Fréttir - Eyjafréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. maí 2000
Fréttir
15
Kristján Guðmundsson og leyninúmer sem upplýsist á opnuninni
Birgir Andrésson:
Vestmannaeyjar
stækkaðar
BIRGIR: -Á sama tíma og við opnuðum var verið að spila totbolta
inni í Dal og mikið að gera hjá Eyjamönnum, enda komu ekki nema
þrír á sýninguna.
Birgir Andrésson er einn þrenienn-
ingana sem sýnir á Myndlistarvori
íslandsbanka og opnar í Gallerí
Áhaldahúsinu næstkomandi laug-
ardag. Eitthvað af myndunum, er
hann sýnir nú, hefur hann sýnt
áður, en hluti þeirra hefur ekki
sést. Hann segist vera sæmilega
stemmdur fyrir sýninguna.
,,Eg ætla að sýna blýantsteikningar.
Þetta eru teikningar af mosa og
hrauni, en einnig verð ég með myndir
af fálkum.“
Hann segist eiga erfitt með að segja
til um tengsl þessara mynda við þau
verk sem hann hafi verið að vinna að
undanfarið. Þó megi finna, ef fólk
leggur sig eftir, því eins konar þráð
sem tengi þetta allt meira og minna
saman. „Þetta er svo deildarskipt hjá
mér. Fálkamyndimar, sem eiu sex að
tölu, em eitt ákveðið verk. Þar sný ég
fálkanum á alla kanta. Verkið kalla
ég: „Sú undarlega hegðun íslenska
fálkans að snúa sér stöðugt í hringi."
Sjálfur veit ég lítið um það hvort
fálkinn gerir mikið af því, en fólk
getur lesið út úr þessu hvað það vill.
Líkt og flestir vita hefur fálkinn verið
notaður sem tákn eða ímynd fyrir
íslensku þjóðina og einnig í pólitísk-
um og „nostalgískum“ tilgangi. Ég
hef unnið með og notast töluvert við
ímyndir. Bæði þær sem við höfum
haldið okkur standa fyrir, búið til í
til heilla
og þeir komi honum lítið við. „í
raun og vem ekki, eins og þessi
umræða um póstmodemisma. Það
hugtak virðist vera frekar loðið í
köntunum. Ég hef ekkert á móti
honum sem slíkum, en ég h't nú ekki
á sjálfan mig sem postmodemista,
en aðrir mega gera það, mér er
alveg sama um það. Þetta er bara
einhver angi modemismans og þetta
með að allt sé leyfilegt er erfitt að
segja eitthvað já eða nei við. Fólk
leyfir sér bara það sem það vill þá
leyfa sér og ég leyfi mér bara það
sem mér finnst henta mér, en
einhvers staðar dregur maður samt
einhver mörk. En það er í listinni
eins og öðm; það er ekki allt
leyfilegt í lífinu og þá er kannski
ekki allt leyfilegt í list, ef það tengist
einhvem veginn Ég veit það ekki.“
Þú hefur gert nokkuð af bókverkum.
Afþví að þú œtlar að sýna ljóð, eru
einhver tengsl þama á milli?
„Já. Við getum kannski sagt að
þetta sé sprottið af concrete poetry
einhvers staðar, bæði bókverkin
mín og þessi ljóð sem ég ætla að
sýna í Eyjum. Þar eiga ljóðin
kannski einhverjar sameiginlegar
gamlar rætur.“
S*
kringum okkur og einnig þær er
augljóslega tilheyra okkur. Mikið hef
ég fengið að láni frá íslenskum frí-
merkjum, því þar birtist ímyndin einna
skýrast. Þar emm við stöðugt að búa
tíl og sundurgreina það sem við teljum
okkur standa fyrir.“
Birgir segir að landslagsmyndimar
sem hann ætli að sýna séu „detailar“
eða að hann fari ofan í landslagið.
,J3g verð með tíu teikningar af mosa-
þembum, sem flestar em gerðar á
síðasta ári. Þetta em svona nær-
myndir. Það má kannski segja að
maður sé að líta pínulítið niður fyrir
lappimar á sér og skoða á hvaða ferð
maður er.“
En þú ert ekki að sýna íjýrsta skipti í
Eyjum?
„Nei þetta er í þriðja sinn. Fyrst
sýndum við Kristján Guðmundsson á
hvítasunnu fyrir mörgum ámm.
