Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2000, Síða 7
Fimmtudagur 8.júní2000
Fréttir
7
NYTT SIMANUMER
Sýslumaöurinn í Vestmannaeyjum hefur
tekið í notkun nýtt símanúmer
488 -1000
Fax 488 1020
Nýtt!
Beinn sími tollgæslu og lögskráningar
488 1010 - fax 488 1020
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Smnartínú
Skrifstofa Herjólfs verður opin í sumar sem hér segir:
Mánudaga - föstudaga kl. 7.30 -17.00 Opið í hádeginu
Laugardaga kl. 7.30 -12.00
Sunnudaga kl. 7.30 -15.30 Lokað í hádeginu
Herjólfur hf.
Básaskersbryggju - Sími: 481 2800
Opið mót
r
Flugfélags Islands
í Vestmannaeyjum
verður haldið 10.-11. júní 2000
og hefst það kl. 9.00
Spilaðar verða 36 liolur m/ánforgjafar.
Forgjöf karla: 24 - Forgjöfkvenna:28
Glæsileg verðlaun!
Aukaverðlaunfyrir nœstur holu á par 3
brautum seinni dag, 2., 7., 12., 14. og 17.
Rásröð leikmanna í 1. umferð: Að handahófi
Rásröð leikmanna í 2. umferð: Hæsta skor fyrst
Lokaskráning verður kl. 18.00 þann 8. júní.
Verð: kr. 2.500.-
FLUGFÉLAG ÍSLANDS g|
Air Icelaud Jjjjjj|
Ef keppendur eru jafnir skal fara þannig að:
i keppni án forgjafar skal leika bráðabana.
I keppni með forgjöf.
1. skal reikna síðustu níu holumar meö helmings forgjöf. Ef keppendur eru enn jafnir
2. skal reikna síðustu sex holumar með þriðjungi forgjafar. Ef keppendur eru enn jafnir
3. skal reikna síðustu þrjár holumar meö einum sjötta forgjafar og ef það dugar ekki
4. skal reikna síðustu holuna meö einum átjánda forgjafar.
5. Ef úrslit nást ekki eins og áöur greinir skal hlutkesti ráða röðun.
HVÍTASUNNUMÓT
SJÓVE
Mótssetning verður á Lundanum fös. 9. júní kl. 20.00
Sjóstangveiðifólk og skipstjórar
vinsamlegast mætið
Garaga stál- og álbílskúrs-
hurðir frá Kanada.
Afhendingartími 6-8 vikur
Gerum tilboð fyrir þig
HÚSEY
EJ
HÚS
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
MtöSTO&IM
Strandvegi 65
Sími 481 1475
Fréttir
sími 481 3310
auglýsingamiðill
Eyjanna
••
Frá Okuskóla Vestmannaeyja
Námskeið fyrir almennt ökupróf
Fyrri hluti námskeiðs nýstoínaðs Ökuskóla
Vestmannaeyja verður haldið fostudaginn 9. júní
kl. 18-22 og laugardagmn 10. júní kl. 09-13.
Seinni hluti námskeiðsins verður síðan haldinn
fostudaginn 23. júní kl. 18-22 og laugardaginn
24. júní kl. 09-13.
ATH. Samkvæmt nýjum lögum fær enginn leyfi til að taka
almennt ökupróf (B-réttindi) nema að hafa áður setið 24
kennslustundir í ökuskóla.
Næsta námskeið verður ekki haldið í Vestmannaeyjum íyrr en
í byijun september nk. Því skal bent á að allir sem eiga
afmæli á þessu tímabili (júní - september) þurfa að sækja
þetta námskeið sem nú er að hefjast ef þeir hafa áhuga á að
fá prófið á afmælisdeginum sínum.
Innritun og nánari kynning á náminu verður í
Barnaskólanum (stofu 17) fimmtudaginn 8. júní kl. 18-
18.30, gengið inn að norðan. Nauðsynlegt er að mæta eða
senda fulltrúa vkkar
• •
Okuskóli Vestmannaeyja
w Binffó
Þórsheimilinu
Fimmtudaginn 8. maí kl. 20.30
Sjónvarp frá Geisla
í aðalvinning
Aðrir vinningar eru frá eftirfarandi styrktaraðilum
Olís Strípan Eyjablóm
Kúltúra Steingrímur gullsmiður Brimnes
Flamingó Heimaeyjarkerti Hressó
ísfálag Vestmannaeyja Hárhúsið Pizza 67
Heildv. Heiðmundar Reynistaður
Til styrktar unglingunum okkar
Á LANDSLIÐSÆFINGAR HSÍ