Hafnarfjörður - Garðabær - 01.02.2013, Blaðsíða 7

Hafnarfjörður - Garðabær - 01.02.2013, Blaðsíða 7
gr af ika .is 2 01 3 Hvatapeningar fyrir káta krakka Öll börn á aldrinum 5-18 ára í Garðabæ fá 27.500 kr. í hvatapeninga á árinu 2013. • Þeir sem æfa með Stjörnunni geta lækkað greiðsluna um leið og þeir skrá barnið í gegnum skráningarkerfi Stjörnunnar. • Þeir sem eru í Skátafélaginu Vífli eða sækja námskeið hjá Klifinu geta lækkað kröfuna með því að setja inn upplýsingar af greiðsluseðlinum um leið og þeir nálgast hvatapeningana í Mínum Garðabæ. • Þeir sem sækja íþrótta- eða æskulýðsstarf annað greiða fullt gjald til félagsins og fá hvatapeninga endurgreidda gegn framvísun kvittunar. Ítarlegar leiðbeiningar um notkun hvatapeninga eru á vef Garðabæjar, gardabaer.is.H va ta pe ni ng ar 2 01 3

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.