Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 16
ur ? I ¥ BE jS Síldarafíi Eyjafíotans nálgast 30 þúsund tonn: Mörg skip búin með kvótann Tólf skip frá Eyjum hafa í sumar stundað veiðar úr norsk-íslenska stofninum. Framan af gengu veiðarnar brösuglega en síðustu daga kom góður kippur í þær. Sem dæmi um það má nefna að Sigurður fyllti sig í fyrradag í aðeins þremur köstum, var fjóra og hálfan tíma á miðunum. Samanlagður afli Eyjaskipa var í gær tæp 30 þúsund tonn. Nokkurskiphafaþegarveittsinnkvótaogeru Bergur 2800 tonn því hætt. Þau eru Isleifur, sem kláraði sinn Huginn 3400 “ skammt fyrir hvítasunnu, Huginn sem er á Gullberg 4000“ landleið úr síðasta túr, Gullberg sem landaði á Isleifur 4000 “ Seyðisftrði í gær og er á heimleið og Guð- Kap 3000 “ mundur sem raunar á eftir 600 tonn en er hættur Kap II 1900 “ þar sem hann hefur verið leigður til Grænlands. SighvaturB. 3500“ En afli skipanna var í gær orðinn þessi: Antares 3820 “ Sigurður 5200 “ Guðmundur 2974 “ Gígja 2660 “ Heimaey 1880“ Samtals 29.134“ Misjafnt er hve mikið skipin eiga eftir af kvótanum en Isfélagsskipin munu eiga eftir um 15 þúsund tonn samtals. Egill Óiafsson, söngvari, Hávarður Bernharðsson, Tinna Tómasdóttir og Ragnheiður Guðnadðttir eiga það sameiginlegt að tengjast með einum eða öðrum hætti uppákomum um hvítasunnuna. Egill söng við góðar undirtektir á Dögum lita og tóna í Akóges. Egill er í góðu formi þessa dagana og gefur góð fyrirheit um gott framlag hans og annarra Stuðmanna á þjóðhátíð. Hávarður dró fisk úr sjó með stöng að vopni á Hvítasunnumóti SJÓVE. Loks sýndu Tinna og Ragnheiður kjóla frá Versasse, sem kosta 200 þúsund kr. stykkið, á Vori í Eyjum sem er sú fjölsóttasta til þessa. Fjöldi gesta fylgdi þessum uppákomum en auk þess var hér stórt golfmót, fermingar og fermingamót þannig að fjöldi aðkomufólks hefur skipt hundruðum. Plastglös Barnasett mál og box RrT'SSö- 415 Herðatré 10 stk. krr-SSa. 439 pkn. Pottasvampar Krr-418 88 pk. Saltkex Delser kr. 132 87 pk. Chocochips cookies 'Rfr-498- 145 pk. Ath. LOKAÐ SUNNUDAG SJÓMENN OG FJÖLSKYLDUR TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Frétto- og ouglýsingasími: 481-3310 * Fax 481-1293 Sendibílaakstur innanbæjar. Vilhjálmur Bergsteinsson smmiMmu «481-2943, * 897-1178 •r. FLUTNINGAR - VESTMANNAEYJUM Dagtttarhríkbmtákmém Vöruafgreidsla Vöruafgreiðsla ■ Reykjavík TVO Höðlosgafa 1-3 MmIMI MM

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.