Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.07.1998, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 16.07.1998, Blaðsíða 1
25. árgangur • Vestmannaeyjum 16. júlí 1998 • 28. tölublað • Verð kx. 140,- • Sími: 481 3310 • Fax: 481 1293 Af sjö geislandi skemmtilegum og fallegum stúlkum stóð Guðbjörg Guðmannsdóttir uppi sem Sumarstúlka Vest- mannaeyja 1998. Keppnin fór fram á Höfðanum og var á allan hátt til fyrirmyndar. Nánar er sagt frá keppninni á bls. 12 og 13 í blaðinu í dag en hér eru myndir sem Halla Ein- arsdóttir tók af stúlkunum eftir að úrslit lágu fyrir. Fréttir óska þeim öllum til hamingju. Þær stóðu sig allar með prýði og eru góðir fulltrúar ungs fólks í Vest- mannaeyjum. F.v. Svandís Jónsdóttir, Fjóla Finnbogadóttir, Fríða Hrönn Halldórsdóttir, Harpa Hauksdóttir, Sigurrós Steingrímsdóttir, Ester Helga Sæmundsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir. Free Willy Keiko sjóðurinn á Islandi: Bjarki váðinn forsQóri Bjarki Brynjarson framkvæmda- stjóri Þróunarfélagsins hefur verið ráðinn forstjóri Free Willy Keiko sjóðsins á Islandi. Bjarki mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra Þróunafélagsins en gegna forstjórastarfmu í hlutastarfi. Þróunarfélagið mun hins vegar mkka ákveðinn hluta af vinnu Bjarka sem fer í stjórnunarstörf fyrir Free Willy sjóðinn. Verkefni Bjarka mun verða að sjá um ýmis hagsmunamál sjóðsins hér á landi sem snúa að opinberum aðilum. „Þetta er í raun fynrtæki sem hefur verið stofnað hér. Ég mun sjá um atriði eins og vömmerki og einkaleyfi, auk almannatengsla. Tengsl og samninga við ríkið og aðra opinbera aðila og að íslenskum lögum sé fylgt í hvívetna.“ Flutningurinn á Keikó mun heyra undir Bjarka og framkvæmd varð- Sérfræðingar fást ekki Gunnar K Gunnarsson segir að þunglega gangi að ráða í þær stöður sérfræðinga seni auglýstar hafa verið hjá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Hatin segir að sérfræðimenntaðir læknar vilji helst ekki vinna nema við hátæknisjúkrahúsin. „Þetta er allt í athugun og ýmislegt í far- vatninu til lausnar þessum málum. Það hafa borist umsóknir en ekki verið teknar neinar ákvarðanir varð- andi þær enn þá.“ andi komu hans til Vestmannaeyja. „Ég ber ekki ábyrgð á velferð hvalsins sem sliks, hvorki í flutningi né eftir að hann er kominn í kvína. Eg mun hins vegar vinna í nánu samstarfi við þá aðila þannig að heimkoma Keikó verði sem bærilegust." Bjarki segist lítið geta sagt um Keikómál á þessari stundu vegna þess hve allt skeður hratt. „Þetta er allt í fæðingu. Við viljum hins vegar að aðilar innan bæjarins taki sem mestan þátt í öllu sem við kemur hingaðkomu Keikós. Þetta eru þættir sem snúa að ferðaþjónustu, kynningu og markaðs- rnálurn." Bjarki segir að í bígerð sé að reisa skýli upp á útsýnispallinum á hraun- inu gengt Klettsvíkinni. Þar verða sett upp kynningarspjöld og plaköt. Einnig er í bígerð að koma upp aðstöðu til að sýna kynningarmyndir tengdar Keikó.“ GGI IR LEIIJNA amálin á gilegan h: Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 48132 K Sumaraœtlun Herjolfs Frá Eyjum: Frá Þorl.höfn: Alla daga Kl. 08:15 Kl. 12:00 aukaferöir fimmtu-föstu-ogsunnudaga Kl. 15.30 Kl. 19.00 Heriólfiur óma* óf/fd Smi4812800 Fax 4812991 Bokabuóin Heióamegi 9 - Sími 481 1434

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.