Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.07.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 16.07.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. júlí 1998 Fréttir 3 Smáar Húsnæði Kaup - sala Húsnæði óskast Óska eftir íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 481 2743 eftir kl. I9. Þjóðhátíðartjald óskast Óska eftir að kaupa Þjóðahátíðartjald. Upplýsingar í aíma 481 2269 kl. I2- l3og I9-20 Ibúð óskast Óska eftir einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 481 2948. Þjóðhátíðartjald óskast Óska eftir Þjóðhátíðartjaldi. Upplýsingar í síma 481 1657 og 896 3458. Húsnæði óskast Óska eftir 3-4 herbergja íbúð eða einbýli á leigu í legri tíma. Upplýsingar ísíma481 3I97 Til sölu AIWA ferðageislaspilari á 10.000, sem nýr. Barnasvefnsófi kr. 5000. Upplýsingar í síma 481 2993. Húsnæði óskast Óska eftir einbýlishúsi til leigu til lengri tíma. Upplýsingar hjá Lögmönnum Vestmannaeyjum sími 481 2978 Skór týndur Sunnudaginn á goslokahátíðinn tapaðist á Skansfjöru, barnaskór svartur og appelsínugulur, Action man. Upplýsingar í síma 481 3132. Húsnæði Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð miðsvæðis í bænum. Upplýsingar á Fréttum í síma 481 3310 eða 895 8357, Benedikt Myndavél týnd Um goslokahelgina tapaðist myndavél í Skvísusundi. Upplýsingar á Fréttum. Bílar-Hjól Hvolpur óskast Óska eftir hvolpi gefins. Upplýsingar í síma 481 2528 Tapað - fundið NMT handfarsími týndist um síðustu helgi. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 481 2782 og 481 2774, Fundarlaun. Bíll til sölu Subaru Legacy árgerð 1996, ekinn u.þ.b. 30.000, beinskiptur. Upplýs. í s: 481 1518 og 481 3293. Kaup - sala Til sölu Stofuhillur og skúffur, skrifborð og stóll, loftljós, veggljós, grillofn, fataskápur, fatastandur, bílútvarp, segulband í græjur, bækur, garn og margtfleira. Upplýs. í síma48l 2330. Húsnæði óskast Óskum eftir 3-4h íbúð eða raðhúsi á leigu í haust. Leiguskipti á nýrri 3h íbúð í Kópavogi kemur vel til greina. Uppl. veita Ingibjörg og Lúðvík í síma 564-4749 Trommusett til sölu Trommusett með statífum og simbölum til sölu. Mjög gott byrjendasett. Upplýsingar í s: 481 3434 eða 891 9636, Svavar. í Fiska- og náttúrugripasafninu hefur verið sett upp sýning með teikningum og hugmyndum að nýju Náttúruminja- og sjávarlífssafni. Við viljum hvetja velunnara safnsins til að koma og kynna sér sýningu á framtíðarsýn í málefnum safnsins. Fimmtudag 16. júlí til 23. júlí opið 11.00 -17.00 alla daga Allir velkomnir jJónG. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hdl. Sigurður Jónsson hdl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA smmEmvESimimMsímm Áshamar 651h,th. Mjög góð 3 herbergja 79,5m2 íbúð. Góðar innréttingar. Góð gólfefni parektt og flísar.Sér geymsla í kjallara ásamt þvottarhúsi og hjólageymslu f sameign. Verð: 4.700.000. Skólavegur 24.-Ágætis 170,3m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt 17,7m2 bílskúr. Góð eign fyrir framkvæmdaglatt fólk. Nýlegir gluggar og nýlegt þak. Nýtt rafmagn. ATH. LÆKKAÐ VERÐ: 4.500.000 Strembugata 4.-Gott 91,6m2 einbýlishús ásamt 33,6m2 bílskúr. Góður garður. Tilvalið fyrir fólk sem vill minnka við sig en vera á einni hæð og í einbýli.. ATH. skipti á stærri eign möguleg. Verð: 7.500.000 Lögmenn Vestmannaeyjum Vesturvegur 17b,- Ágætt 67,2m2 einbýlishús á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi. Ágætur garður. Verð:2.700.000. Iiaitlr dagar í sundlauginnj ‘ ísui /in l& í sumar verða allar helgar heitar í sundlauginni. Laugin er þá hi+uð úr 29° í 33°sem er kjörhitastig fyrir ung börn og þá sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með hreyfingu. Upplýsingar í sírna 481-2401 Komið með börnin og/eða ykkur sjálf útitekin * og sælleg í myndatöku „Sumarbrúðhjón 1998“ Skemmtileg Ijósmyndasamkeppni í gangi. Brúðkaupsferð til Edinborgar fyrir þau heppnu, ásamt fleiri glæsilegum vinningum. Það kostar ekkert að kanna málið! Ljósmyndastúdíó Höllu Skólavegi 6 Sími 481 1521 - Gsm. 896 8876 Tilkynning til þeirra sem ætla að stunda fólksfíutninga á Þjóðhátíð 1998 Þeim aðilum sem ætla að stunda fólksflutninga á komandi Þjóðhátið á bifreiðum sem eru fyrir fleiri en 8 farþega, er bent á að sækja um leyfi til undirritaðs fyrir þriðjudaginn 21.7. n.k. Þeir þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: Ökuréttindi til aksturs hópferðabifreiðar. Ökumaður skal fara eftir öllum þeim skilyrðum sem Bifreiðaskoðun íslands setur, almennum og sérstökum hraðatakmörkum og öðrum sérstökum umferðarreglum sem settar eru í tengslum við Þjóðhátíð. Bifreiðin skal tryggð til farþegaflutninga. Vestmannaeyjum 16.7 1998 Yfirlögregluþjónninn í Vestmannaeyjum Atvinnu um Þjóðhútíð Okkur vantar starfsfólk yfir Þjóðhátíð Upplýsingar í síma 481 1515 Hótel Bræðraborg HUSEY rr HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Smáar Til sölu 150W hátalarar seljast á 9.990. Mjög góður hljómur. Upplýsingar í síma 481 2578

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.