Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.2000, Qupperneq 23
Fimmtudagur 8.júní 2000
Fréttir
23
Knattspyrna, Landssímadeild karla: ÍBV 5 Keflavík 0
Miklir yfirburðir
ÍBV mætti efsta liði Landsíma-
deildarinnar, Keflavík á Há-
steinsvelli síðasta fimmtudag. Til að
gera langa sögu stutta þá var
gestunum úr bítlabænum ekki sýnd
nein gestrisni og þeir kaffærðir í 5-0
sigri EBV.
Sigurinn var aldrei í hættu og ótrú-
legt að á aðeins þremur og hálfri
mínútu í seinni hálfleik hafi ÍBV tekist
að gera út um leikinn. Seinni hálf-
leikur var leikur kattarins að músinni,
enda misstu gestimir einn leikmann
útaf í stöðunni 3-0 og við því má
enginn á Hásteinsvelli.
„Þetta gekk vel hjá okkur í dag.
Þetta small saman og maður fmnur sig
vel þegar liðinu gengur þetta vel,“
sagði Ingi Sigurðsson eftir leikinn.
„Við vomm staðráðnir í að byija
leikinn vel, minnugir síðasta leiks við
Fram á útivelli þar sem við áttum að
klára leikinn en urðum að sætta okkur
viðjafntefli. Við byijuðum báða hálf-
leikana mjög vel, skoruðum tvisvar
eftir mínútuleik og svo aftur eftir þijár
mínútur í seinni hálfleik. Þar með var
leikurinn búinn fyrir þá. Á heimavelli
fær enginn neitt gefið hjá okkur enda
hefur verið mikill kraftur í okkur
héma heima undanfarin ár og oft
náum við að skora í byijun leikjanna.
Keflvíkingamir vom hinsvegar
óvenjudaprir í dag og ég trúi ekki öðm
en þetta hafi verið eitt það allra
daprasta hjá þeim í sumar.“ sagði Ingi
Sigurðsson annar af bestu mönnum
vallarins. HJALTI Jóhannesson átti fyrirgjöfina sem gaf fyrsta markið.
ÍBV-Keflavík 5 - 0
ÍBV(4-4-2): Birkir Kristinsson,
Hjalti Jóhannesson, Hlynur
Stefánsson, Kjartan Antonsson,
Páll Guðmundsson, Goran Aleksic,
Momir Mileta, Hjalú Jónsson, Ingi
Sigurðsson, Steingrímur Jóhannes-
son, Allan Mörköre.
Varamenn sem komu inná: Jóhann
Mölier, Bjarni Geir Viðarsson og
Baldur Bragason
Mörkin: -Hjalti sendi fyrir markið
frá vinstri og eftir smá baráttu inni í
teignum hirti Ingi boltann og lagði
hann í markið á 1. mínútu fyrri
hálfleiks.
-Steingrímur fékk stungusendingu
inn fyrir vömina frá Inga en í stað
þess að skjóta þá lagði hann boltann
til hliðar og Allan gat ekki annnað
en skorað á 46. mínútu.
- Ailan tók langt innkast frá hægri,
Hlynur flikkaði boltann aftur fyrir
sig og þar var mættur Goran sem
átti auðvelt með að skora á 49.
mínútu.
- Momir Mileta komst óvænt á
auðan sjó og lék frá miðjum
vellinum og inn í teig þar sem
brotið var á honum. Steingrímur
skoraði ömgglega úr víti.
- Ingi sendi fyrirgjöf frá vinstri,
Steingrímur náði ekki nógu góðum
skalla en varamaðurinn Jóhann
Möller innsiglaði sigurinn á 89.
mínútu.
Sagt fyrir leik IBV og Leifturs næsta laugardag: Einar Friðþjófsson fer yfir stöðuna
Betra og skemmtilegra lið en í fyrra
í hverri viku í sumar munu Fréttir
hafa samband við einn úr hópi
hörðustu stuðningsmanna og svo
við einn leikmann úr röðum ÍBV til
þess að spá fyrir um hvernig liðinu
muni reiða af í næsta leik eftir að
blaðið kemur út. Fyrir valinu í
þetta skiptið varð Einar Frið-
þjófsson, þjálfari liðsins árin 1984
og svo 1993 þegar hann og Omar
Jóhannsson stýrðu iiðinu frá falli á
hreint út sagt ævintýralegan hátt.
