Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1998, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1998, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. febrúar 1998 Fréttir 15 -Nissandeildina: IBV30 - Stjaman 22: í gærkvöldi mættust í Nissan- deildinni, lið IBV og Stjörnunnar, hér í Eyjum. Fyrirfram var búist við miklum baráttuleik, þar sem bæði lið berjast fyrir sæti sínu í úrslitakeppninni. Það er ekki hægt að segja annað en að Eyjamenn hafi farið á kostum í þessum leik. Þeir skemmtu stuðningsmönnum sínum með góðum varnarleik, frábærum sóknarleik og síðast en ekki síst skemmtilegum uppákomum. Leikurinn var í járnum mestallan fyrri hálfleik en í þeim síðari valtaði IBV yfír andstæðinga sína og sigraði, 30-22. IBV baetist SÓður liðsauki I gær var gengið frá samningi um að Iyar Ingimarsson úr Val leiki með ÍBV á næsta ári. Samningurinn er milli Knatt- spyrnudeildar IBV, Vals og Ivars og hljóðar hann upp á að ívar leiki með ÍBV næstu þrjú tímabil. Jóhannes Ólafsson, formaður Knattspymudeildar ÍBV, lýsti ánægju sinni með þessi málalok þegar rætt var við hann í gær. „ívar er einn efnilegasti miðvallarspilari sem er að koma upp hér á landi í dag. Hann er fastamaður í U-21 landsliðinu þar sem hann hefur staðið sig mjög vel.“ ívar á ættir að rekja til Vestmanna- eyja en faðir hans er frá Sandfelli. Hinn lipri homamaður, Hjörtur Hinriksson, gaf ÍBV tóninn í upphafi leiks, með miklum tilþrifum. Annars var jafnræði með liðunum til að byrja með, liðin spiluðu skemmtilegan bolta og nokkuð mikill hraði var í leiknum. En vendipunktur ieiksins var þegar um 5 mínútur vom til leikhlés, þá tóku Eyjamenn mikinn kipp og komust í 5 marka mun, 15-10 og þannig var staðan í hálfleik. í seinni hálfleik var sannkölluð flugeldasýning af hálfu ÍBV. Eyjamenn lokuðu vöminni, hraðaupphlaupin komu á færibandi og sóknarleikur liðsins var sem vel smurð vél, og um miðjan síðari hálfleik var Helgina 13. til 15.febrúar fór fram hér í Eyjum, fjölliðamót 4. flokks karla í handknattleik. ÍBV strákar spiluðu að þessu sinni í fyrstu deild og er óhætt að segja að þar er á ferð mjög samstilltur og efnilegur hópur. Eyjapeyjar gerðu sér Iítið fyrir og lentu í 2. sæti og tryggðu sér þar með sæti í úrslitakeppninni, sem fram fer 21. mars n.k. Urslit leikja ÍB V urðu sem hér segir: ÍBV-Valur 17-30 ÍBV-Fram 18-17 ÍBV - Stjaman 19-15 ÍBV-ÍR 19-19 ÍBV komið í 13 marka forystu, 26-13. Þegar 10 mínútur vom til leiksloka var varamönnum IBV leyft að spreyta sig, þar á meðal var komungur vara- markmaður, hinn 17 ára gamli Davíð Egilsson, sem stóð sig mjög vel. I lokin tók Stjaman sig aðeins saman í andlitinu og iokatölur urðu 30 - 22. Eyjamaðurinn, AmarPétursson, var einna skástur í annars slöku liði Stjömunnar og skoraði 6 mörk. IBV strákamir eiga heiður skilinn fyrir þessa frábæm frammistöðu og skemmtun. Ómögulegt er að taka einhvem einn út úr liði ÍBV fyrir góðan leik, þar sem liðsheildin sicóp Meistaraflokkur ÍBV er staddur á Kýpur þessa dagana og tekur þar þátt í b-riðli Kýpurmótsins. I fyrsta leiknum lék IBV gegn rússneska liðinu Metalburg og tapaði 2-3 eftir að staðan í hálfíeik hafði verið 1-2. Þorsteinn Gunnarsson sendi okkur eftirfarandi pistil frá Kýpur. ÍB V byrjaði betur í leiknum og Ingi og Sigurvin fengu góð færi sem ekki nýttust. Metalburg náði forystunni á 17. mínútu með skallamarki eftir homspymu. Steingrímur jafnaði svo metin á 19. mínútu eftir góða stungusendingu Kristins Hafliðasonar. En Rússarnir náðu aftur forystunni á 21. mínútu úr umdeildri vítaspymu. Eyjamenn voru meira með boltann í seinni hálfleik án þess að skapa sér tækifæri og Metalburg skoraði þriðja mark sitt eftir vamarmistök á 55. mínútu. Kristinn Lárusson minnkaði þennan sigur að öllu leyti. Sigmar Þröstur átti tvímælalaust besta atriði