Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 28.05.1998, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 28.05.1998, Page 14
14 Fréttir Fimmtudagur 28. maí 1998 VINNSLUSTÖÐ VESTMANNAEYJA Húsnæði óskast Vinnslustöðin hf. óskar eftir húsnæði fyrir einn af starfsmönnum sínum. Óskað er eftir fjögurra herbergja íbúð eða húsi á leigu helst í tvö ár. Upplýsingar veitir Ingibjörg í síma 488 8000 SUMARSTARF Auglýst er eftir starfsfólki til afleysinga í heimilishjálp tímabilið 1. júlí til 31. ágúst 1998. Um er að ræða tímavinnu á dagvinnutímabili frá kl. 8.00 til 17.00. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara. Frekari upplýsingar veitir Sigurleif Guðfinnsdóttir í síma 481 3390 FRJÁLSAR Leikjanámskeið og æfingar í frjálsum hefjast 2. júní kl. 13 á malarvellinum við Löngulág. Kennd verða undirstöðuatriði í frjálsum íþróttum. Farið verður í sund, Náttúrugripasafnið skoðað, veiðiferð á sjó og fleiri uppákomur. Farið verður á Gogga-gaivaskamót í Reykjavík í sumar. Þetta er stærsta barna- og unglingamót sem haldið erá íslandi. Þeir sem sjá um leikjanámskeiðið eru Karen Ólafsdóttir og Katrín Eiíasdóttir. Námskeiðið er fyrir krakka 5-10 ára, kennt verður frá kl. 13-16. Leikjanámskeiðið kostar 4000 kr. á mánuði, innifalin hettupeysa og lyklakippa. Góður systkinaafsláttur fyrir annað barn 2.500 og frítt fyrir þriðja barn. Skráning fer fram á malarvellinum 2. júní kl. 13. Frjálsíþróttaæfingar hefjast fyrir 11 ára og eldri kl. 20. Skrifstofustarf Höfum verið beðnir að leita eftir starfsmanni í hlutastarf, 60%, fyrripart dags. Ráðningin er tímabundin til næstu áramóta. Starfið felst aðllega í bókhaldi og sérhæfðri tölvuvinnslu. Þarf að geta byrjað strax. Starfið útheiimtir frumkvæði og er krefjandi til sjálfstæðra vinnubragða. Nauðsynleg er góð tölvukunnátta og æskilegt að hafa þekkingu á Word og Excel ásamt einhverri enskukunnáttu. Skriflegar umsóknir berist til undirritaðs fyrir 5. júní 1998. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. Bárustíg 15, Pósthóf 122, 902 Vestmannaeyjum. Ólafur Elísson, löggiltur endurskoðandi A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartima. Athugið simatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. Teikna og smíða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmíðaverkst: Miðstræti 23 481 2176GSM: 897 7529 j V ferðaskrifstoFa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481-1271 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 ©481-3070 &h® 481-2470 Far® 893-4506. HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899 2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI fasteignamarkaðurinn í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 ■ 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna-og skipasali OÁI OAfundir em holdnir í tumherbergi Lcmdctkirkju (genpfið inn um cécddyr) mcinudagct kl. 20:00. Mlt>$TO£)IN Strandvegi 65 Sími 481 1475 Er áfengi vandamál í þinni Ijölskyldu Al-Anon fyrir stiingja og vini alkóhólista I þessuin samtökum getur þú: Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Itætt ástandið innan fjölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Jón G. Valgeirsson hc Ólafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. t FASTEIGNASALA STRANDVEGI4S VESTMANNAEYJUM SÍMI491-2978 Áshamar 57,3h,tv. Mjög góð 3 herbergja 85,5m2 íbúð ásamt 24,4m2 bílskúr. íbúðin er mjög smekkleg, ágætis gólfefni. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameiqn. Verð: 5.000.000 Hásteinsvegur 55 nh. Skemmtileg 2 herbergja ,94,5m2 íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er mikið endurnýjuð. Möguleiki er á að stækka með því að opna inn í brunn. Frábært verð: 2.400.000. ðll tilboð skoðuð. Herjólfsgata 7 eh. Mjög skemmtileg 3 herbergja 65m2 íbúð í hjarta bæjarins. Ibúðin er öíl ný standsett. Góð gólfefni. Lítið glerhús. Nýlegt þak, ný- legir gluggar. Húsið allt endurnýjað að utan sem innan. Verð: 5.300.000 Kirkjubæjarbraut 16 eh. og ris. Góð 6 herbergja 135,2m2 íbúð í tvíbýli. Hæðin er mjög rúmgóð.nýft eldhús, uppi í risi er allt nýtekið í gegn,einangrun, lagnir, þrefalt gler og panill í lofti. Friðsælt umhverfi. Verð: 6.500.000 Túngata 16. Ágætt 185,8m2 einbýlishús ásamt 36,1 m2 bílskúr.Eignin er mjög mikið endurnýjuð. Arinn í stofu. Ágætis gólf- efni.Garðurinn er mjög skemmtilegur, hellu- lagður að hluta. Góð staðsetning. Verð: 9.800.000 Vesturvegur 17b. Ágætt 67,2m2 4 herbergja einbýlishús í hjarta bæjarins. Húsið býður upp á mikla möguleika fyrir ungt fólk. Frábært verð: 2.700.000

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.