Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1998, Blaðsíða 9
Fimmtudagur26. febrúar 1998
Fréttir
9
svipaðar, þótt kennslugögnin hér séu
fjölbreyttari. Bömin héma hafa
kannski breiðari félagslegan bak-
grunn, heldur en bömin sem við
kennum. Einnig er rétt að nefna það
að í skólanum okkar eru ekki nema
tvö iiundruð böm, en í Bama-
skólanunr em þau rúmlega fjögur
hundmð. Böm em hins vegar alltaf
böm held ég hvar sem er í heiminum."
Börnin fljót að læra og
móttækileg
Donal segir að honum finnist
bömin í Bamaskólanum mjög vin-
gjamleg og hjálpsöm, og þau tala
mjög góða ensku, þannig að engir
tungumálaörðugleikar hindruðu
samskipti þeirra við bömin. „Þau
voru einnig fljót að læra dansinn sem
við kenndum þeim sem kom okkur á
óvart, því hann er alls ekki auðveldur
þeim sem ekki þekkja til. Þau virtust
finna sig vel í dansinum ekki síður en
við. Við vomm reyndar með
myndband með okkur þar sem við
niðurstöðum verkefnisins, en hug-
myndin er sú að gera það aðgengilegt
á tölvutæku formi og setja það á CD-
ROM disk. Þar munu öll verkefni og
upplýsingar liggja fyrir hvort heldur
sem er myndband, ljósmyndir eða
texti, handa hverjum og einum til
upplýsinga og þekkingar og ekkis síst
skólunum okkar.
Mikill undirbúníngur og skípulag
Donal segir því að svona samskipti
byggi ekki eingöngu á kennslunni,
heldur einnig á skipulagi og sam-
skiptum af öllu tagi. „Bömin sendu
myndir af sér og skrifuðu til hinna
bamanna, sendu hvert öðm jólakort
og myndir frá áhugaverðum stöðum
viðkomandi lands. Við skiptumst á
upplýsingum um nánasta umhverfi
okkar þjóðlegar hefðir, uppskriftir,
leiki og þessum upplýsingum er síðan
komið fyrir á vefsíðu, svo allir geti
skoðað. I dag vomm við til að mynda
að læra um víkingana og
sameiginlega forfeður og hvemig
sjórinn tengir okkur saman, þar sem
Donal Ryan kennir leiðbeinir nemendum í flautuleík.
gátum sýnt þeim hvemig dansinn
væri, en þau vom ekkert lengur að því
heldur en bömin heima í Dublin."
Hann segir að íslensku kennaramir
hafi komið til Dublin síðast liðið haust
á vinnufund en þá hafi þeir haft með
sér til íslands tinflautur handa
nemendunum til þess að læra á. „ Við
sendum þeim einnig nótur með
einföldum lögum sem þau hafa verið
að æfa sig á og það kom okkur líka
skemmtilega á óvart hversu vel
bömunum hefur gengið að læra á
flautumar."
Fiskveíöar. eyja og sameiginlegir
forfeður
Hvemig konr það til að Vestmanna-
eyjar voru valdar til þessa verkefnis?
„Við byrjuðum að huga að þessu
fyrir tveimur ámm, en þannig er að í
hverju landi er hægt að sækja um
styrki til Evrópusambandsins en þar er
líka hægt að skoða lista þar sem lönd
eru á skrá sem vilja fara í svona
samstarf. Við gerðum það og Iýstum
yfir áhuga okkar á því að eiga
samskipti við tvö lönd, sem ekki vom
sérstaklega tiltekin þá. Við sáum
skóla í Svíþjóð og einn á íslandi sem
okkur leist vel á. Það sem réði
kannski úrslitum var að ísland er eyja
og byggir á fiskveiðum og við eigum
sameiginlega forfeður, þannig að við
ákváðum að reyna þessi tvö lönd.
