Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Side 20
Fréttir
Fimmtudagur 24. október 1996
Gunnar Ingi Gunnarsson í tískuversluninni Smart, fékk góða
heimsókn í síðustu viku þegar hinn heimskunni hönnuður, Peter Van
Holland leit við. „Peter er einn þekktasti hönnuður í karlmannafatnaði
í dag og höfum við selt mikið af fatnaði frá honum. Það er mikil
viðurkenning fyrir verslunina að fá hann í heimsókn og sýnir að við
erum á réttri leið,“ sagði Gunnar sem hér sést með Peter sem er fyrir
miðju á myndinni og Tómasi sem er til vinstri.
Nomskeið fyrir
17 til 20 árci ökumenn
Sjóvá-Almennar tryggingar í Vestmannaeyjum
bjóða ungum ökumönnum á aldrinum 17 til 20
ára á dags námskeið um ökutækjatryggingar og
tjónamál.
Námskeiðið mun standa frá kl. 10.30 -16.30
laugardaginn 26. október að Heiðarvegi 7 efri
hæð (Sveinafélagi járniðnaðarmanna).
Á námskeiðinu verða skoðaðir þeir þættir sem
hjálpað geta ungum ökumönnum til að verða
enn betri ökumenn.
Námskeiðið er frrtt og geta þeir sem hyggjast
koma skráð sig hjá Sjóvá-Almennum í
Vestmannaeyjum í s. 481-2550.
Með þátttöku á námskeiðinu fá þátttakendur
tveggja bónusflokka hækkun á bílatryggingu á
sínu nafni, allt að 20% lækkun iðgjalda á ári.
í tengslum við námskeiðið mun VeHibíll Bindindisfélags
ökumanna og Umferðarráðs verða f Eyjum. Almenningi
verður boðið að fara f hann og upplifa hve bílbeltin eru
mikilvæg.
Hann verður f gangi kl. 14 -16 laugardaginn 26. október
framan við Skátaheimilið Faxastfg 38.
Með kveðju frá
Sjóvá-Almennum
tryggingum í e |Ó\/Á
Vestmannaeyjum. vn
ALMENNAR
Smðar
Vagn til sölu
Til sölu er Simo kerruvagn. Mjög
vel með farinn, grænn og
grænköflóttur að lit. Uppl. í síma
481-2233.
Barnakerra óskast
Óska eftir Brio barnakerru af
stærri gerð. Uppl. í síma 565-
5353
Ibúð til leigu
Til leigu er 4ra herb. íbúð. Uppl. i
síma 481-1468
Vantar vídeó
Óska eftir að kaupa ódýrt
myndbandstæki. Uppl. í síma
897-1117, allan daginn.
íbúð til leigu
Til leigu er 2ja herb. íbúð í
austurbænum. Laus fljótlega.
Uppl. í sfma 481-2943 og 897-
1178.
Barnavörur til sölu
Til sölu er Maxi Cosy stóll 0-9
mán. og baðborð. Notað af einu
barni og vel með farið. Uppl. f
síma 481-2264.
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu 2 herb.
íbúð.
Upplýsingar i' s. 481-1987 h.s. og
481-1858 v.s. Siggi.
íbúð til leigu
Til leigu er tveggja herb. íbúð.
Upplýsingar (s. 481-2299
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa frystikistu,
örbylgjuofn, sjónvarp og brauðvél.
Upplýsingar í síma 897 3810.
Bíll til sölu
Wolksvagen Golf GL árgerð ‘95,
ekinn 28 þús. km.
Upplýsingar í síma 481 -2097.
UppeUi bem og
viMf/Ma, Ug og reglvr
Með jöfnu millibili kemur upp
umræða um málefni barna og
ungmenna í tjölmiðlum og er hún
hvergi eins mikil og á haustin þegar
skólar byrja starfsemi sína. Það er
misjafnt hversu áreiðanleg og réttmætt
þessi umræða er og í rriörgum tilfellum
þjónar hún engum öðrum tilgangi en
að mála svartar hliðar á líf bama og
ungmenna. Langflest böm og ungl-
ingar lifa góðu og áhyggjulausu lífi
með foreldmm sínum og systkinum.
