Fréttir - Eyjafréttir - 23.11.2000, Síða 5
Fimmtudagur 23. nóvember 2000
Fréttir
5
Föstudagur kl. 21.00
Tónleikar K.K.og
Magnúsar Eiríkssonar
Laugardagskvöld
Á móti sól
V-E-I-T-I-N-G-A-H-U-S-I-N
Laugardaginn 25. nóvember
Föstudaginn 1. desember
Laugardaginn 2. desember
Föstudaginn 8. desember
Laugardaginn 9- desember
Föstudaginn 15. desember
Laugardaginn 16. desember
Einnig hlaðborð aðra daga
fyrir hópa ef óskað er.
Borðapantanir i s. 896 3426, 898 6448 & 481 3412
Nissandeiid karla
r
IBV
Grótta KF 1
Á morgun, föstudag kl. 20. HM
Síðasti heimaleikur aldarinnar! Þessi verður að vinnast
Eftirtaldar stöður um borö í
Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi
eru lausar til umsóknar
Skipstjóri Skilyrói er aó umsækjandi hafi B4 réttindi þ.e. skipstjórn, ótakmörkuó
stæró og farsvió og reynslu sem skipstjóri á farþega- og/eóa kaupskipi.
Stýrimenn Skilyrði er aó umsækjandi hafi B4 réttindi þ.e. skipstjórn, ótakmörkuó
stærð og farsvió.
Æskileg reynsla er stýrimaóur á farþega- og/eóa kaupskipi.
Vélstjórar Skilyrói er að umsækjendur hafi réttindi VF1 þ.e. ótakmörkuó vélastæró.
Æskileg reynsla er vélstjóri á farþega- og/eóa kaupskipi.
Hásetar Skilyrði er aó umsækjendur hafi sótt námskeió hjá Slysavarnarskóla
sjómanna og æskilegt að hafa skírteini til varðstöðu í brú.
Umsækjandi skal hafa reynslu sem háseti á farþega- og/eða kaupskipi.
Þernur Starfió felst í því aó sjá um þrif, afgreióslu, þjónustu við farþega og
önnur tilfallandi verk. Skilyrói er aó umsækjendur hafi sótt námskeió
hjá Slysavarnarskóla sjómanna, hafi reynslu af þjónustustörfum
og störfum til sjós.
Matsveinn Óskáó er eftir matreióslumanni sem sér um matreióslu fyrir áhöfn og
farþega og hefur daglega umsjón meó rekstri veitingasölu um boró,
þjónustu vió farþega og þrifum og mannahaldi því tengdu.
Umsækjandi skal hafa reynslu sem matreiöslumaður og jafnframt
reynslu af störfum til sjós. Skilyrói er aó umsækjendur hafi sótt
námskeió hjá Slysavarnarskóla sjómanna.
Starfsfólk Um er aó ræóa störf vió sölu, móttöku, skráningu, símaþjónustu og
í landi aóra þjónustu vió vióskiptavini Herjólfs og aðra viöskiptavini
Landflutninga - Samskipa í Vestmannaeyjum.
Leitaó er eftir dugmiklu starfsfólki meó þjónustulund og ábyrgóarkennd.
Áhugasamir vinsamlegast sendi inn skriflegar umsóknir til starfsmannahalds
Samskipa, Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík, fyrir 1. desember 2000.
Nánari upplýsingar gefurJakobínaJónsdóttir, starfsmannastjóri, í síma
569 8301. Öllum umsóknum veróur svaraó og farió meó þær sem
trúnaóarmál. Umsóknareyóublöó liggja frammi í afgreióslu Landflutninga -
Samskipa í Vestmannaeyjum.
Samskip hf. er ört vaxandi flutningafyrirtœki sem býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutninga og
tengda þjónustu hvert sem er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip starfrcekja skrifstofur og dóttur-
fyrirtæki beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fýrirtœkinu
starfa nú um 800 manns í 10 löndum.
Markmið Samskipa er að vera í fararbroddi í uppbyggingu og þróun flutningastarfsemi og að veita
viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf
SAMSKIP
Holtabakka vió Holtaveg, 104 Reykjavík
Sími 569 8300, Fax 569 83 27
samskip@samskip.is - www.samskip.is