Morgunblaðið - 19.11.2014, Page 9

Morgunblaðið - 19.11.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 2014 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Ný sending af glæsilegum ullarkápum Síðar og millisíðar St.36-52 fi p y j g p C p iar acc o ð lh kl lme va netu-vinaigrette og ettasa ati Grafið lam með hindberja-vinaigrette og geitaosti Villibráðar-paté prikmeð pa mauki Bruchetta íreymeð tv ðlatu hangikjöti, bal- samrau og piparrótarsósu heBruc ta með hráskinku, balsam rægrill uðu Miðjarðar- h a f s g meti Krabba a- s a l ðboferskum kryddjurtum í brau Bruchetta rðameð Miðja hafs-tapende aRisa- rækj spjóti með peppadew Silunga hrogn i simeð japönsku majónes nepsrjóma-osti á bruchettu Birkireykt-ur lax alioá bruchettu með grillaðri papriku og fetaosti Hörpuskeljar ddju, 3 smáar á spjóti m/kry taídýfu Frönsk súkkulaðikaka m/rjóma og ferskum berjum ufyVanill tar vatnsdeigsbollur Súkkulaðiskeljar með jarðarberjum nguKjúkli satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti RisahörpuskSími 511 8090 • www.yndisauki.is Möndlu Mix og Kasjú Kurl er ekki bara hollt snakk. Líka gott í salatið. Hollt og gott frá Yndisauka. Fæst í: Hagkaupum, Heilsuhúsunum, Melabúðinni, Fjarðarkaup, Þín verslun Seljabraut, Kjöthöllinni, Hreyfingu, Garðheimum, Mosfellsbakaríi og Bakaríinu við brúna Akureyri. Hverfisgötu 105 • www.storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Bjóðum í dag 25% afslátt af öllum vörum Opið frá kl. 11-20 Við eigum afmæli Laugavegi 63 • S: 551 4422 Peysuúrval - Blúndublússur Sparibolir - Loðskinnskragar Kasmírtreflar - Hanskar Gjafakort o.m.fl. Gjafainnpökkun Vandaðar jólagjafir konunnar „Okkur finnst mikilvægara að læra um hvað er að gerast í Úkraínu, Palestínu og Ísrael en það sem gerðist í Frakklandi og Bandaríkjunum fyrir mörgum öldum. Við viljum læra hvenær Alþingi var stofnað en viljum að minni áhersla verði lögð á það og viljum frekar vita hvað er að ger- ast á Alþingi núna,“ sagði Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir eftir fund með ríkisstjórninni í gær- morgun. Hún lýsti þar einu af fjölmörgum áherslumálum sem sex ungmenni kynntu ríkisstjórn- inni. Ungmennin eru fulltrúar ung- mennaráða Barnaheilla, UNICEF og ráðgjafahóps umboðsmanns barna. Tilefni fundarins er að nú eru 25 ár liðin frá því barnasátt- máli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði ánægjulegt að fá tækifæri til þess að hlýða á ungmennin. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sjónarmið Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar með fulltrúum úr ungmennaráðunum. Allir voru ánægðir að lokum. Vilja læra um það sem er að gerast Ungi maðurinn sem leitað var að í og við Ölfusá aðfaranótt síðastliðins föstudags segist hafa farið út í ána í bílnum en náð að komast út úr honum eftir að bíllinn hafnaði í ánni og í kjölfarið í land. Búið er að taka skýrslu af manninum og er rann- sókn lögreglunnar á Selfossi á lokastigi. Að sögn lögreglu er málið rannsakað sem slys og hefur lögregla ekki ástæðu til að ætla að um saknæmt athæfi hafi verið að ræða. Maðurinn fannst blautur, kaldur og hrakinn við flugvöllinn á Selfossi fyrir hádegi síðastliðinn föstudag. Kom maðurinn gangandi á móti björg- unarsveitarmönnum sem höfðu leitað hans á svæðinu. Ölfusárbrú. Maðurinn komst út úr bílnum Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þróunarfyrirtækið Margildi ehf. og þekkingarfyrirtækið Mannvit hf. hafa gert með sér samstarfssamning í tengslum við undirbúning bygging- ar nýrrar verksmiðju til framleiðslu á gæðalýsi úr uppsjávarfiski. Nýja verksmiðjan mun rísa á Austfjörð- um, og er gert ráð fyrir að byggingu fyrsta áfangans verði lokið á fyrri hluta ársins 2016. Afkastageta fyrsta áfanga verk- smiðjunnar verður um 10.000 tonn á ári og er áætluð aukning útflutnings- verðmætis þess lýsis sem framleitt verður allt að 3-4 milljarðar á ári. Þegar lokið verður við annan áfanga verksmiðjunnar er áætlað að af- kastagetan muni tvöfaldast. Er gert ráð fyrir að þar muni skapast að minnsta kosti 70 ný störf á sviði framleiðslu, rannsókna og þróunar. Hrálýsi úr loðnu, síld og makríl Í fréttatilkynningu frá fyrirtækj- unum segir að samningurinn marki nýtt upphaf í fullvinnslu sjávaraf- urða úr uppsjávarfiski. Verksmiðjan muni fullvinna hrálýsi úr loðnu, síld og makríl til manneldis og eru sögð gríðarleg tækifæri til aukinnar verð- mæta- og þekkingarsköpunar í sjávarútvegi. Í fréttatilkynningunni segir að til þessa hafi hrálýsi og fiskimjöl úr fyrrnefndum fisktegundum verið unnið sem hráefni til fóðurgerðar fyrir dýraeldi svo sem lax- og sil- ungaeldi. Hins vegar hafi Margildi um nokkurt skeið unnið að þróun nýrrar vinnslutækni og markaða fyr- ir hrálýsið til manneldis, í samvinnu við aðila eins og Háskólann á Ak- ureyri og Matís, svo dæmi séu nefnd. Verksmiðjan komi til með að skapa góðan grunn til frekari nýsköpunar á þessu sviði og muni afurðir hennar nýtast sem til dæmis hráefni til mat- vælavinnslu omega-3 bættra mat- væla svo sem markfæðis og barna- matar. Vilja búa til gæðalýsi  Margildi ehf. og Mannvit hf. undirbúa byggingu nýrrar verksmiðju  Boða nýtt upphaf í fullvinnslu sjávarafurða Ljósmynd/Margildi Verksmiðja Við undirritun samningsins. F.v.: Erlingur Viðar Leifsson, Haukur Óskarsson, Snorri Hreggviðsson og Stefán Karl Snorrason. - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.