leiksins, þegar hann varði vítakast Valdimars Gnmssonar með hælnum. „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu. Við höfum verið að leika vel að undanfömu og þetta var bara framhald á því. Það gekk allt upp í þessum leik og seinni hálfleikur var hreint út sagt frábær,” sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari ÍBV. Mörk ÍBV: Robertas 7, Bello 6/1, Sigurður B. 4, Hjörtur 3, Guðfmnur 3, Svavar 3, Erlingur 3, Haraldur 1 Varin skot: Sigmar 12/1, Davíð Egilsson 2 muninn með laglegri vippu eftir góðan undirbúning Kristins Hafliða- sonar á 78. mínútu og þar við sat þrátt fyrir mikla pressu ÍBV í lokin. Miðað við árstíma var frammistaða IBV ágæt, mikil keyrsla í leiknum og Rússamir harðir í hom að taka. Metaiburg varð í 2. sæti í rússnesku deildinni á síðasta keppnistímabili og er hið þokkalegasta lið. Mikið breytt lið ÍBV stóð sig ágætlega. Hlynur, Steinar Guðgeirsson, Sigurvin og Kristinn Hafliðason léku mjög vel og Steingrímur duglegur að vanda. Mesta vandamálið var vömin sem lék ekki nógu vel sem heild. Mikill hiti var á leiknum, 23° og fór hann nokkuð f Eyjamenn. Annarseru aðstæður hér eins og best verður á kosið, frábærir vellir og gott veður. í næstu umferð mætir ÍBV FC Flora eða Krylic Sovjetov. Komust ekki í úrslit Sunnudaginn I .febrúar var keppt í innanhússknattspyrnu 4.flokks kvenna í Reykjavík. Hinar efnilegu IBV stelpur vom hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni en aðeins 1 lið komst í úrslit. Urslit leikjanna urðu þannig: ÍBV-Valur l-2Emal. ÍBV - UMFB 5 - 0. Karítas 2, Margrét L. 2 og Sara 1. ÍBV - Fjölnir 1-1 MargrétL. 1. ÍBV - Stjarnan 6-1. Karítas 3, Ema 2 og Margrét L. 1. Þessi hópur hefur verið mjög sigursæll á öllum mótum sfðustu ár, þannig að það verður gaman að fylgjast með framgöngu þeirra í sumar. Þjálfari stelpnanna er hinn eitraði framherji mfl.kvenna í knattspymu, íris Sæmundsdóttir. Stelpurnar úr leik Átta liða úrslit 4.flokks kvenna í handknattleik fóm fram um síðustu helgi. ÍBV stelpur mættu liði Stjömunnar í Garðabæ og töpuðu naumlega, 14 - 10 og eru þar með úrleik. Mörk ÍBV í leiknum skomðu: Bjamý 3, Rakel 2, Hjördís 2, Elfa 1. Lilja 1 og Edda 1. Þjálfari stelpnanna er Stefanía Guðjónsdóttir. Jón Helgi æfir með U-18 Hinn ungi og efnilegi, Jón Helgi Gíslason, hefur verið valinn f 25 manna æfingahóp U-18 ára landsliðs íslands í knattspymu. Jón Helgi er eitilharður vamannaður, sem gefur aldrei tommu eftir. Framundan em æfingar næstu helgar og í vor eru væntanlega fyrirhugaðir einhverjir æfingaleikir. Fréttir úr enska boltanum * Hermann Hreiðarsson lék allan tímann í vörn Crystal Palace, í tapleik á útivelli gegn Arsenal, 1-0 * Bjamólfur Lárusson og Ólafur Gottskálksson vom ekki í leikmannahópi Hibemian, þegar liðið tapaði á heimavelli, 1 -2 gegn Rangers. Sverrir samdi vió Malmö FF Nú er ljóst að miðjumaðurinn sterki, Sverrir Sverrisson, mun ekki leika með Eyjamönnum næsta sumar. Sverrir skrifaði í vikunni, undir 4ra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Malmö FF. Framundan Laugardagur 28,febrúar ÍBV - ÍR í 2. flokki karla kl. 14:15 Strákarnir í fjóröa flokki stóðu sig vel Þjálfarínn, Helgi Bragason, og lið ÍBV. 1. deild kvenna: FH - ÍBV: Gott forskot í hálfleik dugði ekki til sigurs í fyrstu deild kvenna mættust lið FH og ÍBV í Kaplakrika um síðustu helgi. Miklar sviptingar voru í leiknum, sem sést best á því að Eyjastúlkur höfðu yfír í hálfleik 10 -12, en töpuðu síðan leiknum með sjö marka mun, 25 - 18. ÍBV stelpur léku fyrri hálfleikinn af mikilli skynsemi og höfðu, sem fyrr segir, yfir í hálfleik, 10-12. Undir lok fyrri hálfleiks þurfti fyrirliði ÍBV, Ingibjörg Jónsdóttir, að yfirgefa völlinn eftir að hafa fengið skurð á höfuðið og spilaði hún ekki meira með í leiknum. Andrea Atladóttir var ennþá meidd og lék