Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 4. maí 2000 Þessi mynd er tekin árið 1958 af þeim Guðjóni Jónssyni, bústjóra í Dölum og Jóni Magnússyni, bónda í Gerði. Þeir gerðu prófanir með áburðargjöf á túnum og að sögn Guðjóns hjálpuðu þessar rannsóknir mikið til við ræktun hjá þeim en Rannsóknastofnun Landbúnaðarins sá um úrvinnslu gagna. Báðir voru þeir Jón og Guðjón kúabændur og ráku stór bú á vestmann- eyskan mælikvarða, Dalabúið var með um 50 nautgripi en bú Jóns í Gerði var nokkru minna. Á ámnum fyrir gos var kúabúskapur eðlilegur hluti af mannlífinu í Vestmannaeyjum en eftir gos hefur hér verið fátt um naut- gripi og tilraunir manna til að hefja slíkan búskap ekki hlotið náð fyrir augum bæjaryfirvalda. Sonur Guðjóns, Ásbjöm, sendi okkur myndina og kunnum við honum þakkir fyrir. Ásbjöm er búsettur á Eskifirði. Þökkum innilega auðsýnda hlýju og samúð við andlát og útför ástkærs sonar míns, bróður okkar og mágs * Oskars Eggertssonar Foldahrauni 39 Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til Kvenfélags Landakirkju. Guð blessi ykkur öll. Jóna Guðrún Ólafsdóttir Ólafur Eggertsson Svava Eggertsdóttir Gunnar Marel Eggertsson Þóra Guðný Sigurðardóttir Guðfinna Edda Eggertsdóttir Kristinn Hermansen Sigurlaug Eggertsdóttir Halldór Kristinn Sigurðsson U1 Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir tengdafaðir, afi og langafi Stefán Helgason Brimhólabraut 38 Vestmannaeyjum lést á Landsspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 30. apríl sl. Útför hans fer fram ffá Landakirkju í Vestmannaeyjum, laugardaginn 6. maí nk. kl. 14.00 Sigríður Bjamadóttir Guðrún Stefánsdóttir Sigurbjörg Stefánsdóttir Páll Ágústsson Guðrún Stefánsdóttir Amar Sigurmundsson bamaböm og bamabamaböm Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu mér þann heiður að koma á sýningu mína í Snótarhúsinu um páskana. Jakob Smári Erlingsson w Bingó Þórsheimilinu Fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30 Gasgrill frá Skeljungi í aðalvinning ■Nike handklæði frá Eðalsport -Adidas bakpoki frá Eðalsport -Gjafakort frá Eyjablóm (5000 kr) -Borðlampi í gömlum stíl frá Reynistað -Eldhúsrúlluhilla frá Kúltúra -Tveir englakertastjakarfrá Róma -Tertudiskur á tveimur hæðum frá Ráma -Borðdúkur (1,50x3,00) frá Róma -Peningapottur (5000 kr) Sjá vinningaskrá af vinningum á heimasiðu. Handknattsleiksdeild ÍBV http://www,ibv.is/handbolti Hvetjum alla til að mæta á REYKLAUST Bingó 50 ára afmæli IMæstkomandi mánudag, 8. maí, verður fimmtugur Guðjón Rögnvaldsson, útvegsbóndi. Af því tilefni taka hann, Ragnheiður og fjölskylda á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Strandveg föstudaginn 5. maí kl. 20.00 til 24.00 Enn eu hársnyrtisto-fa SÍMI 481 3666 Fastar þjónustuauglýsingar skila árangri Fréttir Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016 MURVAL-UTSYN Friðf ! Eyjurrv jnnbogason Símar 1 481 1166 481 1450 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Bvrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 OA fundireru haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Rúllu-, trárimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, M-bókin mán. ki. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. ki. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 HOZELOCK §k - -— 2266 x ■■»2185 garðslongur slöngutengi garðúðarar úðakútar MTöSTÖöIM Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.