Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Blaðsíða 19
19
Golf: Síðasta mót sumarsins hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja
Baendaslíma með stæl
Síðasta golfmót sumarsins hjá Golf-
klúbbi Vestmannaeyja, Bænda-
glíman, var haldið á laugardag.
Veður hefði mátt vera betra, gekk á
með útsynningi og rigningar-
hryðjum og m.a. vegna þess heltust
nokkrir úr lestinni vegna kulda og
vosbúðar.
Bændur voru þeir Júlíus Hallgríms-
son, frá Uppsölum, sem nefndi lið sitt
Liverpool eftir allþekktu knattspymu-
liði ensku og Friðrik Sæbjömsson, frá
Útistöðum en hann nefndi lið sitt
Arsenal eftir ekki óþekktara liði.
Mættu þeir bændur, að gömlum
íslenskum sið, ríðandi í hlað og
tilkynntu liðsskipan sína. Að því búnu
stormuðu liðin tvö út á völl og hófu
golfleik. Að þessu sinni var fyrir-
komulag keppninnar svokallað Texas
scramble en þá keppa tveir og tveir
saman og velja alltaf betri bolta.
Þrátt fyrir óhagstætt veður var
árangurinn góður hjá flestum hverjum.
Af 28 keppendum luku 24 keppni,
fjórir gáfust upp vegna vosbúðar og
kulda. Skipti þá engu þótt flestir væm
vel nestaðir með franska og skoska
brjóstbirtu eins og þykir hæfa í hófi á
þessu móti. Slík var vosbúðin hjá
þeim hópi að engin hlýindameðöl
komu að gagni og endurheimtu þeir
fjórmenningar ekki heitfengi sitt og
gleði fyrr en líða tók á kvöld.
Flestir luku keppni um hálfsjöleytið
en einum hópnum dvaldist nokkru
lengur á vellinum og lauk ekki keppni
fyrr en rúmlega kl. sjö að kvöldi í
náttmyrkri. Varsáhópuríumsjáfor-
manns Golfklúbbsins og hafði hann
með sér í för m.a. tvo golfleikara af
Þessir þrír mænu að sjálfsögðu f
Bændaglímuna og bíða hér úrslita.
Frá uinstri. feðgarnir Leifur og Gunnar
Stefánsson frá Gerði og Leifur
Ársælsson. Nafnarnír voru saman í
liði Júlíusar og mánu játa sig sigraða
í sínum leik en hrúsuðu hins vegar
sigri í liðakeppnínni har sem félagar
heirrastóðusig öllubetur.
Gunnar Stefánsson var svo sæmdur
gullmerki GSÍ í hófi að leik loknum en
alls voru sex félagar úr Golfklúbbi
Vestmannaeyja sæmdir heiðurs-
merkjum Golfsambandsins að bessu
sinni.
veikara kyninu. Sögðu illar tungur
það ástæðu þess hve keppni þeirra
dróst á langinn og höfðu við orð að
ýmiss konar myrkraverk hefðu verið í
gangi.
Úrslit urðu þau að lið Júlíusar, Liver-
pool vann nauman sigur á Arsenal-
mönnum Friðriks, með 10 vinningum
gegn 8. Samkvæmt venju þjónaði
tapliðið sigurvegurum til borðs í
kvöldverði að lokinni keppni.
Ritari GSÍ, Rósa M. Sigursteins-
dóttir, mætti til leiks á Bændaglímunni
og afhenti nokkrum félögum í GV
merki sambandsins. Til stóð að það
yrði gert á 60 ára afmælisfagnaði
klúbbsins í haust en vegna veðurs
komust GSÍ menn þá ekki hingað.
Gullmerki GSI hlutu þau Gunnar
Stefánsson og Jakobína Guðlaugs-
dóttir og silfurmerki sambandsins
hlutu Hallgrímur Júlíusson, Sigurjón
Pálsson, Kristján Olafsson og Gunnar
Gunnarsson.
Þar með er lokið keppni hjá GV á
þessu ári ef frá er skilið hið árlega
Gamlaársdagsmót sem haldið er á
gamlaársdag eins og nafnið bendir til.
Bændurnir, Friðrik Sæbjörnsson frá Útistöðum og Júlíus Hallgrímsson frá
Uppsölum. mænu til leiks á reiðskjótum frá hrossabóndanum Gunnari
flrnasyni. í sjálfa keppnina fóru heir hins vegar á tveimur jafnf Ijótum.