Það var svo sem allt í lagi, því við
höfðum tekið með okkur tvo kassa af
eðal rauðvíni til að gleðja gesti með,
en endirinn varð sá að við dmkkum
sjálfir annan kassann á meðan við
sátum yfir sýningunni og splittuðum á
milli okkar hinum kassanum á kajan-
um í Þorlákshöfn. Nokkmm ámm
seinna sýndum við svo aftur með
Guðmundi Rúnari nokkram, kokki á
sjúkrahúsinu og vini okkar Skúla
Olafssyni sem reyndar bauð okkur að
koma og sýna með þeim. Sú sýning
gekk mun betur.“
Verður ekki að teljast óvenjulegt að
jafnþekktir myndlistarmenn og þið
Kristján haftð sýnt svo oft í Eyjum,
sem raun ber vitni?
„Það held ég ekki. Það er alltaf
gaman að koma til Eyja, en sjálfur er
ég fæddur þar, og þar sem okkur
bauðst að koma ætla ég líka að nýta
mér ferðina í sambandi við ákveðið
verk sem ég hef verið að vinna að
undanfömu. Eitthvað sem tengist því
hvað Island er og fyrir hvað við
Islendingar stöndum."
Fyrir hvað standa Islendingarþá?
„Það er erfitt fyrir mig að útskýra
það hér og nú á einhvem ákveðinn
í tengslum við þriðju sýningu
Myndlistarvors Islandsbanka sem
opnar næstkomandi laugardag
kom upp sú hugmynd að bjóða upp
á leyninúmer utan auglýstrar dag-
skrár. Leyninúmerið er Ásgeir
Lárusson myndlistarmaður. Hann
hefur aldrei sýnt áður í Vest-
mannaeyjum en er vel þekktur
fyrir myndverk sín á fastalandinu.
Ásgeir á ættir að rekja til Vest-
mannaeyja, svo að það má segja að
sú ramma taug sé ástæða þess að
Ásgeir flýtur með þremenningun-
umi á myndlistarvori.
Ásgeir segir að föðurmóðir hans og
allt hennar fólk langt aftur í fortíðina
séu úr Eyjum. „Kristín Gísladóttir,
amma mín, var dóttir Gísla Láms-
sonar, sem var kenndur við Stakka-
gerði, en hann var mikill athafna-
maður í Eyjum fyrir hundrað ámm.
hátt. En ef við tökum nokkur dæmi í
léttari kantinum, þá álítum við okkur
nú í augnablikinu vera eins konar
landafundafólk eða -þjóð. Við emm
stöðugt að finna ný lönd, hvort sem
það er í jeppaferðum úti í viðkvæmri
náttúmnni, endalausum víðáttum
norðlægra lengdar- og breiddargráða
eða í innkaupaferðum á Irlandi.
Knattspymustórveldi em í eigu
Islendinga og stjómað héðan af
einskærri innsýn og þekkingu. Svona
mætti lengi telja. Þú sérð að við
stöndum fyrir alveg ótrúlegustu
hlutum. Lestu blöðin, horfðu á
sjónvarpið og spurðu bara fólk.
Myndimar mínar og verkin mín íjalla
kanski ekki alveg um þetta, en það er í
raun flókið mál og langt að skýra þetta
í stuttu spjalli. Aftur á móti legg ég
ekkert móralskt mat á þessar
ímyndir.“
Birgir segir að hann hafi á tímabili
unnið mikið með írímerkjaseríu sem
gerð var vegna Alþingishátíðarinnar
1930. „Þetta er líklega ein fyrsta frí-
merkjaserían þar sem reynt er að lýsa
ímynd þjóðar. Þama em víkingar,
menn að kasta öndvegissúlum fyrir
borð, kona við prjónaskap, íslenskur
torfbær, Þingvellir og margt annað úr
menningarsögunni. Þama er verið að
auðkenna ímynd þjóðar og fyrir hvað
hún stendur. Þessa seríu eiga og
þekkja margir, en hún er um leið
ódýrasta serían í íslenskri frímerkja-
Hann var gullsmiður, útgerðarmaður
og virkur í bæjarmálapólitíkinni. Og
ennþá búa skyldmenni mín í Eyjum
og get ég nefnt Bjama Sighvatsson,
hennar Auróru, en auðvitað hefur
margt af þessu fólki flutt frá Eyjum.
