Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 12
12
Fréttir
Föstudagur 3. janúar 2003
Málefni Þróunarfélagsins: V-listi hyggst kæra
Meirihlutinn segir reikninga í lagi
Skuldir nálgast 70 milljónir
Bréf frá Inga Sigurðssyni
bæjarstjóra fyrir hönd Þró-
unarfélagsins var tekið fyrir á
maraþonfundi bæjarstjórnar
á fimmtudag. Þar er farið
fram á 20 milljón króna
fyrirg reiðslu til félagsins.
Fundurinn sem stóð í tæpa
sjö tíma snerist að miklu leyti
um málefni félagsins. Ingi
lagði beiðnina fram í
bæjarráði fyrir rúmri viku og
þar bókaði Guðrún Erlings-
dóttir (V) að hún teldi sig ekki
færa um að samþykkja
ábyrgð á lántöku fyrr en lægi
fyrir hvort aðrir eigendur
félagsins hafi fengið vitneskju
um stöðu mála og hvort þeir
ætli sér að koma að endur-
fjármögnun félagsins.
Stjómarformaðurinn rúinn
öllu trausti
Á bæjarstjómarfundi á fimmtudag lá
fyrir önnur bókun frá minnihluta Vest-
mannaeyjalistans þar sem þessi
skoðun er áréttuð ásamt því að full-
trúar Vestmannaeyjalistans telja sér
ekki fært, í Ijósi þess hvemig forsvars-
menn Þróunarfélagsins hafi farið með
fé undanfarin ár, að styðja tillögur um
frekari fyrirgreiðslu að sinni. Enn-
fremur segir: „Það vekur einnig
sérstaka undrun að milliuppgjör fyrir
félagið skuli ekki fylgja með beiðni
um lánveitingu úr bæjarsjóði. Það
segir meira en mörg orð um vinnu-
brögð félagsins. Við lítum því svo á að
sjálfstæðismenn séu með þessari
beiðni að reyna að breiða yfir þá
óráðsíu og mistök sem hai'a átt sér stað
í rekstri félagsins undanfarin ár. Við
teljum því að ef lánveitingin verður
samþykkt séu þeir að misnota sér
pólitíska stöðu sína á kostnað almenn-
ings. Þá liggur fyrir að ólíklegt verður
að telja að félagið geti nokkurn tíma
endurgreitt bæjarsjóði lánið, en tekjur
þess hverfandi og eignastaða óljós. í
ljósi alls þessa teljum við einnig nauð-
synlegt að ítreka þá skoðun fulltrúa
V-Iistans að stjórnarformaðurinn,
Guðjón Hjörleifsson, sé rúinn öllu
trausti til að gegna áfram þeirri stöðu
og teljum fráleitt að veita félaginu
fyrirgreiðslu úr bæjarsjóði meðan
hann situr í stjóm, hvað þá sem
stjómarformaður.“
Meirihlutinn samþykkti 20
milljónimar
Síðan var gengið til atkvæðagreiðslu
og var samþykkt með fjómm at-
kvæðum meirihlutans að veita Þró-
unarfélaginu fjárhagslega íyrirgreiðslu
upp á 20 milljónir króna. Eftir það
barst tillaga frá minnihlutanum þar
sem bæjarstjóm er hvött til þess að
auglýsa nú þegar eftir rekstraraðilum
fyrir fiskréttaverksmiðjuna og koma
henni þannig í gagnið sem ailra fyrst.
Meirihlutinn mælti með að tillögunni
yrði vísað frá þar sem hún er í
ósamræmi við atkvæðagreiðslu V-
listans fyrr á fundinum en þau greiddu
atkvæði gegn frekari fyrirgreiðslu.
Guðrún Erlingsdóttir (V) bað þá um
fundarhlé og bókaði minnihlutinn svo:
„Tillaga Vestmannaeyjalistans var
flutt í þeim tilgangi að flýta fyrir því
að rekstur fiskréttaverksmiðjunnar fari
sem fyrst í gang. Vísum í ábyrga
Kannsóknarstofnun fiskiönaö
Þi óunaríélajr Vcslmannaevia
* Jff/L ]l
í n nn ns n fr-jflnr—yai”wir~Tíi
afstöðu við afgreiðslu á lántöku til
Þróunarfélagsins og einnig að ekki
hefur verið haft samráð við aðra
eigendur."
