Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. janúar 2003 Fréttir 11 Eiríkur Sæland blómasali skrifar: Vegna jólatrjáaviðskipta mat- vörubúðarinnar Krónunnar Ekki held ég að það sé verslunarstjóranum eða starfsfólki hér í bæ um að kenna. Þessi sérstaki rekstrarstjóri Krónunnar klykkir svo á því í lokin að við séum með löngu úreltar kenningar um verslun, en eins og hann veit sjálfur þá ætluðum við að fara að selja kjöt í einn dag til að þjónusta kúnnana hér í Eyjum á betra verði en Krónan gerir. Hvað gerðist þá? Sigurgeir Jónsson skrifar: Saman- teki sem byggðist á fyrir- liggjandi gögnum Kæri .. Stefán Om Ef þú hefðir lesið betur síðasta tölu- blað Frétta, hefðir þú séð að þar stóð, undir því sem þú vitnar í í grein þinni, samantekt Sigurg. og segir það sem segja þarf. Ég var beðinn af ritstjóra, sem starfsmaður Frétta, að taka saman það sem fyrir lá í þessu máli, e.t.v. vegna þess að ég á engra hagsmuna að gæta í þessu máli og hef hvorugan aðilann stutt. Ég hef hvorki stundað lík- amsrækt í Hressó né Iþróttamið- stöðinni (hana stunda ég utan dyra annars staðar) og hef ekki tekið afstöðu íþessu máli. Samantektin í sfðustu Fréttum byggðist á þeim gögnum sem fyrir lágu, bæði frá eigendum Líkams- ræktarstöðvarinnar og svo skýrslu ráðgjafa IBM Consulting Services. í þessi gögn vitnaði ég, án þess að gera þau orð að mínum. Hið eina sem kom frá mér persónulega, var að loforð, sem eigendur Hressó fengu í upphafi, hefðu verið brotin, svo og að bærinn hefði gerst brotlegur við samkeppnislög. Einnig tók ég fram í þeim línum að ég skildi vel afstöðu þeirra sem hefðu notað sér aðstöðuna í íþróttamiðstöðinni (Stefáns Amar o.fl.), auk þess sem ályktað var um stöðu bæjarins, svipað og gert var í skýrslu Jóns Gauta. Einnig tók ég fram í þeim línum að ég skildi vel afstöðu þeirra sem hefðu notað sér aðstöðuna í íþróttamiðstöðinni (Stefáns Amar o.fl.), auk þess sem ályktað var um stöðu bæjarins, svipað og gert var í skýrslu Jóns Gauta. Þess vegna skil ég ekki alveg hvers vegna Stefán Öm er að blanda mér persónulega inn í þetta mál; mál sem ég raunar fjallaði um og reyndi að gera á hlutlausan hátt enda hef ég alfarið haldið mig utan við þær deilur sem þama eiga sér stað og hyggst gera áfram. Ég ætla ekkert að fara fram á neina afsökunarbeiðni frá mínum ágæta kunningja og fyrrum nem- anda, Stefáni Emi vegna þessa, ég þykist vita að þessi grein hans hafi verið skrifuð í fljótræði, en beini því svona til hans að lesa vandlegar yfir það sem hann ætlar að gagn- rýna, og gagnrýna þá rétta aðila næst þegar hann vill koma skoð- unum sínum á framfæri. Sigurgeir Jónsson Eins og fram kemur hélt ég að Krónan væri matvömbúð en það er kannski bara einhver misskilningur þar sem Siguijón Bjamason, sem útlar sig rekstrar- stjóra Krónunnar, tók sig til og sendi okkur blómasölum hér í bæ nokkur vel valin orð. Ég sá mig knúinn til að svara þessu bulli sem kom upp úr honum. Hvaða Eyjamaður hefði haldið það að matvömbúð færi að selja jólatré, það er enginn sem ætlast til þess. Að ráðast inn á svona þröngan markað og selja jólatré undir heild- söluverði er ekkert annað en viljandi skemmdarstarfsemi. Hér í bæ em til hugtök eins og mannleg samskipti. Það hefði verið hægt að ræða við okkur blómasalana og við látnir vita Hverjir Kæri ritstjóri. Enn og aftur kemur þú þínu uppáhalds efni, þ.e.a.s. Hressó- málinu, í