Svo er vafalaust einhver fjöldi
skyldmenna sem ég þekki ekki.“
Ásgeir segist hafa komið tvisvar til
Eyja. „Síðast fyrir fjómm ámm með
dóttur minni, þá var logn allan tímann
sem þóttí óvenjulegt. Svo var ég hluta
úr sumri hjá föðurbróður mínum árið
1962 eða 1963 og sonum hans, þannig
að ég man eftir Eyjum bæði fyrir og
eftir gos, þó að ég hafi ekki verið
nema fjögurra eða fimm ára. En
tengslin við Eyjar em svolítið skrítin,
því að í gegnum pabba, en hann deyr
þegar ég er 14 ára, og amma Kristín
sem var nú talin fallegasta kona á
íslandi ásamt systur sinni, eins og
flóm. Hún er svona svindlsería, vegna
þess að í fyrsta lagi var hún var
prentuð í miklu stærra upplagi en til
stóð og í öðm lagi er það spuming
hvort myndlýsingamar séu með öllu
réttar. Það kemur hingað útlendingur
og býðst til þess að gera þetta fyrir
okkur, vegna ástar og áhuga á okkur
Islendingum og öllu því sem íslenskt
er. Ríkisstjómin kokgleypir við þessu
um leið eins og vonlegt er, en Póst og
símamálstjómin var hins vegar eitt-
hvað treg. Þetta er skemmtileg íslensk
margfeldni og snúningur er birtist
okkur í einni lítilli frímerkjaseríu sem
var ætlað það í upphafi að sýna ímynd
þjóðar.“
Þú átt við að það eru alltaf fleiri en
ein hlið á hverju máli, eða hvað?
„Já, og stundum em þær allt upp í
fimm. Um daginn var kunningi minn
að skoða loftmynd af Vestmanna-
eyjum og þá aðallega Heimaey og sér
hversu lík hún er Suður-Ameríku í
laginu. Þetta fannst mér vera mikil
næmni hjá vini mínum og leggjum við
hér með til að annað hvort verði
Suður-Ameríka minnkuð eða Heima-
ey stækkuð.“
Ertu sjálfurfrímerkjasafnari ?
„Nei, nei. Ég held að ég sé frekar
ímyndasafnari.“
stendur á prenti dó tæpu ári áður en ég
fæddist, þannig að þessi tengsl geta í
rauninni aldrei komist á. Þetta er því
tregablandið samband."
Ásgeir segir að það sé í rauninni
pabba sínum að kenna að hann sneri
sér að myndlistinni. „Það er náttúm-
lega ekkert eðlilegt að gefa 10 eða 12
ára krakka myndlistarbækur í af-
mælisgjafir, Modigliani og da Vinci,
þegar ýmis leikföng eins og drápstól
vom vinsælli til slíkra gjafa. Ég
byijaði aðeins í myndlistamámi, en ég
kalla mig algerlega sjálfmenntaðan.“
Hvað cetlar þú að sýna í Eyjum ?
„Mig langar til að vinna lit úr til
dæmis Helgafelli og eða Eldfellinu og
setja hann á flöt og vinna verkið á
staðnum. Ég er með nokkrar hug-
myndir, en myndimar yrðu að minnsta
kosti tengdar Eyjum.“
Ásgeir Lárusson:
Tregablandið samband
Spurt er????
Ertu
hjá-
trúar-
fullur?
Kristín Georgsdóttir, hjá VIS:
„Mér finnst það
ekki en líklega er
ég það þó innst
inni.“
Elías Baklvinsson, sliikkviliðs-
stjóri:
„Já, ekki er frílt
við það en Irað er
óreglulegt eins og
fieira hjá mér. Flest
hindurvitni tel ég
vitleysu en ögra
þeimþóekki. Efég
væri sjómaður
myndi ég aldrei draga tit á
mánudegi og eins dytti mér aldrei í
hug að flytja búferlum á
mánudcgi."
Hallgrímur Júlíusson, neta-
gerðarmaður á leið til Cliile:
„Ég veit það varla.
Kannski blundar
það í mér en er ekki
mikið. Ég er ekki
hræddur við töluna
l3ogerekki illu við
mánudaga. I
golfinu eru sumir
þannig að þeir verða helst alltaf að
vera með sömu húfuna í keppni en
ég hef aldrei fundið fyrir neinu
slíku."
Vigdís Sigurðardóttir, hjá
Deloitte og Touehe:
,Já. í handboltanum.
Ég á lítið hálsmen
sem ég fékk þegar
ég var skiptinemi.
Þegar ég spilaði
með Haukunum var
ég alltaf með það og
í vetur ákvað ég að
laka það aftur fram. Og það virkaði
heldur betur."
Vilborg Gísladóttir í Vilbergi:
0„Já, ég er það. Nei,
lieyrðu, þegar ég fer
að hugsa um það þá
er ég ekkert hjá-
trúarfull þó mér
finnist að ég eigi að
vra það. Ég hef t.d.
opnað allar mínar
búðir á mánudegi og ekkert farið
úrskeiðis þrátt fyrirþað. Sennilega
er ég bara alveg laus við alla
hjátrú."