Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. febrúar 2000 Fréttir 5 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SmmEGI 4fi VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2978 Hemíða:http://mw.eyjau$/logmn Boðaslóð 23.- Mjög sæt risíbúð. 2- 3 svefnherbergi. Nýtt þak og þak- gluggar. Nýrstofugluggi. íbúð sem kemur verulega á óvart. Verð: 4.800.000 Brattagata 17, efri hæð.- Rúmgóð 145,7 m2 íbúð ásamt 39 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Nýir gluggar að hluta. Sér þvottahús. Bílskúr með gryfju. Verð: 8.000.000 Dverghamar 2.- Gott 128,3 m2 einbýlishús ásamt 28,9 m2 bílskúr. Allt á einni hæð. Nýtt eikarparket og flísar. Skipti koma til greina. Verð: 7.900.000 Flatir 27.- norðurendi,- Mjög gott 204 m2 iðnaðarhúsnæði. Frábær staðsetning. Allar uppl. um verð og áhvílandi fást hjá Lögmönnum. Hátún 16.- Mjög skemmtilegt 149,7 m2 einbýlishús ásamt 28 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Nýlegt eikarparket. Öll tilboð skoðuð. Verð: 10.900.000 • - 21 iTiT M • rmM b - Hólagata 24.- Mikið endurnýjað 159,6 m2 einbýlihús ásamt 28 m2 bílskúr. Nýlegt eldhús. Nýlegt parket á hæðinni. Nýlegt baðher- bergi. Verð: 9.500.000 MÚRVAL-ÚTSÝN U r^boö í Eyjum Friðfinnu^^innbogason J Símar 481 1166 L 481 1450 Þorrablót Sjóve Þorrablót Sjóve verður haldið laugar- daginn 12. feb. íhúsnæði félagsins. Þeir : . sem ætla að vera með láti vita í síma 481 2640, Finna, eða 481 1118, Ella Bogga. SSlsjÓVE Enn eLL hársnyrtistofa SÍMI 481 3666 Smáar www.creatine.is Úrval fæðubótarefna á góðu verði. Tapað fundið Gleraugu í rauðbrúnni umgjörð og með blátt hálsband er í óskilum hjá íslandsbanka. Uppl. hjá þjónustu- fulltrúum. Þjóðhátíð 2000 Óskum eftir skiptum á íbúð eða húsi í Vestmannaeyjum, fyrir 4 herb. íbúð í Hlíðunum í Reykjavík í nokkra daga kringum næstu þjóð- hátíð. Upplýsingar í s. 862 8523 Sumarbústaðaland í landi Klausturhóla er til sölu 1 hektari með köldu vatni. Uppl. í s. 481 2336 Rörarúm óskast Óska eftir rörarúmi frá IKEA eða samsvarandi. Ein eða ein og hálf rúmbreidd. Uppl. ís.481 1617 e. kl. 19 íbúð á Reykjavíkursvæðinu Óska eftir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Greiðslugeta 40 þkr. á mánuði. Uppl. í s. 6981012, Hind. Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsimi: 893 4506 ^í^-Teikna og smíða: ^■^SÓLSTOFUR ÚTIHDRDIR UTANHÚSS ÞAKVVÐGtRDVR klæðningar mótauppsiáttur Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Mi&sro&iM íbúð til leigu 2ja herb. íbúð á Hásteinsvegí 62,2. hæð, til leigu. Laus strax. Uppl. í s. 5621856 eða 481 3532. Til sölu Hásteinsvegur 40. Flísar og parket á öllum gólfum, arinn í stofu. Allar lagnir nýjar og nýlegt þak. Sjón er sögu ríkari. Uþþl. í s. 481 2373 eða hjá Jóni Hjaltasyni Bfll til sölu Ford Escort station 1997 til sölu, álfelgur, ný sumar- og vetrardekk. Uppl. í s. 481 3242 eða 698 2097. Bíll til sölu Til sölu er Mazdda 323 station árg. '86. Uppl. í s. 868 9387 Ráðsmaður í Fljótshlíð vantar ráðsmann fram á vor og jafnvel fram á haust. Ráðsmaður þarf að hafa mikla umhyggju fyrir skepnum. Tamning- ar á unghrossum eru dyggð og nóg er fyrir stafni. Uppl. í s. 853 4753 Bíll til sölu Sillfurgrár Nissan Sunny SLX, árg. '93, ekinn 78 þkm, í mjög góðu ásigkomulagi. Vetrardekk á felgum fylgja. Verð 650 þkr. Uppl. í S. 861 6541 Loðnulöndun Vantar duglega og reglusama menn í loðnulöndun. Uppl.ís. 481 2520 Asar þvottastöð Hugmyndaríkur STARFSMAÐUR Hugmyndaríkur starfskraftur óskast í Kertaverk- smiðjuna Heimaey til að sinna gæðamálum, nýsköpun og þróun. Um er að ræða heildagsstarf. Umsóknir berist til: Kertaverksmiðjan Heimaey c/o Hanna María Pósthólf 216, 902 Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur fimleikafélagsins Ránar ^ verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2000 íÞórsheimilinu kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin OU, Q/i ____Siómenn Vestmannaeyjum Stjórn Sjómannafélagsins Jötuns hefur ákveðið að framlengja frestinn, til að skila atkvæðaseðlum, til 10. mars nk. vegna skoðanakönnunar sem er í gangi á vegum félagsins, um það hvort sjómenn á islandi eigi að sameinast í eitt stéttarfélag. Sjómannafélagið Jötunn Höfðavequr 31 Mjög gott 154,4 m2 einbýlishús á einni hæð, auk 41,5 m2 bílskúrs til sölu. íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 3 barnaherbergi, stórt svefn- herbergi með fataherbergi inn af, bað og þvottahús, allt nýlega tekið í gegn (nema bílskúr). Allar frekari upplýs- ingar á skrifstofu. Fasteignamarkaður Vestmannaeyja s.f. Heimagötu 22, sími 481 1847 «355 FRÉTTIR FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þriðjud. 6I föstud. Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstimi mánudaga kl. 18 -19, sími 551 3945 Jón Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guöbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna-og skipasali Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.