Þá er og ætlunin að halda í vetur klúbbsins verður svo í nóvember og
Vetrarkeppni á laugardögum eins og verður hann auglýstur sérstaklega.
gert var á síðasta vetri enda var góð
aðsókn í bau mót. Aðalfundur
__—.
Meistaradeild kvenna: Valur 25 - ÍBV 14
Hrun í seinni hálfleik
Eyjastúlkur léku við Val í síðustu
viku í l.deildinni í handknattleik.
Fyrir leikinn var ÍBV í efsta sæti
deildarinnar með fullt hús stiga,
reyndar eftir tvo auðvelda leiki
gegn nýliðum deildarinnar, IR og
KA. En ÍBV-stelpur brotlentu
heldur betur í þessuni leik og
töpuðu með 11 marka mun, 25 -
14-.
ÍBV lék ágætlega í fyrri hálfleik
og gekk sóknarleikur liðsins vel fyrir
sig og vömin stóð fyrir sínu.
Valsstúlkur höfðu aðeins eins marks
forystu í leikhléi, 10-9. I síðari
hálfleik gekk hins vegar allt á
afturfótunum og Valur skoraði hvert
markið á fætur öðru, án þess að
Eyjastelpur gætu svarað fyrir sig.
„Vömin var mjög léleg og við ein-
faldlega gerðum ekki það sem fyrir
okkur var lagt. Engin stemmning
var hjá okkur og liðið spilaði ekki
sem eitt lið, heldur var hver í sínu
homi að reyna að gera eitthvað.
Seinni hálfleikurinn gegn Val ætti
að vera okkur lexía og við vonandi
læmm af henni og lögum það fyrir
næsta leik,“ sagði Ingibjörg
Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, eftir
leikinn.
Mörk ÍBV: Amela 6, Ingibjörg 4,
Marie 3, Guðbjörg 1.
Steinsrímur til Frankfurt
Steingrímur Jóhannesson, sóknamiaður íslands- og bikarmeistara ÍBV og
markahæsti Ieikmaður Landssímadeildarinnar síðasta sumars, hélt á
þriðjudaginn til Þýskalands og mun þar dvelja hjá þýska stórliðinu
Eintracht Frankfurt í vikutíma.
Frankfurt spilar í þýsku A-deildinni en hefur gengið illa það sem er af
leiktíðinni. Liðið er að leita að markaskorara og vildi fá Steingrím til skoðunar.
Þess má einnig geta að nokkur önnur erlend félagslið hafa verið með Steingrím
undir smásjánni.
Nissandeildin: Valur 19 - IBV 24
Fyrsta tap Eyjamanna
á Hlíðarenda í tvö ár
Eyjamenn heimsóttu Valsmenn að
Hlíðarenda í Nissandcildinni á
sunnudagskvöld. Leikurinn var
mjög katlaskiptur en heimamenn í
Val sigruðu í Iciknum, 24 -19. Þess
má geta að þetta var fyrsti sigur
Vals á ÍBV í tvö ár á Hlíðarenda.
IBV lék mjög hraðan og
skemmtilegan bolta í fyrri hálfleik og
voru þeir Guðfinnur Kristmannsson
og júgóslavneska skyttan, Rankovic, í
miklu stuði. Valsmenn náðu að hanga
í Eyjamönnum og misstu þá aldrei
langt fram úr sér. Staðan í hálfleik
var, 9-11. Litháenska skyttan, Giedr-
ius, meiddist í lok fyrri hálfleiks og gat
því ekki beitt sér sem skyldi í síðari
hálfleiknum. Þetta virtist hafa áhrif á
Eyjaliðið sem var ekki svipur hjá sjón
í seinni hluta leiksins. Valsmenn sigu
hægt og rólega fram úr andstæðingum
sínum og fögnuðu 5 marka sigri í
lokin, 24 -19. Jóhann Pétursson í
handknattleiksráði ÍBV hafði þetta að
segja um leikinn: „Við byrjuðum
mjög vel, boltinn gekk mjög vel og
við vorum að spila reglulega vel.
Síðan meiðist Giedrius í lok fyrri
hálfleiks og þó svo að við séum með
þokkalega breidd, þá munaði
greinilega um hann í þessum leik. í
síðari hálfleik spiluðum við ekki sem
lið, kerfin gengu ekki upp og
einstaklingsframtökin voru tilviljunar-
kennd. Því fór sem fór og við ætlum
okkur að gera betur næst, það er engin
spuming," sagði Jóhann að lokum.
