Vesturland - 28.08.2014, Blaðsíða 1

Vesturland - 28.08.2014, Blaðsíða 1
Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn. Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur D Y N A M O R E Y K JA V ÍK NÝ OG BE TRI HÖNNUN ! TANNBURSTAR OG TANNKREM FYRIR VIÐKVÆM SVÆÐI Ég hef notað vörurnar frá Hafkalki undanfarið. Móðir mín mælti með þeim og fullyrti að þær myndu hjálpa mér í íþróttunum. Hafkalk hef ég notað í eitt og hálft ár og síðan mæli ég sérstaklega með Hafkrilli og Haf-Ró. Þessi fæðubótarefni hafa hjálpað mér mikið við að jafna mig eftir erfiða leiki og æfingar. Verandi orðinn 31 árs þarf ég að leita allra leiða til að hjálpa líkamanum við endurheimt því oft er stutt í næsta leik. HEILSUVÖRUR ÚR HAFINU www.hafkalk.is Mér líður mun betur eftir átökin núna og er fljótari að jafna mig, stirðleiki og verkir hafa minnkað til muna. Ég mæli því sterklega með vörunum frá Hafkalki og er þakklátur fyrir að hafa verið bent á þær. Hlynur Bæringsson Landsliðsfyrirliði Íslands í körfubolta og leikmaður Sundsvall Dragons í Svíþjóð. NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI ÁN AUKAEFNA Hlynur Bæringsson notar fæðubótarefni frá Hafkalki ehf. Fæðubótarefnin frá Hafkalki eru framleidd úr náttúrulegum hráefnum og eru án aukaefna. íshúsið ísvélar Rétt ísun – hærra skilaverð! 30 ára reyns la 198 3 - 2013 www.ishusid.is ∑ S:566 6000 Fáðu tilboð! Eigum ísvélar á lager isvelar.is 28. ÁGÚST 2014 14. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Elsa Lára Arnardóttir þingkona: Fyrst þingkvenna til að hlaupa maraþonhlaup Elsa Lára Arnardóttir, Skagamaður og þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi varð fyrst þingkvenna til þess að hlaupa Reykjavíkur- maraþonhlaup Íslandsbanka, og þó litið væri til fleiri maraþonhlauipa víðar um heim. Alls tóku 238 konur þátt í maraþon- hlaupinu sl. laugardag og var Elsa Lára um miðjan hóp. Glæsilegt, til hamingju! Komin í mark og fagnar að vonum vel og innilega.Viðurkenningunni hampað.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.