: Game,
Set And Mats 23.05 Live: Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
15.00 Frankie And Johnny 16.25
Convicts 18.00 Kid Galahad
19.35 The Hot Spot 21.40 Knig-
htriders
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Highway Thru Hell: Canada
17.00 Megastructures 18.00
None Of The Above 19.00 Pro-
spectors 20.00 Filthy Riches
21.00 Locked Up Abroad 22.00
Taboo Polska 23.00 None Of The
Above
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.10
Nashorn, Zebra & Co 15.15 Bris-
ant 16.00 Verbotene Liebe 16.50
Großstadtrevier 18.00 Tagessc-
hau 18.15 Der Iglo/Frosta-Check
19.00 Hart aber fair 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Sommer 1939
22.15 Nachtmagazin 22.35 Tatort
DR1
13.15 Miss Marple: En håndfuld
rug 15.00 Landsbyhospitalet
16.00 Under Hammeren 16.30
TV avisen 17.05 Aftenshowet
18.00 Kender Du Typen? 18.45
Forbrydelsen i virkeligheden
19.30 TV avisen 19.55 Horisont
20.30 Lewis: Tilbage fra de døde
22.05 Kystvagten 22.50 De hel-
dige helte 23.40 I farezonen
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.20 Opera-
tion isbjerg 17.10 Husker du …
1999 18.00 Asger og de lang-
tidsledige 18.30 Det slører stadig
19.30 Nærkontakt – med Mikkel
Munch-Fals 20.00 Kvinder på
krisestien 20.30 Deadline 21.00
Svetlana og Kurt 21.55 The Daily
Show 22.20 Dokumania – En ara-
ber kommer til byen 23.20 Læ-
segruppen Sundholm 23.50
Deadline Nat
NRK1
14.10 Naturopplevelser 14.30
Birkebeinerrittet: Folkefest på to
hjul 15.10 Slik er foreldre 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 Drama i smådyras rike
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Puls 18.15 Hva har du i
bagasjen?: Hva har du i bagasjen,
Marco? 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Lykkeland 21.05 Kveld-
snytt 21.20 Brodies mysterier
23.05 Familiemiddag 23.30
Første oppdrag
NRK2
14.10 Med hjartet på rette staden
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Tungrockens historie
17.45 Det du ikkje veit du bør vite
18.15 Aktuelt 18.55 Program-
mene som endret tv 19.30 Fra D-
dagen til ett fritt Paris 20.15
Homofil frykt i Russland 21.05
Europa – en reise gjennom det
20. århundret 21.40 Black Power
– ei svart-kvit historie 22.40 Puls
23.10 Programmene som endret
tv 23.40 Oddasat – nyheter på
samisk
SVT1
14.00 Drömturen 15.00 Engelska
antikrundan 16.15 Fråga doktorn
17.00 Kulturnyheterna 17.15 Re-
gionala nyheter 17.30 Rapport
18.00 Vem tror du att du är?
19.00 Hjem 19.45 The Tunnel
20.35 Mrs Brown’s boys 21.05
Gör inte detta hemma 21.40 Mil-
lennium 23.10 Utfrågningen:
Stefan Löfven
SVT2
14.20 Gudstjänst 15.05 Hur
Sverige styrs 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Andra
världskriget börjar 17.00 Vevet
mest? 17.30 Antikduellen 18.00
Tänk till – valet 19.00 Aktuellt
20.00 Sportnytt 20.15 Fotbollsk-
väll 20.45 Rashygienens historia
21.45 Agenda 22.30 Blågula
drömmar
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Frumkvöðlar Aðdáun-
arverður kraftur.
20.30 Græðlingur Skalla-
grímsgarður
21.00 Fyrirtækjaheimsókir
Sigurður K og Friðþjófur
hjá Össuri 1:13
21.30 Stormurinn: Siggi
stormur og fjölskylda á far-
aldsfæti
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Skólaklíkur
17.15 Babar og vinir hans
17.37 Spurt og sprellað
17.43 Grettir
17.55 Skúli skelfir
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Vesturfarar Egill
Helgason fer á Íslend-
ingaslóðir í Kanada og
Bandaríkjum og skoðar
mannlíf, menningu og
sögu. Flutningur næstum
fjórðungs þjóðarinnar til
Vesturheims hlýtur að telj-
ast stærsti atburður Ís-
landssögunnar. (e)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins í máli og myndum.
19.35 Kastljós Kastljós,
fréttaskýringar og umfjöll-
un um samfélagsmál.
20.05 Bráðskarpar skepnur
Geta dýrin hugsað og
dregið ályktanir? Brápsk-
arpar skepnur eru heim-
ildaþættir frá BBC.
21.00 Gullkálfar Norsk
spennuþáttaröð um blaða-
mann sem sviptir hulunni
af fjármálahneyksli hjá al-
þjóðlegu stórfyrirtæki.
Þegar hann kemst að því
að fjölskylda hans tengist
málinu, hrynur tilvera
hans. Aðalhlutverk: Jon
Øigarden, Terje Strømdahl
og Ingjerd Egeberg.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Queen: Sagan öll –
Fyrri hluti Saga hinnar
mögnuðu hljómsveitar
Queen rakin í máli og
myndum í tveimur þáttum.
23.20 Brúin Rannsókn-
arlögreglumaðurinn Mart-
in Rohde í Kaupmanna-
höfn og starfssystir hans,
Saga Norén í Malmö, eru
mætt aftur til leiks í æsi-
spennandi sakamálaþátta-
röð. Aðalhlutverk leika
Sofia Helin og Kim
Bodnia. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.20 Kastljós Endursýnt
Kastljós frá því fyrr í
kvöld.