ekki með og eftir að hafa misst Ingibjörgu útaf. áttu Eyja- stelpur á brattann að sækja í seinni hálfleik. Lokatölur leiksins, 25-18. ÍBV er nú í næstneðsta sæti deild- arinnar og mun að öllum líkindum mæta liði Hauka í úrslitakeppninni. Mörk ÍBV: Sara Ólafsdóttir 5. Sandra Anulyte 4, Hind Hannes- dóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Stefanfa Guðjónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Eyrún Sigur- jónsdóttir 1 og Eglé Plétjiené 1. Besti árangurinn í hópleiknum það sem af er náðist um síðustu helgi, þegar hópurinn Dautt á Vatni náði 11 réttum. Ákvað annar meðlimurinn að setja 1 á alla leikina og vildi svo heppilega til fyrir hann að allir leikimir nema tveir enduðu með heimasigri. Nokkrir hópar hafa haft það fyrir sið að skila 1 á alla leikina, en slepptu því um síðustu helgi, illu heilli fyrir þá. Villta vestrið og Geiri smart náðu 10 réttum og em báðir hópamir komnir í toppbaráttuna í sínum riðlum. Vekur það athygli í keppninni að Hænumar og Klapparar verma botnsætin í sínum riðlum og að Bláa Ladan og K-tröIlin em í toppbaráttunni. Er þessi staða orðin aðalumræðuefnið á kaffístofu Skeljungs við Faxastíg. Klaki hefur verið í tómu basli í vetur, en þau mæðgin Ólöf Margrét og Smári Jökull hafa lagst undir feld og mættu þau með nýja formúlu til þessarar keppni og em þau nú á hælum topphópanna í B-riðli. Munda hefur hætt að skila inn röðum og er hér með auglýst eftir tippsnillingnum Óla Guðna. sem er formaður hópsins. Staðan í hópleiknum er annars þessi: A-riðill: Geir Smart 51, Tveir flottir 51, Charlotta47, Bláa Ladan 46, Hengdur og spengdur 46, Ármenningar 43, Rauðu djöflamir 43, Húskross 42, Seinheppnir-SH 42, Flug-eldur 41, Hurðaskellar 40, Bommi og frú 38, Kertasníkir 38 og Munda 35. B-riðill: Dautt á Vatni 49, Villta vestrið 49, Allra bestu vinir Ólafar 48, Bæjarins bestu 48, Klaki 45, Beyglaður ljósastaur 44, Hamar 44, Jójó 44, Tvíbökur 44, Pömpiltar 43, Mariner 42, Snúmsniffaramir 42, Tveirá toppnum 42, Baukamir 37 og Dumb and dumber 36. C-riðill: Burt með íhaldið 48, Sig-bræður 48, E.R. 47, I vörina 46, Styðjum Roy Evans 46, A-team 45, Búðarráp 45, HSÞ 45, Doddaramir 44, Maur 44, ER- jrs 43. Gráni gamli 40 og Hænumar 40. D-riðill: Don Revie 49, Reynistaður49, K-tröllin 48, HH-flokkurinn 47, ÍBV 47, Austurbæjargengið 45, Jagama 45, Kaffi Ermasund 44, Sigló-sport 44, Sveitasnakk 44, Frosti feiti 43, Kaffi klikk 42, VSOP 41. Guðmundur VE 40 og loks sjálfir Klapparar 38. í Monrad-leik ÍBV trónir á toppnum, með fullt hús eftir 6 umferðir, Andy Cole með 18 stig, en á eftir honum koma sterkir keppinautar. Sigfús Gunnar með 16 stig, Eddi Garðars 14, Friðfinnur 14, Hlynur Sigmars 13, Huginn Helga 13, Georg og félagar 11, Guðni Sig 11 og Sig-bræður með 11 stig. Urslitin um síðustu helgi vom eftirfarandi: Adólf Hauksson - Friðfmnur 0-7, ER-Georg og félagar 7- 11, Þmmað á þrettán - Sig-bræður 9-9, Haraldur Þór - Ólafur Guðmundss. 10-9, Guðni Sigurðss. - Andy Cole 10-11, Sigg'Óli - Klaki 9-10, Haukur Guðjónss. - Sigurjón Birgiss. 9-9, Huginn Helga. - Hengdur og spengdur 9-7, Bjössi Ella - Hlynur Sigmars 11-11, Húskross - Sigfús Gunnar 8-9, Eggert Garðarss - Jakob Möller 8-0, Sigurjón Þorkelss. - Kári Fúsa 9-9. í næstu umferð spila Huginn Helga - Sigurjón Birgiss, Sig-bræður - Ólafur Guðm, Sigg'Óli - Friðfínnur, Hengdur og spengdur - Sigfús Gunnar, Þmmað á þrettán - Hlynur Sigmars, Guðni Sig, - Eggert Garðarss, Haukur Guðjónss - Bjössi Ella, Kári Fúsa - Siguijón Þorkels, Húskross - Georg og félagar, ER - Klaki, Haraldur Þór - Andy Cole og Jakob Möller siturhjá. Sjáumst nk. laugardag, en þá mun verða bein útsending á meðan opið er og keppa Chelsea og Manchester United klukkan 11. Opið er frá 10:00 til kl. 14:00.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.