Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. júní 1998 Fréttir 7 Rýmmgarsala Erum að rýma fyrir nýjum vörum. 20% afsláttur af öllum vörum. 35% afsláttur af Ijósum. ÚTBOÐ Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í málun utanhúss og viðgerðir á Eyjahrauni 1 - 6, Eyjahrauni 7 - 12 og Kleifarhrauni 1-3. Tilboðið felur í sér undir-vinnu og málun steyptra flata, glugga, hurða og annars tréverks. Hægt er að hefja verkið strax og skal því vera lokið 31. ágúst 1998. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild fimmtudaginn 28. maí 1998, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboð í verkið verða síðan opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska, mánudaginn 15. júní kl. 11.00, og skulu tilboðin hafa borist eigi síðar en 15 mínútum fyrir opnun. Tæknideild Vestmannaeyjabæjar. Verkstjórafélag Vestmannaeyja auglýsir Aríðandi fundur í kaffistofu Skipalyftunnar, föstudag 8. júní kl. 20.00. Eigum við að færa sumarbústaðinn? Stjórnin Frá Oddinum Sumarlistinn okkar verður borinn út á næstu dögum. í honum er mikið af góðum sumarleikföngum á góðu verði. RITFANGA- OG GJAFAVÖRUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI 45 - SÍMI 481 1945 HÍTACHI Til hamingju með afmælið Þórður Sigursveinsson Til hamingju með afmælið elsku pabbi og afi. Börn, barnabörn og barnabarnabörn Rauða Torgið kr. 66,50 ttiín OA OAfundir eru haldnir í tumherbergi Landakirkju (gengiÖ inn um aðaldyr) manudaga kl. 20:00. verður opnuð í Ásgarði á laugardag kl. 13. Opið til kl. 18 á laugardag og frá 14 -18 sunnudag. Allir velkomnir. Komið og sjáið einstaka sýningu- og frábært handverk föstudagskvöld frá kl. 21 - 01. í Friðarhöfn kl. 13 -18 laugardag. Virka daga : kí. 07.00 - 21.00 ath opið allan dagino laugardaga og sunnudaga : kl. 09.00 - 18.00 ath enn lengri opnunartími um helgar sólarlampar og líkamsræktarsalur er opin á sama tíma og almennir tímar í sundlaug ath \ið erum að fá úrval af leikfongum í viðbót við þaö sem fyrir er td báta, endur, sundkörfubolta og il. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera í sundlaugiuni t.d synda, leika sér, fara í líkamsræktarsal, sólbað úti og inni og síðan slaka vel á í nuddpottunum eða heitu pottunum. íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 22. tölublað (04.06.1998)
https://timarit.is/issue/375329

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

22. tölublað (04.06.1998)

Aðgerðir: