Fréttir - Eyjafréttir - 16.07.1998, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. júlí 1998
Fréttir
15
Bikarkeppni KSÍ átta liða úrslit:
IBV lagði KR-inga
þriðja árið í röð
Mikil stemmning uar á leiknum á þriðjudagskuöldið. Um 300 manns hituðu upp
í Skuísusundi fyrir leik. Margir uoru merktir í ÍBV í bak og fyrir og KR-ingar mættu
á suæðið kiæddir bolum bar sem fullyrt uar að Keikó uæri KR-ingur.
Mikliryfir-
burðir stelpn-
anna í 4. flokki
Fjórði flokkur kvenna lék við
Stjörnuna úr Garðabæ í síðustu
viku. Yfirburðir ÍBV voru miklir í
leikjunum, og vann a-liðið 9-0 og b-
liðið 6-1. Mörk a-liðsins skoruðu
þær; Margrét L.3, Ásta H. 2, Ema
2, Karítas og Sara 1 mark hvor.
Fyrir b-liðið skomðu þær; Thelma
3. Eynín 1, Helena 1 og Erla S. 1.
Fimm í
landsliðum
Pilta-og stúlknalandslið íslands í
handknattleik, taka þátt í alþjóðlegu
móti í Danmörku í bytjun ágúst.
Við Vestmannaeyingar eigurn
ftmm fulltrúa í þessum liðum, fjóra
í stúlknaliðinu og einn í piltaliðinu.
Þetta eru þau; Áníta Ársælsdóttir,
Anna R. Hallgrímsdóttir, Eyrún
Sigutjónsdóttir, Hind Hannesdóttir
og Sigurður A. Stefánsson.
Gull-og
silfurmótið
Gull-og silfumiótið í knattspymu
kvenna, fer fram í Kópavogi um
næstu helgi. Um 100 stúlkur, úr
ftmm flokkum, fara héðan úr
Vestmannaeyjum til að keppa á
mótinu.
Handboltinn
farinn að rúlla
Nú em að hefjast æftngar hjá yngri
flokkunum í handbolta. Æft verður
tvisvar til þrisvar í viku undir stjórn
rússneska þjálfarams Mickails
Akabashevs. Hann hefur verið
ráðinn til félagsins og verður
yfirþjálfari yngri flokkanna í vetur
auk þess sem hann aðstoðar við
þjálfun hjá meistaraflokkunum.
Allir þeir sem hafa áhuga á að æfa
handbolta em hvattir til að mæta.
Ekkert að óttast
Mörgum brá í brún við fréttir af
andstæðingum ÍBV f Evrópukeppn-
inni, júgóslavneska liðinu. Sam-
kvæmt þeim er eigandi FK Obilik
eftirlýstur stríðsglæpamaður sem
einskis svífst til að ná árangri.
Jóahannes segir að leikmenn IBV
þurfí ekkert að óttast nema styrk
júgóslavneska liðsins. Leikurinn fer
fram í Belgrad á miðvikudaginn.
Framundan
Fimmtudagur ló.júlí
K1.20:00 3.fl.ka ' ÍBV-KA
Kl.17:00 5-fl.ka ÍBV - Leiknir
Reykjavík.
Föstudagur 17.júlí
Kl. 20:00 2. fl. ka ÍBV- Keflavík
BIKAR
Laugardagur 18. júh'
Kl. 14:00 mfl.ka ÍBV - Þróttur
Reykjavík.
3. d. ka Víkingur Ó. - KFS
Kl. 12:00 2.fl.kv ÍBV - FH
Þriðjudagur 21. júlí
K1.20:00 mfl. kv ÍBV - Stjaman
Miðvikudagur 22.júlí
Meistaradeild Evrópu
ÍBV og KR mættust í 8-liða
úrslitum Coca-Cola bikarsins í
knattspyrnu, á þriðjudagskvöld.
Liðin höfðu mæst í deildinni fimm
dögum áður, og þá fóru Eyjamenn
með sigur af hólmi, 3-1. Margir
voru smeykir fyrir þessa viðureign,
sérstaklega í ljósi þess að tölulegar
staðreyndir voru ekki hliðhollar
ÍBV fyrir þennan leik. En þegar
sömu lið mætast tvisvar sinnum,
með stuttu millibili, þá er mjög
sjaldgæft að sama liðið vinni báða
leikina. Þetta sálarstríð þurftu
Eyjapeyjar að yfirstíga, og það
gerðu þeir með miklum sóma.
Leikurinn þróaðist svipað og í
deildinni fimm dögum áður.
Eyjamenn héldu boltanum mun meira,
en KR-ingar bökkuðu og reyndu að
beita skyndisóknum. Bæði lið léku
mjög varfæmislega og var ekki mikið
um marktækifæri í fyrri hálfleik. Mun
meiri kraftur var þó í ÍBV-liðinu, en
heimamenn náðu ekki að skapa sér
mörg hættuleg marktækifæri. Staðan
í hálfleik var 0 - 0. Seinni hálfleikur
var nánast spegilmynd af þeim fyrri,
en KR-ingar voru heldur hættulegri í
sínum sóknaraðgerðum. En hvomgu
liðinu tókst að koma knettinum í netið
að loknum venjulegum leiktíma, og
því þurfti að grípa til framlengingar.
Sigurmark leiksins kom þegar um 5
mínútur voru eftir af fyrri hálfleik
framlengingarinnar. Þá fékk Kristinn
Á fimmtudagskvöld mættust lið
ÍBV og KR í Landssímadeildinni í
knattspyrnu. Þetta var toppslagur
umferðarinnar, og því mikið í húfi.
Eyjamenn höfðu fyrir þennan leik,
tapað síðustu tveimur leikjum í röð
í deildinni og urðu því að vinna
þennan leik. KR-ingar höfðu einnig
til mikils að vinna, því að með sigri
hefðu þeir blandað sér í
toppbaráttuna, ásamt ÍBV og IA.
Leikurinn fór rólega af stað og tóku
leikmenn sér góðan tíma í að þreifa
fyrir sér. Eyjamenn fengu frið til að
spila aftarlega á vellinum, en þegar
nær dró marki andstæðinganna, þá var
vamarveggur þeirra orðinn ansi þéttur
og því erfitt að finna auð svæði til að
spila í. KR-ingar voru þolinmóðir og
um leið og þeir fengu boltann, þá sóttu
þeir hratt að marki IBV, og voru þeir
oft skeinuhættir fyrir framan mark
Eyjamanna. En þrátt fyrir þéttan
Hafliðason boltann fyrir utan vítateig
KR og lét hann skot vaða að marki.
Boltinn fór í einn vamarmanna KR,
breytti um stefnu og í netið fór hann.
KR-ingar reyndu að sækja að krafti
eftir þetta mark, en vöm IBV var föst
fyrir og engin virkileg hætta skapaðist
fyrir framan mark IBV. Lokatölur
leiksins urðu því 1-0 og er ÍBV komið
vamarmúr gestanna, þá voru það
Eyjamenn, sem skomðu fyrsta mark
leiksins. Eyjamenn sóttu upp hægri
kantinn, boltinn barst til Kristins
Hafliðasonar, sem lét vaða á markið,
markmaður KR náði að verja en hélt
ekki boltanum og markahrókurinn
mikli, Steingrímur Jóhannesson,
fylgdi á eftir og skoraði. En Adam var
ekki lengi í paradís. Aðeins nokkmm
mínútum seinna náðu KR-ingar að
jafna leikinn og var þar að verki
Guðmundur Benediktsson, sem
skoraði með glæsilegu skoti. Fátt
markvert gerðist það sem eftir lifði
fyrri hálfleiks og var staðan í leikhléi,
1-1. Síðari hálfleikur var jafn framan
af og hvomgu liðinu tókst að skapa sér
virkilega hættuleg marktækifæri. En
gestimir gleymdu sér þó lítillega f
vöminni, og Steingrímur var fljótur að
nýta sér það, þegar hann fékk góða
stungusendingu innfyrir vöm KR, frá
í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í
knattspymu. Eyjamenn léku ágætlega
í leiknum, þó svo að þeir hafi ekki náð
að skapa sér hættuleg marktækifæri.
Gunnar var ömggur í markinu, vömin
var þétt og sókndjörf, miðjan dreifði
spilinu vel og Steingrímur var
duglegur frammi.
Inga Sigurðssyni, og kom ÍBV í 2-1.
KR-ingar lögðu allt kapp á að jafna
leikinn en vörn ÍBV var þétt fyrir.
Kristinn Hafliðason, einn besti maður
ÍBV í leiknum, gulltryggði síðan sigur
sinna manna, með góðu einstakl-
ingsframtaki undir lok leiksins.
Allt annað var að sjá til IBV-liðsins
í þessum leik. Þó svo að leikurinn hafi
ekki verið mikið fyrir augað, þá komu
Eyjamenn vel stemdir til þessa leiks,
baráttan var góð og boltinn gekk mun
betur manna á milli. Þetta var
geysilega mikilvægur sigur fyrir ÍBV,
því að nú em næstu þrír leikir í
deildinni heimaleikir. Bestu menn
ÍBV í leiknum voru þeir Steingrímur
og Kristinn Hafliðason.
