Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. febrúar2000 Fréttir 7 1 Tölvuskólinn og Athafnaverið námskeið á vorönn 2000 - Microsoft Internet Explorer Eile Edit View Go Favorites Help Back Up ¥, Cut Copy Paste 'S) Undo Delete Ptoperties Views Address DATölvuskólinn og Athafnaverið námskeiá á vorönn 2000 ~zl í>Go Lii Links J Tölvuskólinn og Athafnaverið námskeið á vorönn 2000 Select an item to view its description, T ÖLVUNÁMSKEIP Skráning stendur yfir í eftirfarandi námskeið á vegum Tölvuskóla Vestmannaeyja & Athafnavers Vestmannaeyja Allir þeir sem taka þátt í námskeiðunum fá frían aðgang að Athafnaverinu á meðan á námskeiðunum stendur og í mánuð eftir að þeim lýkur. Námskeiðin eru haldin í húsnæði Athafnavers Vestmannaeyja Skólavegi 1. Nánari upplýsingar og skráning í síma 481-3007 og á staðnum. Byrjendanámskeið: Almenn notkun á Windows98 og Tölvunámskeið fyrir stúlkur: Almenn notkun á Windows98 og fylgiforritum þess, notkun Inter- netsins, póstforrita, spjallrása o. fl. Kjörið námskeið fyrirbyrjendur, gott veganesti. Lengd: 18 klst. Verð: 18.900 kr. Almennt grunnámskeið: Almenn notkun á Windows98 og fylgiforritum þess, Word ritvinnsla, Exel töflureiknir, notkun Internetsins, póstforrita, spjallrása o. fl. ítarlegt námskeið fyrirkröfu- harða einstaklinga og starfsmenn fyrirtækja. Lengd: 48 klst. Verð: 44.900 kr. fylgiforritum þess, ritvinnsla í Wordpad, notkun Internetsins, póstforrita, spjallrása o. fl. Skemmtilegt námskeið fyrir hressarsteipur. Lengd : 10 klst. Verð : 9.900 kr. Undirbúningur fyrir fjarám: Almenn notkun áWindows98, Netmeeting, mlRC, Acrobat reader, pósttorritum, fjarfundarbúnaði o.fl. Fyrirlestrar gegn um fjarfundar- búnað. Góð undirstaða fyrirþá sem hyggja á fjarnám og vilja vera tilbúnir f slaginn. Lengd: 20 klst. Verð: 17.900 kr. Tölvuskóli Vestmannaeyja >4« /ætmannratfa Internetkynningar: Helstu þættir netsins kynntir og þátttakendur prófa ýmis forrit. Flakkað um veraldarvefinn, tölvu- póstur og spjallrásir kynntar. Sérhæft námskeiðfyrirþá sem vilja kynnast hagnýtri notkun internetsins. Lengd: 4 klst. Verð: 4.900 kr. T0K Launakerfi: Námskeiðið er ætlað byrjendum sem og þeim sem eru að nota launakerfið og vilja læra að nýta alla þá möguleika sem kerfið býðuruppá. Farið verðurí launakerfið og stofnaðir launþegar, greiðslutegundir og launaseðlar. Launaútreikningur skilgreindur og prentaður út. Tenging launakerfis við T0K fjárhagsbókhald skoðuð svo og orlofs- og áramótavinnslur. Lengd: 12 klst. Verð: 24.000 kr. 0 bytes HjMyComputer Matreiðslumaður ÓSKAST wmmammmmmmmmmmmammammmm m ommmtuwsœ* \ Matreiðslumaður óskast að eldhúsi Hraunbúða. Uppl. gefnar í síma481 1087 e.h. Rekstrarstjóri Mýr sólar- bæklingur á sunnudag Opið 13-15 Úrval Útsýn Plúsferðir UmboðíVestmannaeyjum: Eyjabúð Spennandi helgi framundan Handbolti kvenna Stelpurnar færast nær toppnum Mfl. IBV-IR Laugardaginn 12. febrúar kl. 13.30 2fl. Sunnudaginn 13. febrúar kl. 14.00 ÍBV - ÍR Mætum á völlinn og hvetjum stelpurnar áfram í tveimur baráttuleikjum á móti ÍR Smáar Bíll til sölu Mjög góður bíll á ótrúlegu verði, Galant GLSI '89 á 220 þkr. stgr. Uppl. í s. 891 9624 Bílar til sölu Volkswagen Golf árg. '94 og Hyundai árg. '92 til sölu. Uppl. í s. 481 2231 eða 899 1951 lóskilum Á Fréttum eru ýmsir óskilamunir sem borist hafa undanfarnar vikur, lyklar, gleraugu o.fl. Auglýsingar sem bera árangur Costa del Sol, Benidorm, Barcelona og London Fullt af tilboðum á Kanarí Nyr bæklingur væntanlegur um helgina s-r“i r.f. * HEIMSFERÐIR Allar nánari upplysingar í umboði Heimsferða: Straum • Flötum 22 • Sími 481 1119

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.