þitt ágæta blað Frétt- ir, þar sem þetta var jú síðasta blað ársins, dugði ekkert minna en tvær blaðsíður. Og svona til að klára þetta með stæl, færðu þann ágæta kennara Sigurgeir Jónsson þér til halds og trausts. En svona til að upplýsa ykkur aðeins, þá ákvað bæjarstjóm Vestmannaeyja að fá hlutlausan aðila til að taka út rekstur tækjasalarins í Iþróttahusinu, fyrir valinu varð Jón Gauti Jónsson, ráð- gjaft IBM Business Consulting Services. Einnig þarf að upplýsa þá sem ekki vita (þeir em ömgglega ekki margir, allavega ekki þeir sem lesa Frétúr) þá kærðu eigendur Hressó Vestmanna- eyjabæ fyrir samkeppnisráði vegna reksturs á líkamsræktarsal íþróttahúss- ins. Niðurstaða Jóns Gauta var sú að Undirbúningur að beinni útsendingu frá Landakirkju á aðfangadag var því miður ekki nógu góður af hálfu kirkjunnar og því gat ekki orðið af útsendingu eins og auglýst hafði verið. Það er samt sem áður stefnt að því að útsendingar geti hafist á Fjölsýn til að boðskapur kirkjunnar geti borist víða. Með tilkomu heimasíðu Landakirkju (landakirkja.is) hefur einnig opnast leið til útsendinga á Neúnu og verður það ömgglega notað íyrr en síðar. Að þessu verður unnið til að þeir geti einnig notið guðsþjónustu, sem ekki komast til kirkjunnar sinnar á helgum eða hátíðum. að þeir ætluðu sér inn á jólatijáa- markaðinn. Við hefðum væntanlega hagað okkar innkaupum öðmvísi en nú sitjum við uppi með skellinn, því ekki er hægt að skila jólatrjám. En svona mannleg samskipti skilja svona malbikunarpeyjar ekki, sem ný- skriðnir em úr vöggu. Eins og við blómasalamir bentum á, ætti þetta fyrirtæki Krónan að þjón- usta bæjarbúa frekar í matvörunni. En rekstur íþróttahússins á líkamsræktar- sal braut í engu gegn samkeppnis- lögum. Þetta vissuð þið öll, þú ágætis ritstjóri, eigendur Hressó og Sigurgeir kennari líka, þannig að það hefði verið hægt að nota þessar tvær blaðsíður undir annað efni, hr ritstjóri. En þið emð ekki þau einu sem kjósa að berja hausnum við steininn, því þegar ég las 51. tbl. Frétta 29. árgang þar sem Vestmannaeyjalistinn ber fram tillögu um að gengið verði til samninga við eigendur Hressó, þá varð ég hissa, og þó, þetta sýnir enn og aftur hvað loforð stjómmálamanna em „marktæk“ þegar þeir heyja kosn- ingabaráttu. Allir vita hvar hugur fulltrúa Fram- sóknar er. Hann þarf að fara að efna Landakirkja þakkar þann áhuga og fmmkvæði sem starfsmenn Fjölsýnar, hafa sýnt í þeim efnum að sjón- varpsútsendingar frá Landakirkju geti hafist á sjónvarpsstöðinni okkar hér í Eyjum. Landakirkja tekur því fagn- þetta var tekið frekar óstinnt upp og við áttum að hafa móðgað starfsfólk Krónunnar sem væri að reyna að gera sitt besta. Nú, ef það getur ekki gert betur en þetta sem boðið er upp á, ættuð þið nú bara að segja því upp og reyna að fá ferskari menn sem selja ekki útmnnar vömr á fullu verði. Ér það bara ekki skipun frá malbikinu að það eigi að bjóða okkur Eyjabúum upp á það? eitthvað af þeim kosningaloforðum sem hann gaf, þannig að nái V-listinn og Andrés lendingu í þessu máli, þá vita allir hver niðurstaðan yrði. Ég vil bara benda þessu ágæta fólki á það að ef svo illa færi að líkams- ræktarsalurinn yrði látinn í hendumar á öðmm rekstraraðilum en Vest- mannaeyjabæ, þá er það krafa bæjar- búa að salurinn yrði boðinn út og þeir sem byggja þennan bæ og hafa áhuga geti boðið í salinn, eins og