00.45 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.10 Myndbönd
08.00 Malc. In the Middle
08.25 2 Broke Girls
08.45 Mom
09.10 B. and the Beautiful
09.30 Doctors
10.10 The Crazy Ones
10.30 Make Me A Milli-
onaire Inventor
11.15 Kolla
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Cold Feet
13.50 American Idol
15.15 ET Weekend
16.00 Ofurhetjusérsveitin
16.30 Michael J. Fox Show
16.50 The Big Bang Theory
17.15 B. and the Beautiful
17.35 Nágrannar
18.00 Pepsímörkin 2014
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Mindy Project
19.40 The Goldbergs
20.00 KjarnakonurHér ræð-
ir Kolla við konur sem
stýra íslenskum fyr-
irtækjum og kynnist þeim.
20.20 Suits
21.05 The Leftovers
22.00 CrisisBörnum valda-
mestu manna Bandarískj-
anna er rænt.
22.45 Louis Theroux: Ext-
reme Love Au
23.45 Anger Management
00.10 White Collar
00.50 Or. is the New Black
01.55 Burn Notice
02.40 The Deep Blue Sea
04.15 Bad Ass
05.40 Fréttir og Ísl. í dag
11.55/16.55 Airheads
13.25/18.30 Th.struck
15.00/20.05 The Pursuit of
Happyness
22.00/04.00 Snitch
23.50 Battleship
02.00 Ironclad
18.00 Að Norðan
18.30 Matur og menning
4x4 Matur og menning út
um allt land
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.45 Elías
18.55 UKI
19.00 Öskubuska
20.20 Sögur fyrir svefninn
15.15 Pepsí deildin 2014
17.05 Pepsímörkin 2014
18.20 Spænski boltinn
20.00 Spænsku mörkin
20.30 Spænski boltinn
14.20 Swansea – WBA
16.00 Leicester – Arsenal
17.40 Aston Villa – Hull
19.20 T.ham – Liverpool
21.00 Messan
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Magnús B. Björnsson flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Frétta- og
dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla um
helstu fréttir dagsins.
07.00 Fréttir og veður.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Vetrarbraut. Júlía Margrét Al-
exandersdóttir velur tónlist.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið: Umhverfismál.
Upplýst og gagnrýnin umræða um
samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Kúbudansar. Áttundi og loka-
þáttur: Síðustu árin. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Bók
vikunnar, tónlist og menningar-
viðburðir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir
20.00 Leynifélagið.
20.30 Listaukinn. (e)
21.05 Tungubrjótur.
21.30 Kvöldsagan: Gangstéttir í
rigningu. eftir Jón Óskar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Rökkurtónar. Jónatan Garð-
arsson leiðir hlustendur inn í nótt-
ina með ljúfum tónum en þátturinn
hefst á stuttri hugvekju Ævars
Kjartanssonar.
23.20 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.25 Grillað með Jóa Fel
21.00 Homeland
21.55 Sisters
22.45 The Newsroom
23.30 Boardwalk Empire
Spánýr og ylvolgur hraun-
moli úr Holuhrauni kætti vís-
indamenn þegar þeir hand-
léku hann í fyrsta skipti. Þó
voru viðbrögð Þorbjargar
Helgu Ágústsdóttur, sem
stundar doktorsnám í jarð-
eðlisfræði, einstök en myndir
af henni birtust víða í fjöl-
miðlum. Gleði og áhugi á við-
fangsefninu skein úr hverj-
um andlitsdrætti þegar hún
lyfti hnullungnum, augun
tindrandi og brosið breitt.
Myndirnar tala sínu máli.
Ekki var annað hægt en að
hrífast með einlægninni.
Námið er orðið áþreifanlegt.
Ekki svo oft sem það gerist í
hinu akademíska námi.
Afleiðingar jarðhræring-
anna geta orðið voveiflegar
og þarf vart að fjölyrða um
þær. Ekki verður þó loku
fyrir það skotið að nám í
jarðfræði verði tekið til skoð-
unar. Í það minnsta verður
rykið dustað af námsbók-
unum úr menntó.
Það er gaman að fylgjast
með fréttaflutningi af gos-
inu. Gul vesti hafa verið
nokkuð fyrirferðarmikil
enda allt kapp lagt á að vera
fyrstur með fréttirnar.
Ferðamenn vilja ólmir kom-
ast sem næst eldstöðvunum
og þarf því löggan að standa
sína plikt með tilheyrandi
kostnaði. Það er vissara að
til séu nógu mörg gul vesti
sem þjóna réttum tilgangi.
Einlægni beint
úr gosæðinni
Morgunblaðið/Eggert
Eldgos Þess er gætt að eng-
inn komist inn á hættusvæði.
Ljósvakinn
Þórunn Kristjánsdóttir
Fjölvarp
Omega
16.00 Blandað efni
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 kv. f. Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Joel Osteen
16.50 Total Wipeout UK
17.50 How To Live With Y.
Par. f. the Rest of your Life
18.10 1 Born Every Minute
19.00 The Amazing Race
19.45 Friends W. Benefits
20.10 Silicon Valley
20.35 Graceland
21.20 The Vampire Diaries
22.00 Hello Ladies
22.30 Drop Dead Diva
23.15 Nikita
23.55 Terminator: The Sa-
rah Connor Chronicles
00.40 The Amazing Race
01.25 Friends W. Benefits
01.45 Silicon Valley
02.15 Graceland
03.00 The Vampire Diaries
03.40 Hello Ladies
Stöð 3