Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2000, Page 21
Fimmtudagur 8. júní 2000
Fréttir
21
AÐ venju var fjölmennt í sjómannamessunni en að henni lokinni lögðu Óskar Þórarinsson skipstjóri á
Háeyri og eiginkona hans, Ingibjörg Andersen blómsveig að minnisvarða drukknaðra og hrapaðra.
í flokki kvenna fóru Stálbykkjurnar með sigur af hólmi á tímanum 2,37 sek, en stýrimaður hjá þeim var
Árni Hilmarsson.
í knattspyrnumóti áhafna sigraði áhöfnin á Hugin eftir hörkuspennandi úrslitaleik við áhöfnina á
Þórunni Sveinsdóttur. Sóknarmaður mótsins, Páll Grétarsson er lengst til vinstri í fremri röð.
Jfc m í( r W’
flfi
ÁHAFNABIKARINN hlaut háhöfnin á Vestmannaey undir stýrimannshvatningu Sigurbjörns
Árnasonar, en tími þeirra var 2,22 sek.
SJOMANNADAGURINN var hátíðlegur haldinn um síðustu
helgi og af því tilefni voru ljósmyndarar Frétta með vélarnar á
lofti. Ekki var litið á dansleikina en þeir voru vel sóttir og að
sögn fóru þeir vel fram.
r
'A \ v
/\ v ° 1
'•J w r
H 1 L