allir vita hafa fleiri aðilar boðið upp á líkams- rækt í Vestmannaeyjum en Hressó, í gegn um tíðina og jafnvel hafið starfsemi sína nokkmm ámm áður en Hressó hóf sína starfsemi. En ég vil benda á enn og aftur að ég tel þessa starfsemi best komna í höndum andi en þarf að vinna ákveðna heimavinnu áður, sem ekki hafði verið unnin fyrir jólin, eins og organisti benú á. Það felst aðallega í því að hafa sérstakar æfingar með tónlistarfólki, kirkjukór og öðmm flytjendum vegna Ekki held ég að það sé verslunar- stjóranum eða starfsfólki hér í bæ um að kenna. Þessi sérstaki rekstrarstjóri Krónunnar klykkir svo á því í lokin að við séum með löngu úreltar kenningar um verslun, en eins og hann veit sjálfur þá ætluðum við að fara að selja kjöt í einn dag úl að þjónusta kúnnana hér í Eyjum á betra verði en Krónan gerir. Hvað gerðist þá? Hann kærir okkur til lögreglunnar og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands en selur svo sjálfur greni inn í mat- vömbúðinni með grenilús í. Ég held að þið ættuð að skíra Krónuna upp á nýtt og kalla hana útmnnu Krónuna með litlu vömúrvali. Kæri frændi, ég óska þér gleðilegra jóla, árs og friðar og megir þú borðia þig pakksaddan af krónukjöti með grenibragðinu. Eiríkur Sœland. Vestmannaeyjabæjar, vegna þess hóps sem sækir salinn. En við þig Sigurgeir vil ég segja að ég fæ frítt í líkamsrækt í íþróttahúsinu, þar sem ég er starfsmaður slökkviliðs Vestmannaeyja, er frí líkamsrækt huti af okkar samningum. Auðvitað not- færi ég mér þessa glæsilegu aðstöðu og ekki spillir fyrir að geta farið í sund og heita potta á eftir. Við ykkur sem rekið Hressó vil ég segja, er markaðssetningin í lagi hjá ykkur? Einnig vil ég benda ykkur á að Vestmannaeyjabær er með ýmsan rekstur m.a þar sem vélvirkjar, bif- vélavirkjar og sálfræðingar starfa. Nú er mál að linni, niðurstaðan liggur fyrir, Vestmannaeyjabær er ekki að brjóta samkeppnislög með rekstri sínum á líkamsræktarsalnum. Agæti ritstjóri, um leið og ég vil óska þér, Sigurgeiri kennara, eigend- um Hressó, starfsfólki íþróttamið- stöðvarinnar og öðrum Vestmanna- eyingum gleðilegs árs og friðar, þá vænti ég þess að þú hafir pláss fyrir grein mína í þínu ágæta blaði. tæknilegra mála við sjónvarpsupptöku og beinar útsendingar. Bjóðum við Fjölsýn að vinna að því með okkur að taka upp guðsþjónustu til reynslu, enda höfum við öll faglegan metnað til að útsendingar verði prýðilegar og kristinni boðun til eflingar. Magnús Kristinsson, formaður sóknamefndar, sr. Kristján Bjömsson, sóknarprestur, og Guðmundur H. Guðjónsson, organisti Stefán Örn Jónsson skrifar: brutu samkeppnislög? Ég vil bara benda þessu ágæta fólki á það að ef svo illa færi að líkamsræktarsalurinn yrði látinn í hendumar á öðmm rekstraraðilum en Vestmannaeyjabæ, þá er það krafa bæjarbúa að salurinn yrði boðinn út og þeir sem byggja þennan bæ og hafa áhuga geti boðið í salinn. Magnús Kristinsson, Kristján Björnsson, og Guðmundur H. Guðjónsson skrifa: Um sjónvarpsútsendingar Landakirkja þakkar þann áhuga og frumkvæði sem starfs- menn Fjölsýnar, hafa sýnt í þeim efnum að sjón- varpsútsendingar frá Landakirkju geti hafíst á sjónvarpsstöðinni okkar hér í Eyjum. Landakirkja tekur því fagnandi en þarf að vinna ákveðna heimavinnu áður, sem ekki hafði verið unnin fyrir jólin, eins og organisti benti á.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.