Sköpunargleðin og dugnaðurinn er
mikill á þessum ámm en því miður
týnist sú hlið á lífi barna og unglinga í
allri neikvæðu umræðunni.
Abyrgð okkar hinna fullorðnu á
uppeldi barna og ungmenna er nrikil.
Daglega emm við að takast á við þetta
hlutverk og gengur það misvel. I æ
flóknari heimi höfum við fullorðna
fólkið það hlutverk að miðla af reynslu
okkar og Ieiðbeina börnum og
unglingum um þau lög og reglur sem
gilda í umhverfi okkar. Ef við viljúm
búa böm undir lífið þá er mikilvægt að
kenna þeim snemma að samfélagið
setur þegnurn sínum ýmsar reglur og
eftir reglum skulum við fara.
Þrjú atriði hafa komið nokkuð upp í
umræðunni tengd börnum og ungling-
um. Það er útivist bama og ungmenna,
reykingarog áfengisnotkun. Um þessi
atriði eru skýr lög og reglur sem eru í
fullu gildi. Sem uppalendur höfum við
ekki rétt á að hunsa gildandi lög. Það
læra börnin sem fyrir þeim er haft.
Setningar eins og t.d.; „þetta eru
fáranlegar reglur sem er allt í lagi að
Gönguferð
Qölskyldunnar verður nk. laugardag, 26. október.
Lagt af stað frá Safnahúsinu kl. 15.00 og gengið
um söguslóðir.
í tilefni 90 ára afmæli
Landssímans verður símstöðin
heimsótt.
Menningarinálanefnd
Alhliða lögfræðiþjónusta - Fasteignasala - Alhliða lögfræðiþjónusta - Fasteignasala - Alhliða
Kirkjuvegur 59, 2h.t.h. (Litlaland). Nýleg
mjög góð tveggja herbergja íbúð í
fjórbýlishúsi. Hol, eldhús, rúmgóð stofa og
gott svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi.
Parket á öðrum gólfum. Sérgeymsla í
kjallara. Hagstæð lán áhvílandi, u.þ.b.
1.400.000,- Verð kr. 5.000.000,-
Ashamar 41, nýbygging. Síðasta húsið til
sölu. Endaraðhús til suðurs til sölu. Húsið
er í fokheldu ástandi og afhendist fullbúið í
samráði við kaupanda. Afhendingartimi 2-3
mánuðir. Hagstæð lán áhvílandi, u.þ.b.
5.700.000, ATH. vinsæl hús sem selst hafa
vel. Uppl. um verð á skrifstofu.
Hásteinsvegur 34, efri hæð. Góð hæð.
Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi, stofu ogforstofu. Nýirgluggar
og gler. Sér hiti og rafmagn. Austurgafl
klæddur og einangraður, vesturgafl
sprunguviðgerður.
Verð kr. 2.900.000,-
Vestmannabraut 30, 2 h. (Viðey). 90 fm
íbúð á góðum stað. Þrjú svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi og stofa. Gluggar
endurnýjaðir sem oggólfefni. Húsið hefur
verið lagfært verulega að utan. Laus strax,
lyklar á skrifstofunni. Hagstæð lán áhvílandi
u.þ.b. 1.250.000,-
Verð kr. 2.900.000,-
Hásteinsvegur 35. Einbýlsishús miðsvæðis í
bænum. Húsið skiptist í hæð og ris. A
hæðinni er anddyri, hol, eldhús með nýl.
innréttingum, samliggjandi stofur og
baðherbergi. I risi eru þrjú svefnherbergi.
Gott hús á góðum stað. Hagstæð lán áhvíl.,
u.þ.b. kr. 3.100.000 Verð kr. 5.500.000,-
Heiðarvegur 64. Stór og gott hús. A
hæðinni er stórt hol, eldhús, stofa og
borðstofa, baðherbergi og svefnherbergi. A
efri hæð eru fjógur svefnherbergi. I kjallara,
sem ekki er frágenginn, er möguleiki á
skemmtilegri íbúð ásamt geymslum. Einkar
reisulegt hús í góðu ásigkomulagi.