Hvemig fmnst þér liðið hafa spilað í
þeim leikjum sem búnir eru?
„Af þeim leikjum sem ég hef séð,
þ.e.a.s. heimaleikimir þá fínnst mér
liðið mun skemmtilegra en í fyrra.
Það er svona hressara á vellinum,
meira líf í liðinu og allt miklu léttara
yfir öllu. Þeir sækja til dæmis mun
Annar flokkur karla lék sinn fyrsta
leik sumarsins í síðustu viku og var
leikið gegn Keflvíkingum. Leik-
urinn var jafn og spennandi allan
tímann en nokkuð harður. Báðum
þessum liðum hefur verið spáð
góðu gengi í sumar og sýndi það sig
í leiknum að mikið var í húfi í
þessum fyrsta leik beggja liða.
Gestimir komust yfir, en IBV sýndi
ágætis takta og jafnaði leikinn fyrir
leikhlé. ÍBV komst svo yfir með
glæsilegu langskoti, en Olgeiri Sigur-
geirssyni var svo réttilega vikið af
meira núna. Ég vil sóknarleik því ég
þoli ekki þessa taktík að þegar boltinn
er kominn að miðlínu þá á að stoppa
og svo komast menn ekkert áfram. Áf
nýju leikmönnunum þá er ég mjög
hrifinn af Páli Guðmundssyni og hef
verið það undanfarin ár. Hann er
knattspymumaður af gamla skólanum,
tekur á og lætur finna fyrir sér, en er
þrátt fyrir það mjög lipur með boltann.
Það var vitað hvað Goran gæti en ég
get ekki betur séð að Momir sé mjög
sterkur leikmaður og nýtist liðinu
mjög vel.“
Er eitthvað sem hefur komið þér á
óvart í sumar?
„Nei ég get ekki sagt það. Mér
finnst hins vegar mjög góð þróun sem
á sér stað núna að ungir og efnilegir
Eyjapeyjar em að koma inn í liðið og
leikvelli skömmu sfðar og eftir það
sóttu gestimir nánast látlaust. Jöfn-
unarmark þeirra kom svo stuttu fyrir
leikslok og þar við sat, 2-2 vom
lokatölur leiksins.
Mörk IBV: Tómas Reynisson 2.
Stelpurnar
Annar flokkur kvenna lék einnig tvo
leiki í síðustu viku. Fyrst var haldið í
slydduna á Akureyri og leikið gegn
sameiginlegu liði KA og Þórs. Þrátt
fyrir yfirburði ÍBV í ieiknum þá
sýna það að þeir em nánast tilbúnir í
slaginn. Það er gaman að segja frá því
að ég hafði það alltaf á tilfinningunni
að þessir þrír sem hafa verið að spila,
Bjami Geir, Hjalú Jóns og Palli
Almars myndu spjara sig á meðal
þeirra bestu, enda hef ég þjálfað
marga af þessum strákum. Ánnars
finnst mér fótboltinn yfir höfuð vera
leiðinlegur í deildinni og hefur verið
það undanfarin ár. Mér finnst vamar-
taktík ráða ríkjum hjá flestum liðum
og oft er lagt upp með það í leiki að
láta hina ekki skora, í staðinn fyrir að
skora sjálfir."
Nœsti leikur er á laugardaginn á móti
Leiftrí, hvaða tilfinningu hefur gamli
þjálfarinnfyrir leiknum ?
„Ég hef bara góða tilfinningu fyrir
þessu. Mér finnst liðið betra en í fyrra
tapaðist hann 2-0 en bæði mörkin sem
liðið fékk á sig vom frekar klaufaleg.
Seinni leikurinn var svo gegn Stjöm-
unni í Garðabæ og náðu stelpumar nú
að sýna sitt rétta andlit og sigra í
leiknum. Leikurinn varannarsjafnog
spennandi, ÍBV þó alltaf með undir-
tökin en mark IBV skoraði Helga
Hmnd Guðmundsdóttir í fyrri hálfleik.
Önnur úrslit:
3.fl. karla ÍBV-FH 0-5
og leika skemmtilegri fótbolta. Það er
náttúmlega frumskilyrði að vinna liðin
í neðri hlutanum til þess að eiga
möguleika á titlinum. En ef ég á að
spá í leikinn í tölum þá segi ég 2-0
fyrir ÍBV.“
Golf: Net- og Hampiðjumótið
Aðalsteinn
og Sigmar
sigurvegarar
Dagana 2. og 3. júní var haldið
golfmót Nets og Hampiðjunnar á
golfvellinum í Vestmannaeyjum.