Vilja kæra
Með þessu lauk þessum lið deilunnar
um málefni Þróunarfélagsins en hún
varþóhvergi nærri búin. Síðasta mál
á dagskrá fundarins var seinni umræða
um ársreikninga Þróunarfélagsins.
Guðjón Hjörleifsson vék af fundi og
kom Helgi Bragason í hans stað.
Fulltrúar Vestmannaeyjalistans. þau
Guðrún Erlingsdóttir, Stefán Jónason
og Steinunn Jónatansdóttir lögðu þá
fram tillögu um að vísa rekstri
Þróunarfélagsins vegna áranna 2000,
2001 og 2002 til efnahagsbrotadeildar
Ríkislögreglustjóra.
Tillagan ereftirfarandi: „Eitt veiga-
mesta hlutverk bæjarstjómar hvers
samfélags er að fjalla um og ákvarða
hvemig sameiginlegum fjármunum
þess skuli varið. Það er einnig stórt
hlutverk bæjarstjórnar að fylgjast
vandlega með því hvemig þessum
fjármunum er varið. Þessi ábyrgð
hvílir á herðum kjörinna bæjarfulltrúa.
Saga Þróunarfélags Vestmannaeyja
(ÞV) hefur verið þymum stráð undan-
farin misseri. ÞV er sameignarfélag
bæjarsjóðs Vestmannaeyja sem á 40%
í félaginu, Hafnarsjóður Vestmanna-
eyja á 20%, Rannsóknasetur Háskóla
íslands í Vestm. á 20% og að lokum
Hitaveita Suðumesja sem á 20% í
félaginu eftir að hún keypti Bæjar-
veitur Vestmannaeyja sem höfðu átt
þann hlut frá stofnun ÞV. Bæjarsjóður
Vestmannaeyja hefur ráðstafað vem-
legum fjármunum til félagsins undan-
farin ár og gengist í sérstakar ábyrgðir
vegna skuldbindinga þess. Þar sem
um sameignarfélag er að ræða em
eigendur ábyrgir fyrir skuldum
félagsins hvort sem gefnar em út
sérstakar yfirlýsingar þar að lútandi
eða ekki, sameignarfélagsformið leiðir
lil þessarar niðurstöðu. Vegna þess að
um sameignarfélag er að ræða er eðli-
lega ákvæði í stofnsamningi félagsins
um að eigi sé heimilt að skuldbinda
félagið nema allir fimm stjómarmenn
félagsins undiniti skuldbindingar þess,
ella er skuldbindingin ekki skuldbind-
andi fyrir félagið.
Bæjarsjóður ábyrgur
Upphaflegt stofnfé félagsins var ein
milljón króna. Bæjarstjóm Vest-
mannaeyja hefur tilnefnt þrjá ein-
staklinga til setu í stjóm félagsins.
Vegna félagsformsins er það mikið
ábyrgðarstarf að sitja í stjóm þess þar
sem ákvarðanir stjómarinnar um að
skuldbinda félagið þýðir að eigendur
þess verða sjálfkrafa í ábyrgðum fyrir
þeim. Þetta þýðir m.ö.o. að bæjar-
sjóður er ábyrgur fyrir þeim skuld-
bindingum sem ÞV tekst á hendur, ef
ekki tekst að greiða þær á annan hátt.
Þessi staða gerir ílkar kröfur til þess að
ávarðanir sem teknar em um skuld-
bindingar félagsins séu vandlega
undirbúnar. Því miður hefur þetta ekki
gengið eftir. Því er líklegt að í fram-
tíðinni muni bæjarsjóður sitja uppi
með stórar ábyrgðir. Vegna stjóm-
leysis þá er mjög erfitt að átta sig á því
hvemig rekstrinum hefur verið háttað.
Fundargerðir stjómar em mjög óná-
kvæmar, óljóst hvort og hvaða
ákvarðanir hafa verið teknar, auk þess
sem bókhald hefur ýmist ekki verið
fært eða fylgigögn hafa týnst. Hér að
neðan verða nefnd nokkur dæmi um
það hvemig stjórnun félagsins hefur
verið háttað, að svo miklu leyti sem
mögulegt er að átta sig á henni vegna
óráðsíu og skipulagsleysis.