Sigmar stóð sig vel í markinu,
Guðfinnur og Rankovic voru sprækir
í fyrri hálfleik. Daði var ógnandi í
hominu, en besti maður ÍBV-liðsins í
þessum leik var línumaðurinn sterki,
Svavar Vignisson, sem gerði
Valsmönnum lífið leitt allann tímann.
Mörk ÍBV: Svavar 5, Guðfinnur 5,
Rankovic 4, Daði 3, Sigurður 1,
Giedrius 1.
Varinskot: SigmarÞ. 14
Gunnar sló 27 ára
gamalt met
Framhaldsskólamót í frjálsum í-
þróttum var haldið á Laugarvatni
þann 23. september síðastliðinn.
Níu skólar tóku þátt í mótinu og var
þetta mjög sterkt mót og til marks
um það voru nokkrir kepptendanna í
landsliði Islands í frjálsum. Ellefu
krakkar fóm héðan frá Vestmanna-
eyjum og lentu þau í 5. sæti.
Gunnar Heiðtir Þorvaldsson sló
27 ára gamalt Vestmannaeyjamet í
100 metra hlaupi og hljóp hann á
tímanum 11,9 sekúndum og lenti í
4. sæti. Jón Stefánsson frá Mörk
átti gamla metið, sem var 12,3 sek-
úndur í 15 -16 ára aldursflokki
Magnús Elíasson lenti í 3. sæti í
800 metra hlaupi, hljóp á tímanum
2 mínútur 19,2 sekúndur og setti
Vestmannaeyjamet í 17 - 18 ára
aldursflokki.
Davíð Egilsson lenti í 3. sæti í
3000 metra hlaupi og hljóp hann á
tímanum 11 mínúlur 1,4 sekúndur
og setti hann Vestmannaeyjamet.
Eyrún Sigurjónsdóttir lenti í 3.
sæti í 800 metra hlaupi, hljóp á
tímanum 2 nu'nútur, 54 sekúndur.
Hinir krakkamir stóðu sig einnig
mjög vel og þess má geta að þetta er
í annað skiptið sem Eyjakrakkar
ttúca þátt í þessu móti.
Þjálfa yngri flokkana
Þjálfarar yngri flokka ÍBV næsta
starfsáreru eftirfarandi:
Yfirþjálfari: Zelkjo Sankovic
Drengir:
3. flokkurBjöm Elíasson
4. fiokkurZeljko Sankovic
5. flokkurZeljko Sankovic
6. flokkur Jón Ólafur Daníelsson
7. og 8. flokkur Sigurlás Þorleifsson
Stúlkur:
3. flokkur Sigurlás Þorleifsson
4. flokkur fris Sæmundsdóttir
5. flokkurZeljko Sankovic og Olga
Stefánsdóttir
6. Ilokkur Erna Þorleifsdóttir
í næstu Fréttum verður auglýst
æfingatafla knattspymudeildar fyrir
veturinn en hún tekur fonnlega gildi
25. október nk.
Eyjamenn í landsliði
Þrír Eyjamenn tóku þátt í verk-
efnum A-landsliðs íslands í knatt-
spymu, gegn Armeníu og Rúss-
landi. Það vom þeir Birkir Krist-
insson, Hermann Hreiðtysson og
Tryggvi Guðmundsson. Ivar Ingi-
marsson var eini leikmaðurinn úr
ÍBV, sem var í U-21 árs landsliðinu
gegn sömu þjóðum.
ÍBV - ÍR á morgun
Á morgun fer fram leikur ÍBV og
ÍR í Nissandeildinni í handknattleik.
Leikið verður í íþróttamiðstöðinni
hér í Vestmannaeyjum og hefst
leikurinn klukkan 20:00.
Dregið í bikarnum
Dregið var í 32-liða úrslit í bikar-
keppni karla um helgina. Eyja-
menn tefla fram tveinuir liðum að
þessu sinni og drógust bæði lið
gegn frekar auðveldum andstæð-
ingum þó ekki niegi vanmeta þá.
ÍBV-b fær Ögra í heimsókn og ÍBV
fer í Kópavoginn og leikur gegn 2.
deildarliði Breiðabliks. Leikimir
fara fram 31. október.