Alls vom keppendur 66 og tókst
mótið hið besta. Frómt írá sagt sigraði
Haraldur Júlíusson mótið, en þar sem
hann hélt mótið gaf hann sigurinn
eftir til Guðjóns Grétarssonar og
Aðalsteins Ingvarssonar sem háðu
bráðabana til að fá fram úrslit.
Úrslit eru sem hér segir.
Án forgjafar:
1. Aðalsteinn Ingvarsson 71
2. Guðjón Grétarsson 67
3. Sigmar Pálmason 65
Úrslit með forgjöf:
1. Sigmar Pálmason 65
2. Ágúst Einarsson 65
3. Gísli Steinar Jónsson 66
Knattspyrna: Yngri flokkarnir
Annar flokkur fer vel af stað
Landsliðsstelpur ÍBV á
faraldsfæti
íris Sæmundsdótitir leikmaður ÍBV
í knattspymu er á leiðinni til Ítalíu
nánar tiltekið til háskólabæjarins
Urbino með A-landsliði kvenna til
að etja kappi við þær ítölsku.
íslenska landsliðið er að keppa við
heimakonur í riðlakeppni Evrópu-
mótsins og er þetta seinni leikur
liðanna. en sá fyrri endaði með
jafntefli á Laugardalsvelii. Þetta
verður fjórði A-landsleikurinn sem
íris hefur verið með og er hún sú
eina úr IBV sem fer með liðinu í
þetta skiptið. Þess má geta að tveir
aðrir leikmenn ÍBV em einnig á
ferð með sínu landsliði, en þær
Karen Burke og Samantha Button
verða á ferðinni með enska liðinu í
vikunni.
Bryndís Jóhannesdóttir, einn
skæðasti framheiji Landsímadeildar
kvenna, hefur verið valin í íslenska
landsliðið skjpað leikmönnum 21
árs og yngri. Fyrir liggur að liðið
mæti Sviþjóð á Akranesvelli þann
10. júní nk. í sérstökum vináttu-
landsleik.
U-23 lið ÍBV í 32ja liða
úrslit
Ungmennalið ÍBV skipað leik-
mönnum 23 ára og yngri er komið í
32ja liða úrslit Coca Cola bikar-
keppninnar. Liðið spilaði tvo leiki í
forkeppni bikarkeppninnar, fyrst
gegn ungmennaliði Keflavíkur og
svo gegn 3. deildarliði Bruna frá
Akranesi. Fyrri leikurinn vai' jafn
og virkilega spennundi en staðan í
hálfleik var 1-1, eftir að Jóhann
Möller hafði jafnað leikinn rétt fyrir
leikhlé. í seinni hálfleik var svo
Unnari Ólafssyni vikið af leikvelli
og Keflvíkingai' komust fljótiega
yfir eftir það. En strákamir sýndu
góðan karakter og jöfnuðu leikinn
með sannkölluðu giæsimarki Gunn-
ars Heiðars Þorvaldssonar og staðan
eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því
þurfti að grípa til framlengingar þar
sem liðin skomðu sitthvort markið,
Gunnar Heiðar fyrir ÍBV. Að
lokum var vítaspymukeppni til að
skera úr um úrslit leiksins. Þar
sýndu leikmenn ÍBV stáltaugar og
sigmðu ieikinn samtals 6-4. Seinni
leikurinn var svo á alit öðrum
nótum, ÍBV var miklu betra liðið og
sigraði ömgglega 6-1.
Mörk ÍBV: Gunnar Heiðar Þor-
valdsson 2, Tómas Reynisson 2, Jó-
hann Möller 1 og Óskar Jósúason 1.
Sigur hjá 5. flokki
Fyrsti leikur 5. flokks karla endaði
með sigri í sannkölluðum
markaleik.
ÍBV - Þróttur R. 5-6 (2-3).
Framundan
Fimmtudagur 8. júní
Kl. 20.00 ÍBV-Valur 2.fl.kvenna
Föstudagur 9. júní
Ki. 18.00 ÍBV-Breiðablik 3. fl.
kvenna
Mánudagur 12. júní
Kl. 20.00 ÍBV-Njarðvík 2.fl. karla
bikar
Miðvikudagur 14. júní
Kl. 14.00 ÍBV-Grótta A,B,C 5.fl.
karla