Verð kr. 8.800.000,-
ögmannsstofan
Bárustíg 15 Vestmannaeyjum
Slmi4812622
Alhliða lögfræðiþjónusta - Fasteignasala - Alhliða lögfræðiþjónusta - Fasteignasala - Alhliða
brjóta" eru slæmar leiðbeiningar til
komandi kynslóðar. Langflestir uppal-
endur fylgja gildandi löguni og vinna
að því að leiðbeina börnum og
unglinum af alúð um þessi lög.
Útivistaneglumar em bundnar f lög
og em tiltölulega skýrar. „Böm 12 ára
og yngri mega ekki vera á almannafæri
nema í fylgd með fullorðnum eftir kl.
20 á veturna og kl. 22 á sumrin.
Unglingar 13-16 ára mega ekki vera á
almannafæri eftir ki. 22 á vetuma nema
þeir séu á heintleið frá skóla-, íþrótta-
eða æskulýðssamkomu. Útivistartím-
inn lengist um tvær stundir á sumrin.”
Sveitarstjórnir geta breytt þessum
aldursmörkum og tímasetningum nteð
sérstakri samþykkt og staðfestingu
félagsmálaráðuneytis. Þessi lög em sett
frarn í góðum tilgangi og hafa að baki
sterk rök. Böm og unglingar sem koma
seint heim, fara seint að sofa. Börn
stunda harða vinnu í skólanáminu og
sytja og þreyta dregur úr afkastagetu
og námsárangri. Böm og unglingar
þurfa að meðaltali 9-10 tíma svefn.
Mikið af hegðunarvanda í skóla má
rekja til svefnleysis og þreytu hjá
bömum og unglingum. Sumum finnst
útivistarreglurnar of strangar og ekki í
takt við tímann. Sömu aðilar ættu að
hugleiða að nú á tímum hafa hætturnar
aukist. Meiri og hraðari umferð, meiri
tilboð á vímuefnum þ.m.t. áfengi og
sígarettur og aukin tíðni afbrota skapa
þessar hættur. Samræmdar reglur um
útivistartíma eru settar til verndar
bömum og unglingum.
í lögum um tóbaksvamir er sagt að
ekki sé heimild til að selja einstakl-
ingum yngri en 18 ára tóbak. Einnig
eru í sömu lögunt nokkur ákvæði sem
takmarka tóbaksreykingar. í húsakynn-
um sem eru fyrst og fremst ætluð
börnum og unglingum. Markmið
tóbaksvarnalagana er að draga úr
tóbaksneyslu og þar með því heilsu-
tjóni sem hún veldur, og vemda fólk
fyrir áhrifunt tóbaksreyks. Börn og
unglingar fá sérmeðhöndlun í lögunum
til vemdareigin heilsu og þroska.
I áfengislögum er tilgreint að yngri
mönnum en 20 ára má ekki selja, veita
eða afhenda áfengi með nokkmm
hætti. Þeir sem eru yngri en 18 ára
mega ekki vera inni á veitingahúsum
sem selja áfengi eftir kl. 20. nema í
fýlgd með foreldntm sínum eða maka.
Flestum ætti að vera ljós sú hætta og
afleiðingar sem áfengisneysla getur
valdið. Afbrot, slys, áflog, heimilisetjur
og frekari vímuefnanotkun má oft
rekja til áfengisdrykkju. Afengis-
drykkja hefur einnig skaðvænleg álirif
á líkamlegan og andlegan þroska
ungmenna, dregur úr afkastagetu.
námsgetu og veldur depurð.
Það er eðlilegt að aldurstakmarkanir
í lögum séu ögmn í sjálfu sér og að
börn og unglingar reyni að sniðganga
þær. Foreldrar bera ábyrgð á uppeldi
og velferð barna og verða þeir því að
haga uppeldinu þannig að böm þeirra
verði ekki fyrir skaða. Nauðsynlegt er
því að brýna fyrir börnum mikilvægi
þess að fara eftir lögum og reglum
samfélagsins og því fyrr því betra.
Vetur er sá tími þar sem skerpa þarf á
ofangreindum reglunt og em foreldrar
hvattir til að gefa sér tíma með bömum
sínum til að ræða þessi mál.
Félagsmálaráð Vestmannaeyja
jfr\. deild karla
IBV-FH
föstudag kl. 20.00