Refsivert
1. Það er ekki aðeins gagnrýnivert að
týna bókhaldsgögnum, það getur verið
refsivert. Hér er þó rétt að hafa í huga
að ef tekist hefði að fá afrit af öllum
gögnum félagsins vegna færslu árs-
reiknings fyrir árið 2001 hefði mátt
semja sæmiiega trúverðugan ársreikn-
ing og komast að nokkuð öruggri
rekstrar- og efnahagsniðurstöðu. Það
hefði verið háð því að afrit af öllum
gögnum fyndust. Ef bókhaldið er
meira og minna byggt á munnlegum
útskýringum og treyst á minni forráða-
manna félagsins, er það einskisvirði.
Því miður er það svo að ársreikn-
ingur félagsins fyrir árið 2001 er ekki
byggður nema að litlu leyti á afritum
af gögnum eins og fram hefur komið
hjá löggiltum endurskoðanda þess, því
er vonlaust að byggja á honum að því
er varðar rekstrar- og efnahagsniður-
stöðu fyrir árið 2001. Fram hefur
komið eftir mikla eftirgrennslan að
bókhaldið hafi týnst í febrúar 2002.
Þessu var haldið leyndu fram í miðjan
október þrátt fyrir ítarlegar íyrirspumir
bæjarfulltrúa V-listans um bókhald og
ársreikninga félagsins í bæjarstjóm og
í bæjarráði.
Stjórnarformaður félagsins, sem
jafnframt er bæjarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins, hélt þessum staðreyndum,
ef um staðreyndir er að ræða, vís-
vitandi leyndum þrátt fyrir að eftir
væri gengið af kjömum fulltrúum
bæjarins. Það er vítavert. Aðrir
stjómarmenn virðast ekki hafa haft
upplýsingar um þetta.
Vanskil með vörslufé
2. í ljós hefur komið að félagið hefur
verið í vanskilum með vörslufé. Það er
refsivert að standa ekki skil á virðis-
aukaskattsgreiðslum, staðgreiðslu
skatta, lífeyrissjóðsgjöldum eða fé-
lagsgjöldum. I ársreikningnum kemur
fram að þessar greiðslur em í van-
skilum. Því var haldið leyndu fyrir
hluta stjómamanna að félagið skuldaði
vörsluskatta fyrir árið 2001 og ekki er
búið að gera upp vörsluskatta vegna
ársins 2002. Það verður að teljast
vítavert.
3. Á árinu 2001 keypti félagið hlutafé
í Skúlason ehf. fyrir 6 milljónir króna.
Hvergi er að finna fundargerð eða
annað í gögnum málsins sem stað-
festir hvemig sú ákvörðun var tekin og
hvað lá henni að baki. Heildarhlutafé
Skúlason ehf. var 500 þús. kr. Fyrrv.
framkvæmdastjóri félagsins hefur sagt
að ætlunin hafi verið að kaupa 20-
25% hlut í félaginu. Það er því ljóst að
félagið hefur verið hátt metið. Að
kaupa hlutafé á yfirverði, eins og
greinilega var gert í þessu tilviki, gera
menn ekki nema fyrir liggi gögn úr
bókhaldi þess félags sem keypt er í um
framtíðarafkomu þess. Venjulega em
ársreikningar lagðir til gmndvallar
ásamt mati á eignum og framtíðar-
afkomu félagsins. Ákvörðun um fjár-
festingu félagsins þarf öll stjómin að
samþykkja sbr. 6. gr. stofnsamnings
félagsins.
Þar sem það samþykki lá ekki fyrir
er ekki ljóst hver ber ábyrgð á henni.
Hugsanlegt er að sá sem ákvörðunina
tók sé einn ábyrgur fyrir henni og hún
komi félaginu ekkert við. Hann hafi
sem sagt ráðstafað tjármunum félags-
ins í heimildarleysi. Þá hljóta að vakna
spumingar um brot í starfi. Þá kom
fram á fundi bæjarfulltrúa og stjómar-
manna félagsins í október sl. að
félagið hefur engar kvittanir fengið
vegna þessara kaupa og á sama fundi
gat hvorki fyrrv. framkvæmdastjóri,
né stjómarformaður þess eða aðrir gert
grein fyrir því hversu stór eignarhlutur
félagsins væri. Reyndar vom menn
ekki á eitt sáttir um hvort um styrk eða
kaup hefði verið að ræða. Þetta verður
að teljast vítavert.
Fundargerðir í ólestri
4. Þar sem fundargerðir félagsins em í
miklum ólestri er óljóst hvaða ákvarð-