Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 5
 FRÉTTIR — Fimmtudaginn 4. febrúar 1988 Hækkar gjaldskrá íþróttamiðstöðyar? — Xil samræmis við aðra sundstaði á landinu. Stjórn íþróttamiðstöðvar hefur samþykkt aö hækka nokkra Iiði í gjaldskrá sinni. Hækkunin tekur ekki gildi fyrr en bæjarstjóm hefur lagt hlessun sína yfir hana á fundi sínum í næstu viku. Hækkun gjaldskrárinnar er í einstökum liðum þessi: Fullorðnir, sundkort (10 miðar) úr 450 í 550 kr. Börn, sundkort (10 miðar) úr 160 í 180 kr., og leiga, sundföt og handklæði úr 65 í 80 kr. 10 miðar í nýju sólarlampana sem á að taka í notkun, kosta 2.250 kr. og eitt skipti kr. 280. Þessi hækkun er til sam- ræmis við aðra sundstaði á landinu. BJARTMAR Guðlaugsson ogjárnkarlarnir í fyrsta skipti opin- berlega um helgina FÖSTUDAGUR: Bjartmar og járnkarlarnir frá kl. 23:00-02:30. Aldurstakmark 16 ára LA UGARDAGUR: Almennur dansleikur Bjartmar og járnkarlarnir á fullu. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 23:00 MÆTUM ÖLL í STUÐI! Blaðaturninn auglýsir Hjá okkur færðu jg Sjónvarpsbingó ■jg Happaþrennur ★ Lukkutríó Nætursala fimmtud. til kl. 01:00 Föstudaga og laugardaga tilkl. 04:00. SJOPPA í FRAMSÓKN! Hjá okkur^ færðu: i Sjónvarpsbingó j Getraunaseðla i Happaþrennu j Lukkutríó Smarabar v/Hilmisgötu ARNAÐ HEILLA Innilegustu hamingjuóskir með 4ra ára afmælið, elsku tvillingar. Amma, afi, Skuld Óli, til hainingju með 9 ára afmælið. Gunna og Sirry Ósk Til hamingju með tvítugsaf- mælið elsku krúsídúllan mín. Lifðu í lukku en ekki í krukku. XPZXRX Stórkostlea verðlækkun ★ á teppum ★ á gólfdúkum á flísum og mottum ÍKoraiðoglítiðinn. I5riimin<2s Inlf a d Aðalfundur Kvenfélag Landakirkju boðar til aðal- fundar í MUNINN föstudaginn 12. febrúar n.k. Hefst með borðhaldi kl. 20:00. DAGSKRÁ: # Venjuleg aðalfundarstörf. # Bingó. # Skemmtiatriði. Stjórnin Ef þið fáið ekki vatn í munninn yfirkjöt- borðinu okkar, þá er sko eitthvað að íþorramat eigum við: líriítspLingra Súran hval Ar ISJý og súr sviöcLSiilta Nýr fiskur daglega og fiskhakk Uppskrift að fiskbollum gefur Þórunn milli kl. 10-12. Þessar sem honum Dedda finnst svo góðar Verið i 'e/komin. Opið laugar- dag 10 -12 Gódci helgi! JONSBORG FRÉTTIR — AUGLÝSINGAR — FRÉTTIR — AUGLÝSINGAR — FRÉTTIR — AUGLÝSINGAR

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.