Málfríður - 15.10.2008, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.10.2008, Blaðsíða 3
Tímaritið  Málfríður  stendur  og  fellur  með  þeim  kennurum  sem  gefa  sér  tíma  til  að  skrifa  í  blaðið  og  sem  betur  fer  eigum  við  góða  að,  bæði  þá  sem  senda  reglulega  inn  greinar  og  þá  sem  bregðast  ljúfmannlega  við  beiðni  um  greinarskrif  og  er  þeim  hér  með þakkað fyrir þeirra ágæta framlag.  Tungumálakennsla  getur  verið  á  marga  vegu, hvort sem það er vegna mismunandi  aðferða, námsefnis eða kennara. Vísast  eru  kennsluaðferðir hvers kennara fyrir sig jafn  mismunandi og kennararnir eru margir. Og  sama  gildir  eflaust  um  aðrar  námsgreinar.  Þessir  hópar  málakennara,  sögukennara,  stærðfræðikennara  og  svo  framvegis  hit- tast  ekkert  allt  of  oft  nema  kannski  helst  í  tengslum  við  stærri  kennararáðstefnur  þar  sem hvert fag er kannski minnst rætt. Þess  vegna  er  hverju  fagi  nauðsynlegt  að  eiga  sér  vettvang  þar  sem  þeir  sem  hafa  hug  á  að miðla sínum aðferðum, geta komið þeim  á framfæri til þeirra sem vilja læra eða bara  kynnast  einhverju  öðru  hvort  sem  það  er  notað eður ei. Málfríður er vettvangur til að  deila reynslu og skoðunum og við eigum að  vera ófeimin við að segja öðrum kennurum  frá því sem við erum að gera. Því fleiri sem  leggja orð í belg því betra. Efnisyfirlit Ritstjórnarrabb  . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .   3   Elevers metaviden – et stykke aktionsforskning    4   Pétur Rasmussen Evrópska nýmálasetrið í Graz (ECML)  . . . . . . . .   7   Eyjólfur Már Sigurðsson Learning through blogging: an experience with business Spanish students at Reykjavík  University  . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .   8    Pilar Concheiro Læring og litteratur - kunst og kultur  . . . . . . . . .   11   Guðrún Rannveig Stefánsdóttir Det flyvende tæppe – et levende kulturmøde- sted på tværs af nationaliteter   . . . . . . . . . . . . . . .   13   Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir Sumarnámskeið frönskukennara í Vichy 2008  . .   16   Eyjólfur Már Sigurðsson “Some words are simply very difficult” Sum orð eru einfaldlega mjög erfið  . . . . . . . . . . .   17   Anna Jeeves Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2008 Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Ása Kristín Jóhannsdóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Oddi Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 128 Reykjavík Ritstjórnarrabb Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa  í ritstjórn Málfríðar 2008: Félag dönskukennara: Ása Kristín Jóhannsdóttir Borgarholtsskólii heimasími: 567 5166 netfang: asa@bhs.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 555 1075 netfang: asmgud@mr.is

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.