Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.08.1997, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 07.08.1997, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. ágúst 1997 Fréttir Óskai skýringa viÖ ráðningarsamninga I 29. tölublaði Frétta frá því 24. júlí segir svo: „Aðeins þeir ráðningarsamningar eru fyrir hendi og eru þeir allir gerðir í tíð Arnalds Bjarnasonar, fyrrverandi bæjar- stjóra". Þeir eru við Pál Einarsson bæjarritara, en þar kemur m.a. fram að flutningskostnaður innbús hafi verið greiddur". Þennan sama fimmtudag heyrði ég að Oddur Júlíusson las upp í ÚVaff sem svar við spurningu til bæjarráðs eftirfarandi svar. „Það er ekki til gildur ráðningarsamningur bæjar- ins við bæjarritarann." Undir svarið ritar Páll Einarsson bæjarritari. Nú óskar undirritaður eftir því að bæjaryfirvöld skýri þann mismun sem hér kemurfram. Jón S. Traustason Húsasmíði Öll almenn smíðavinna. Geri föst verðtilboð Ragnar Gíslason Húsasmíðameistari Hólagötu 22, sími 481 3153 Verkstæði Skildingavegi 8B m - flnon Þriðjudago: Byrjendafundir kl: 20:00 Rlmennir fundir kl: 20:30 flð Heimagötu 24 A Þjóðhátíðinni er hægt að verða sér úti um góðan aukapening með flöskusöfnun. Þessir voru duglegir að safna saman dósum og flöskum á Þjóðhátíðinni og standa hér stoltir við afrakstur helgarinnar. auglýsir Enn bætum við þjónustuna Hamborgarar og franskar o.fl. I tilefni afþví bjóðum við frían ís í brauði með hverju hamborgaratilboði þessa vikuna. ves mr \L W Útboð /estmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í brunaviðvörunarkerfi í 3 stofnanir sínar, Barnaskóla Vestmannaeyja, Leikskólann Rauðagerði og Leikskólann Sóla. Verkunum skal lokið 1. september 1997. Útboðsgögn skal panta og eru þau afhent á skrifstofu Bæjartæknifræðings að Tangagötu 1 frá og með 6. ágúst. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðaren mánudaginn 11. ágúst 1997 kl. 11:00. Tilboðin verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska kl. 11:15 sama dag. Bæjartæknifræðingur Nú göngum við öll saman, okkur til ánægju og til heilsubótar. Hjartagangan er árlega skipulögð um land allt og er það von okkar að sem flestir verði með. Hefst við íþróttamiðstöð nk. laugardag kl. 14:00 LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA Smáar Húsncsði Ibúð til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu við Kirkjuveg. Laus strax. Upplýsingar í síma 481 2057 og vinnusíma481 1035. íbúð óskast á leigu Par með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð frá lokum ágústmán. Upplýsingar gefur Sigga í síma 477 1929 á kvöldin. TopoO fondið Týndur bakpojci Lítill rauður bakpoki tapaðist á Þjóðhátíðinni. Framan á honum stendur „Tjaldborg Hella“. í honum voru m.a. astmameðöl. Bakpokinn var merktur með nafni eiganda og símanúmeri. Upplýsingar í síma 487 5329 Qtfins 3 kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 481 3060 Kqiip - Sa Sjónvarpskort Sjónvarpskort í tölvu til sölu. Tveggja mánaða gamalt. Verð 8500,- Upplýsingar í síma481 2952 UMBOÐIEYJUM: Friðfiniiur Finnbogason 481-1166 og 481-1450 * « URVAL-UTSYN Nýr sölulisti vikulega Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu 22, götuhæð. Viðtalstími kl: 15:30 -19:00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími kl: 15:30-19:00, mánudaga, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Fullkomið 8 rása digital upptökutæki. Upplagt fyrir þá sem vilja eiga eitthvað eftir sig.Sími 4812882 - Boðsimi 8461128 A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvem auglýstan fundartíma. Athugið sfmatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.