Fyrsta svarið sem við fengum var frá
Eygló sem kennir héma við Bama-
skólann og þannig komust á
samskipti. Við hittumst svo öll tvisvar
sinnum og skipulögðum starfið sem
okkur langaði að vinna að og hvers
konar þekkingu og reynslu við vildum
miðla. Þetta var samþykkt og hið
eiginlega starf hófst svo í september á
síðastaári. Þetta ár munum við einnig
gera áætlanir fyrir það næsta. Við
gerðum einnig áætlanir um það
hvemig við ætluðum að skila loka-
við emm jaðarþjóðir í Evrópu, þó ekki
Svíþjóð. Þannig læra bömin unr siði,
venjur og landið sjálft. Bömin í
Dublin em til að mynda í
skólabúningum, en ekki hér og héma
fara bömin í skólann í myrkri þegar
böm í Dublin mæta þegar dagur er
orðinn bjartur. Þannig að reynslan er
bæði fagleg og persónuleg. Næsta ár,
ef við fáum áframhaldandi styrk
munum við efla þessa þætti og bæta
nýjum við, en eins og ég sagði áðan er
mikið starf í kringum þetta sem
kennaramir borga úr eigin vasa. Þess
vegna er full ástæða til að vekja
athygli á því við bæjarfélög og
opinbera aðila að styðja vel við bakið
á svona samstarfi vegna þess að
Evrópustyrkurinn gerir ekki meira en
að dekka fargjöldin milli landa.“
Donal vill að lokum koma á
framfæri þakklæti fyrir ánægjulega
dvöl og frábærar móttökur bæði
starfsliðs skólans og allra bamanna
sem hafi verið mjög gaman að vinna
með.
Leikió af innlifun.
r------------------------------1
Pemavika í Barnaskólanum: [
Eykur sjálfstraust |
og eflir frumkvæði í
í síðustu viku var haldin þemavika
í Barnaskóla Vestmannaeyja. Þá
var brugðið út af hcfðhundinni
stundaskrá skólans og sitthvað
gert til þess að brjóta upp námið í
leik og starfi. Meðal þess sem
börnin tóku sér fyrir hendur var
að smíða eldflaugar, búa til
flugdreka, smíða bfl í Fintstone-
stfl, semja ritgerðir og greinar um
eldgosið, og yngstu deildirnar tóku
auk þess að sér að hlaða vörðu í
minningu eldgossins á Heimaey
fyrir 25 árum.
Hjálmfríður Sveinsdóttir skóla-
stjóri Bamaskólans segir að starfið
sem fer fram þessa þemaviku auki
bæði sjálfstraust nemenda og að
nemendur kynnist öðmm nemendum
betur vegna þess að bekkjum er
blandað saman. „Þetta er fjórða árið
sem þetta starf fer fram og krakkamir
njóta sín mjög vel í starfinu. Að vísu
hafa yngstu krakkamir bara verið
einn dag í svona starfi, en við höfum
fjölgað dögunum á hverju ári og í ár
voru þeir alla vikuna, og það gafst
vel í alla staði. Krakkamir kynnast
einnig öðmm hliðum á kennurunum
ekki síður en nemendunum."
Vikunni lauk svo á árshátíð
nemenda á föstudagskvöldið, en
krakkamir höfðu meðal annars verið
að undirbúa árshátíðina alla vikuna,
þar sem meðal annars voru flutt
minni kennara og nemenda.
Nemendumir æfðu leikþætti sem
þeir sömdu sjálfir, skreyttu anddyri
og sal skólans, hönnuðu búninga,
elduðu matinn og báru fram sjálf,
auk þess sem hljómsveitin sem lék
var að hluta til skipuð nemendum úr
skólanum.
Það er óhætt að segja að
krakkamir hafi tekið þemavikuna
með krafti. Sköpunargleðin og
starfsgleðin skein úr hverju andliti,
þó vart hafi mátt á rrúlli sjá hvorir
hefðu meira gaman af eldflaugatil-
raununum, kennarar eða nemendur.
Þessi eldflaug
for eina 90 m.
Varhúnsúeina
semnáði
einhuerju flugi.
Q
. a
Twist-stelpurnar múnuðu
hjartanalegaframaní
áhorfendur í lokin.
Þorpsfólkið mætti á suiðið og með KFUM lagið uíbrandi í
raddböndunum féll salurínn að fótum þeirra. Með ögrandi
dansí og uel útfærðri kóreógrafíu huíaði salurinn.
L
J