Lið ÍBV: Gunnar 7 - Kjartan 7,
Hlynur 7, Zoran 6, ívar B. 6 - Ingi
7(Rútur 5), ívar I. 7, Steinar 6,
Kristinn H. 8, Kristinn L. 6(Sindri 5) -
Steingrímur 8(Jens 5).
Sumaræíingatafla IB V í handbolta
Flokkur Mánudagar Mfl.kv. + Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Föstudagar
3. fl. Kv kl 18:30-20:00 3. fl. ka.+ kl. 20:00 -21:00 4. fl. ka. f. "81-82 og +"83-84 kl. 18:30-20:00 kl. 18:30- 20:00 kl:20:00-21:00 kl. 19:00-20:00 kl. 18:30-20:00
4. fl. Kvenna f. "83 - 84 Stelpur kl.10:00-11:30 f. "85-86-87 kl.20:00- 21:00 kl. 10:00-11:30 kl. 20:00-21:00 kl. 20:00 - 21:00 kl. 10:00-11.00
Strákar f."85 - 86 - 87 kl. 10:00-11:30 kl.10:00 -11:30 kl.11:00-12:00
Strákar og stelpur f. "88-89-90-91 kl.13:15-14:30 kl.13:15-14:30 kl.13:15 - 14:30
Landssímadeildin: IBV 3 KR 1
Mikilvæsur sigur á segn KR
Sigur og tap
hjá KFS
KFS lék tvo leiki í vikunni, og
unnnu þeir einn en töpuðu einum.
KFS tapaði stórt gegn toppliði
Aftureldingar á útivelli, 6-1.
Magnús Steindórsson gerði mark
KFS, en þess má geta að einn og
sami maðurinn í liði Aftureldingar
gerði 5 mörk í leiknum. KFS menn
tóku sig síðan saman í andlitinu, og
sigruðu KFR á útivelli, 1 -4. Yngvi
Borgþórsson, Haraldur Bergvins-
son, Magnús Steindórsson, skoruðu
mörk KFS, og eitt mark var
sjálfsmark. Nú léku KFS menn af
eðlilegri getu og halda þeir 2.sæti
riðilsins. Besti maður liðsins var
Stelnn Bragason, sem spilaði í
fyrsta sinn sem bakvörður. Jóhann
S. Sveinsson, lék sinn fyrsta leik
með KFS, eftír að hann var lánaður
frá ÍBV, og styrkti ltann liðið mikið.
Þetta var fýrsta tap KFR á
heimavelli í eitt ár.
Sjö mörk hjá
stelpunum í
fimm leikjum
í síðustu viku léku stelpurnar í
öðrum flokki við lið ÍA, uppi á
Skaga. Þetta var hörkuleikur og
endaði leikurinn 3-2, fyrir ÍA.
Bryndís Jóhannesdóttir, skoraði
bæði mörk ÍBV. Á sunnudaginn
mættu ÍBV-stelpurnar liði Fjölnis í
bikarnum. Eyjastúlkur sigruðu
leikinn með fimm mörkum gegn
tveimur. Mörk ÍBV skoruðu; Hind
2, Bryndís 1, Lára D. 1 og Hjördís
I.
FH-ingar
steinlágu
Annar llokkur karla lék á mánu-
daginn hér heima, við FH úr
Hafnarfirði. Leikurinn varíjámum
allan fyrri hálfleik og var staðan í
leikhléi, 0-0. En í seinni hálfleik
tóku Eyjapeyjar öll völd á vellinum,
og léku oft á tíðum mjög vel.
Magnús Elíasson, skoraði fyrsta
mark leiksins, eftir góðan undir-
búning Óskars Jósúasonar. Bjarni
G. Viðarsson, bætti öðm marki við
skömmu seinna, með góðu skoti og
Óskar Jósúason, gulltryggði sigur
ÍBV í lokin, eftir glæsilegt ein-
staklingsframtak hjá Magnúsi
Elíassyni. Semsagt 3 - 0 fyrir okkar
menn.
Þrióji flokkur áfram í
bikarnum
Þriðji flokkur kvenna lék við
Stjörnuna í síðustu viku. Þetta var
leikur í 8-liða úrslitum bikarsins og
fóru Eyjastelpur með sigur af
hólmi, I - 0. Það var Rakel Rut,
sem skoraði sigurmark ÍBV.
Steinlágu
Fjórði flokkur karla, héll til
Reykjavíkur í síðustu viku og lék
þar við Safamýrarpiltana í Fram.
Heimamenn höfðu mikla yfirburði í
leiknum og sigruðu, 7-0.