Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Blaðsíða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 15. október 1998
Myndin hér að ofan er úr Þjóðviljanum 26. janúar 1973, og segir í myndatexta; „Eyjabúar í Útvegsbankanum í
gær.“ Lengst til vinstri er Tómas Pálsson, konan fyrir miðri mynd er eiginkona Tómasar, Sigurrós Ingólfsdóttir
og sitjandi á afgreiðsluborðinu er Tómas Ingi sonur þeirra.
Oddgeir Kristjánsson fyrir miðju, með fyrstu skólalúðrasveit sem stofnuð var í Vestmannaeyjum. Aftari röð
frá vinstri: Atli Einarsson, Úlfar Njálsson, Sigurgeir Jónsson og Sigurður Tómasson. Fremri röð frá vinstri:
Hjálmar Guðnason, Lárus Guðmundsson, Oddgeir, Pétur Andersen og Ellert Karlsson. A myndina vantar
v Rúnar Georgsson. Myndin ertekin 1957 eða 1958.
Fréttatilkynning
Námskeið um ömefni í
Vestmannaeyjum
Eins og s.l. vetur mun skóla-
skrifstofa Vestmannaeyja gangast
fyrir námskeiði, þar sem tjallað verður
um sögu Vestmannaeyja og tengsl
hennar við ömefni eyjanna. Ólafur
Týr Guðjónsson, framhaldsskóla-
kennari, mun sem fyrr annast kennslu
á námskeiðinu og umsjón með því. í
hveiri kennslustund er ætlunin að taka
fyrir ákveðið viðfangsefni, sem tengist
mannlífinu í Eyjum fyrr á tímum og
fjalla urn það í sem víðasta samhengi.
Nokkur verkefnavinna er fyrirhuguð,
en fyrst og fremst er ætlast til opinna
umræðna og skoðanaskipta.
Að þessu sinni verður bryddað upp
á þeirri nýlundu að bjóða upp á
framhaldsnámskeið, þar sem reynt
verður að kafa dýpra í afmarkaða
þætti sögunnar eða tiltekna flokka
ömefna, allt eftir áhuga þátttakaenda.
Nauðsynlegt er að þátttakendur á
framhaldsnámskeiðinu hafi lokið
grunnnámskeiði frá því í fyrravetur
eða hafi til að bera haldgóða almenna
þekkingu á sögu eyjanna.
Námskeiðin hefjast í lok október og
verður kennt í Barnaskólanum, eitt
kvöld í viku á hvom námskeiði, 2 klst.
í senn, í 6 vikur og er gert ráð fyrir því
að þeint ljúki í byrjun desember. Að
öðru leyti er vfsað til auglýsingar á
öðmm stað í blaðinu.
Frá Skólaskrifstofu
Vestmannaeyja.
Kr áftngi vundamál í þinni Ijölskyldu
Al-Anon
fyrir ættingja oj; vini alkóliólista
1 þcssum samtökum gctur |)ú:
Ilitt atlra scm glíma viö sams konar vandamál.
Kradst um alkóhólisma scm sjúkdóm
Oðlast von í staó örvæntingar
Hatt ástandiú innan fjölskvldmmar
Byggt upp sjálfstraust þitt
OA
OA Jundir em haldnir í
tumherbcrgi Landakiúju
(ffenpfið inn um aðaldyr)
manudaga kl. 20:00.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför elskulegrar
eiginkonu, móður, systur, tengdamömmu,
ömmu, og langömmu
Guðmundu Margrétar Jónsdóttur
frá Laufholti
Sérstakar þakir til starfsfólks Hraunbúða
fyrir hlýja og góða umönnun
Armann Bjarnason
Halldóra Armannsdóttir Snorri Snorrason
María Armannsdóttir Grímur Magnússon
Herbert Armannsson Jón Þ. Isaksson
og ömmubörn
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið Í10.00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447
Viðlalslími lögmanns 16.30-19.00 þríðjixlaga til löstudaga.
Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstími mánudaga ki, 18 ■ 19, Sími 551-3945
Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur
fasteigna- og skipasali
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
® 481-3070 & h® 481-2470
Far® 893-4506.
Steypukaupendur
Vegna 30 ára afmælisferðar starfsmanna
Steypustöðvar Vestmannaeyja til Portúgals verður
fyrirtækið lokað dagana 20. til 28. október.
Sementsafgreiðsla kl. 13 -15 virka daga.
í tilefni af sjötugsafmæli
Trausta Eyjólfssonar
kennara við Bændaskólann á Hvanneyri, sl. vetur, var komið
upp sýningu á málverkum efttir hann. Jafnframt var ætlunin að
hafa tilbúið kver með sýnishorni af einhverju af söngtextum
hans, Ijóðum og lausavísum. Ekki gekk það eftir, en þess í stað
lagðurfram áskriftarlisti, ef sýningargestir skyldu hafa áhuga á
hugmyndinni.
Undirtektir voru góðar og er handritið tilbúið til fjölföldunar.
Verður kverið sent áskrifendum, áritað og tölusett, eins og
listinn segirtil um.
Nú hefur komið í Ijós að fleirri hafa lýst áhuga á að eignast
ofangreint hefti. Er það auðvitað ánægjulegt og hið besta mál,
en kallar jafnframt á frekari upplýsingar um fjölda. Vonast er því
eftir snöggum viðbrögðum frá þeim er áhuga kynnu að hafa.
Ef áskrifendum fjölgar að ráði er til athugunar að vanda frekar til
heftisins með myndskreytingu.
Hafa má samband við eftirfarandi:
Áslaugu Traustadóttur. Krókabyggð 1a, 270 Mosfellsbæ.
s. 566 8489, -554 5300
Eystein Árna Traustason. Spítalastíg 1,101 Reykjavík.
s. 551 0475, -515 2500
Hildi Traustadóttur. Hvanneyri, 311 Borgarnes. s. 437 0053
Hólmfríði Traustadóttur. Kirkjubraut 18, 780 Höfn, s. 478 1380