Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.12.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 03.12.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. desember 1998 Fréttir 7 OA OAfUndir em haldnir í tumherhrgi Lcmdakirkju (genaið inn um aðaldyr) manudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjöLskvldu Al-Anon fyrir attin^ja o|> vini alkóhólLsta I þessum samtökum getur þú: Hitt aöra sem glínta viö sanis konar v andamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Bætt ástandið innan fjölskvldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Jólagjafir og jólavorur komnar í HUSEY HÚSEYI BYGGINGAVÖRUVERSLUN 1 VESTMANNAEYINGA | A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins aö Heima- götu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Spora- fundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 19:00 og 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opiö i10:00 -18:00 alla virka daga. Simi 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30-19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garöaslræí 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Lögmenn Vestmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA smmGiM VEsmmEYMSÍmim Dverghamar 4,- Mjög flott 157,1m2 einbýlishús ásamt 28,9m2 bílskúr. 4-5 herbergi. Rosalega flottur sólskáli. Nýtt þak. Nýtt gler. Skemmtileg eign. Verð aðeins: 9.500.000 Hásteinsvegur 3.- Gott 202 m2 einbýlishús, hæð, risog íbúð í kjallara með innbyggðum bílskúr. Eignin býður upp á mikla möguleika. Flott útsýni og mjög flottur garður. Lækkað verð: 7.400.000 Heiðarvegur 44,- Gott 113,2m2 parhús á ágætis stað í bænum. Nýlegt eldhús. Sniðug eign fyrir ekki meiri pening. Verð: 6.000.000 Kirkjubæjarbraut 11.nh-. Góð 69,9m2 íbúð á neðri hæð. íbúðin er mikið endumýjuð. Nýtt gler í öllum gluggum. Verð: 2.800.000 Sólhlíð 6,- Sniðug 236m2 hæð og ris ásamt bílskúr. Möguleiki á að leigja risið út. Skipti koma til greina á minni eign t.d. í Áshamarsblokkinni. Verð: 6.000.000. Lögmenn Vestmannaeyium Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hdl. Sigurður Jónsson hdl. Sigurður Sigurjónss. hdl. Vestmannaeyingar! - Athugið - Höfum opnað fasteignasölu að Nethyl 2, Reykjavík. Vantar allar gerðir eigna af höfuð- borgarsvæðinu á söluskrá okkar. Sparið ykkur sporin og skráið þær hjá okkur. Ibúð í Reykjavík Systkini frá Eyjum óska eftir 2 - 3 herbergja íbúð í Reykjavík strax. Allt skoðað. Upplýsingar í síma 481 2477, 698 7001 og 699 5536. íbúð til leigu Til leigu er fjögurra herbergja íbúð, frá og með áramótum. Upplýsingar í síma 897 6644. Bíll til sölu Mazda 323 árgerð '87. Tilboð óskast Uppl. í síma 481 2824 eða 698 2824. Gefins hjónarúm Stórt hjónarúm með áföstum borðum, án dýnu, fæst gefins. Uppl. í s. 481 2813 Tapað fundið Síður jakki, koksgrár að lit tapaðist eða var tekinn í misgripum þann 31. okt Ankeri á tölum. Upplýsingar I síma 481 2485. Beitningamaður óskast Mikil vinna. Upplýsingar í síma 481 3104 Frakki í misgripum Dökkblár ullarfrakki var tekinn í mis- gripum á árshátíð Isfélagsins í Týsheim- ilinu sl. laugardag. Upplýsingar í síma 481 2621. Kápan týnd Drapplituð kápa með brúnu skinni var tekin í misgripum á árshátíð ísfélagsins laugardaginn 28. nóvember í Týsheimilinu. (elsku konur kíkið í fataskápinn), er með drapplitaða kápu sem skilin var eftir. Vinsamlegast hafið samband í síma 481 2717. Vantar sófasett Óska eftir notuðu sófasetti, ódýru, helst gefins. Uppl. í síma 481 1552. UMBOÐÍEYJUM: Friðömuu-Fmnbogason 481- 1166 og 481-1450 ííi- ÚRVflL- UTSVN Uppbyggingín Eldgosið á Heimaey 25 ára goslok Mynd Heíðars Marteinssonar Tilvalin jólagjöf fl íslensku, ensku, bvsku og einnig fyrir ameríska kerfið. Fæstí GS® Eínnig upplýsingar hjá höfundi í síma 562 0408 Jólatilboð Til sölu eöa leigu íbúð að Áshamri 57,1. hæð. Upplýsingar í síma 551 9022 eftir kl. 17. Jólablað Jólablað Fylkis kemur út um miðjan desember næstkomandi. Fjölbreytt efni verður í blaðinu að vanda og þar á meðal minningarþáttur um fólk, sem búið hefur hér í Eyjum um lengri eða skemmri tíma og látist hefur á árinu. Það eru vinsamleg tilmæli að Ijósmyndir í þáttinn verði sendar eða þeim komið á Ritstjórn Frétta v/Jóla-Fylkis Netfang: frettir@eyjar.is Strandvegi 47 900 Vestmannaeyjum >Kipsr|ora- og sryrimannareiagKJ VERÐANDI VhS IMANNALYIU/V1 Félagsmenn til hamingju Skipstjóra og stýrimannafélagiö Verðandmefur fest kaup á glæsilegri fjögurra herbergja íbúð að Grandavegi 1 Reykjavík. Útleiga til félagsmanna er hafin, bókanir og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Básum, Básaskersbryggju. Skrifstofa félagsins er opin mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 17 til 19. sími/fax 481 2488. Bókabúðin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.