Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 4
4
MmR
Fimmtudagur 6. febrúar 2003
EYJAMAÐUR VIKUNNAR
Ég held auðvitað
meðlBV
og Þórarinn bróðir er uppáhaldsíþróttamaðurinn
Fimleikaiðkun hefur aukist jafnt og
þétt undanfarin ár í Eyjum og færri
komist á æfingar en vilja. Gríðar-
legur áhugi og markvissar æfingar
skiluðu sér heldur betur um síðustu
helgi þegar Birgitta Ósk Valdimars-
dóttir varð íslandsmeistari í 1. þrepi á
íslandsmótinu ÍKeflavik. Birgitta Ósk
er Eyjamaður vikunnar að þessu
sinni.
Fullt nafn? Birgitta Ósk Valdimars-
dóttir.
Fæðingardagur og ár? 15. febrúar
1992.
Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar.
Fjölskylda? Guðbjörg Lilja, Gestur,
Þórarinn og Hafsteinn.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú
verður stærri? Hárgreiðslukona.
Hvernig bíl vildir þú helst eiga?
Blæjubíl.
Uppáhaldsmatur? Slátur.
Versti matur?SV\ð.
Með hvaða aðila vildirþú helst
eyða helgi? Jennifer Lopez.
Uppáhaldsvefsíða? vmN.beVa.net
Hvaða tónlist kemur þér í
gott skap? FM 9578 er
langbest.
Aðaláhugamál? Fimleikar,
leika við vini mína og vera í
kór.
Fallegasti staður sem þú
hefur komið á? Hrísey.
Uppáhaldsíþróttamaður
eða íþróttafélag? Auðvitað
ÍBV og Þórarinn bróðir.
Stundar þú einhverja
íþrótt? Já, fimleika og
fótbolta.
Ertu hjátrúarfull? Nei.
Uppáhalds sjónvarpsefni?
The King of Queen.
Besta bíómynd sem þú
hefurséð? The New Guy.
Hvað finnst þér gera fólk
aðlaðandi? Skemmtilegt, jákvætt
og gott fólk er aðlaðandi.
Hvað finnst þér gera fólk
fráhrindandi? Leiðinlegheit, frekja
og sjálfselska.
Hvað ertu búin að æfa fimleika
lengi? Sexár.
Hvernig er aðstaðan fyrir
fimleikafólk í Eyjum? Mjög góð.
Eitthvað að lokum? Hvet alla til að
prófa sig áfram í íþróttum.
Ég ætla að skora á Grím í Slökkvitækjaþjónustunni. Hann er matmaður mikill þótt hann
sé aðeins minni um sig en ég og ég veit að hann lumar á einhverju góðu.
Fréttaljós
Föstiidag kl. 20.00.
Mánudag kl. 18:00
Fjölsýrt ...fetiframar
Hiiit) piparinn i olíu á pönnu. Hellið vatni og rjóma úl í
og bragðbœlið með kjötkrafti og salti. Sjóðið í 3-5
mínútur. Þvkkið með sósujafnara.
Kartöflur bakaðar
Pakkið kartöflum í álpappír. Bakið í200°c heitum ofni í
klukkutíma. Berið fram með sýrðum rjóma.
Meðlæti
Léttsteikiö belgbaunir, gulrœtur, maískólfa, rauðlauk,
tómata og papriku í smjöri.
Piparsteik
Ég vil byrja á því að þakka vini mínum, honum Gogga
fyrir áskorunina. Vonandi verður hann konunglegur t
vexti jtegar hann er búinn að smakka á þessu góðgœti
sem ég hef upp á að bjóða. Verði ykkur að góðu.
Piparsteik
Nautqfille skorið í sneiðar, frekar þykkar. Ktyddið
sneiðamarmeð piparblöndu, steikið ísmjöri á heitri
pönnu í2-3 mínútur á hvorri hlið. Takið af pönmtnni og
kryddið með salti.
Piparsósa
1 msk. niulinn pipar
1 msk. matarolía
4 dl vatn
1 dl rjómi
kjötkraftur og salt
sósujafnari
Nýfæddir
" Vestmannaeyingar
L
- 4'É \ *■
Þann 22. janúar sl. fæddist í Noregi, á VAS sjúkrahúsinu í
Kristjánssand drengur sem vó 4000 grömm og var 50 sm. langur.
Foreldrar eru Grétar Már Óskarsson, búsettur hér í bæ og Heidi
Thisland Jensen. Heidi og sonurinn koma til Eyja í vor. Drengurinn er
með ömmu sinni, Torfhildi Helgadóttur, á myndinni.
Náttfatadagur á
Rauðagerði
I síðustu viku mættu leikskólakrakkar á Rauðagerði í náttfötum og með
uppáhaldstuskudýrin sín í skólann og eins mættu pabbamir Eyvindur Ingi
Steinarsson, Þórarinn Ólafsson og Viktor Ragnarsson sem eiga böm á
leikskólanum og era meðlimir í hljómsveitinni Dans á rósum og tóku nokkur
lög fyrir bömin. Þau tóku vel undir með þeim og skemmtu sér konunglega.
Á döftrnrrí 4*
Febrúar
7. fssó deild karla: ÍBV ■ Stjarnan kl. 20.00.
8. Essó deild kvenna: ÍBV ■ fylkir/ÍR kl. 16.30.
8. Ball í Höllinni: SSSól.
11. fssó deild kvenna: ÍBV ■ FH kl. 19.30.
12. Fyrirlestur: Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur fjallar um
vandamál tengd svefnleysi barna, í Safnaðarheimilinu.
14. Fssó deild karla: ÍBV ■ Pór Ak. kl. 20.00.
18. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestmannaeyja í
Sveinafélagshúsinu kl. 20.00,