Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. febrúar 2003 Fréttir 19 Handbolti, Essodeild lcvenna - Stjarnan 20 ÍBV 20 Anna bjarsaði stisinu ÍBV lék á laugardaginn gegn Stjömunni á útivelli en Stjaman er eina liðið sem hefúr náð stigi af IBV í Eyjum í vetur. Stjaman og Haukar eiga einmitt í harðri baráttu við ÍBV um toppsætið í deildinni. I byrjun leit út fyrir að þetta yrði leikur kattarins að músinni þar sem Eyjastúlkur réðu ferðinni. En Stjaman náði sér á strik og mátti IBV þakka fyrir að ná jafntefli, 20 - 20. ÍBV var mun betra liðið framan af, komust Eyjastúlkur m.a. sjö mörkum yfir en misstu muninn niður og staðan í hálfleik var 7-9 fyrir ÍBV. ÍBV hélt forystunni áfram í upphafi síðari hálfleik en um hann miðjan virtist leikur liðsins nánast hrynja. Þegar rúm mínúta var eftir var útlitið svart, Stjaman var þá þremur mörkum yfir 20-17. En með mikilli baráttu og villtum vamarleik náðu stelpumar að skora tvö mörk og unnu svo boltann þegar nokkrar sekúndur vom eftir. Þegar leiktíminn rann út var brotið á Birgit Engl, ÍBV fékk aukakast og um leið rann leiktíminn út. Fæstir áttu því von á að ÍBV ætti eftir að jafna leikinn en Anna Yakova gerði sér lítið fyrir og þmmaði boltanum í netið og tryggði því ÍBV mikilvægt stig. Liðið jók þar með forystu sína á toppi deildarinnar eftir að hafa misst hana niður í tvö stig eftir tapleikinn gegn Haukum._ Mörk ÍBV: Anna Yakova 7, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Edda Eggerts- dóttir 3, Alla Gorkorian 3/1, Sylvia Strass 2, Ana Perez 1, Björg Ólöf Helgadóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 14. Handbolti kvenna: Bikarleikurinn sem átti að fara fram í gær Hind ætlar sér að ná í bikarinn aftur í gærkvöldi áttu að eigast við í undanúrslitum bikarkeppni kvenna, lið ÍBV og Stjömunnar. Leika átti í Eyjum en þessi lið áttust einmitt við í Garðabænum um helgina. Þar varð jafntefli þar sem ÍBV jafnaði þegar leiktíminn var úti en það sama varð einnig uppi á teningnum þegar liðin áttust við hér í Eyjum fyrr í vetur. Þá var það Sylvia Strass sem jafnaði á síðustu sekúndunni í æsispennandi leik og er því óhætt að fullyrða að sú staðreynd að þessi lið skuli mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar sé draumadráttur áhugamannsins. í liði Stjömunnar em þrír leikmenn sem hafa leikið með IBV, þær Amela Hegic, Hind Hannesdóttir og Hmnd Sigurðardóttir. Þær Amela og Hind urðu einmitt íslandsmeistarar með ÍBV árið 2000 og Fréttir slógu á þráðinn til þeirrar síðamefndu og könnuðu stemmninguna í herbúðum Stjömunnar. Hind sagði að markmið Stjömunnar væri einfalt, tryggja sér sæú í úrslitum. „Við komum ömggar til leiks enda höfum við verið óheppnar í leikjum okkar gegn ÍBV. Fyrsta leikinn unnu við vitum hvað við getum. Það er mjög góð stemmning í hópnum enda metum við þetta þannig að liðin eigi jafna möguleika á að komast áfram.“ En hvemig er það fyrir þig, Eyja- stelpuna að mæta ÍBV fyrir framan fullt hús þar sem vinir og kunningjar hvetja hitt liðið? „Það tmflar mig ekkert sérstaklega enda er alltaf skemmtilegast að spila í Eyjum, svo ég tali nú ekki um í svona leik. Það væri þó eflaust betra að hafa áhorfendur á sínu bandi. Oft er það nú samt þannig að mótbyrinn herðir mann í því sem maður er að gera,“ sagði Hind að lokum. I hinum úrslitaleiknum léku svo Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar og þó að síðasta viðureign liðanna hafi verið jöfn og spennandi þá má fasúega reikna með sigri Hauka. Það verða því vonandi IBV og Haukar sem mætast í úrslitaleiknum 22. febrúar en það yrði ekki síðri leikur en leikurinn í gærkvöldi. ÍBV hefur síðustu tvö ár komist í úrslitaleik bikarkeppninnar og í bæði skiptin unnið þannig að nú er að verja titilinn í annað sinn. Körfubolti Var sannkallaður baráttusisur Sigur hjá öðrum flokki Annar flokkur karla lék um helgina gegn ÍR og fór leikurinn fram hér í Eyjum. Gengi flokksins hefur verið upp og ofan í vetur enda var búist við miklu af IB V en liðið er sem stendur í neðri hluta deildarinnar en hefur reyndar leikið færri leiki en flest önnur lið. En leikurinn var hraður og skemmtilegur og alls skoruð sjötíu mörk í honum. Eyjamenn höfðu betur, skoruðu tveimur mörkum meira og unnu því 36- 34 eftir að staðaní hálfleik hafði verið 18-19 fyrir ÍR. Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 9, Kári Kristjánsson 9, Sigurður Ari Stefánsson 8, Sindri Haraldsson 4, Sindri Ólafsson 4, Sigþór Friðriksson 2. IV lék tvo leiki á Suðurlandi um helgina þegar leikið var gegn B-liði Þórs frá Þórlákshöfn og B-liði Selfoss/Laugdæla. Þrátt fyrir að í lið ÍV vantaði flesta af þeim sem hafa spilað í vetur þá náði liðið að hanga í mótheijunum framan af en niðurstaðan varð hins vegar tveir tapleikir. Fyrri leikurinn, gegn Þór endaði með 29 stiga sigri Þórsara, 78-39 en í Fjórða umferð hópaleiks ÍBV var háð um helgina. Skorið var nokkuð gott en hæst náðust 11 réttir og einnig voru nokkrir hópar með 10 rétta sem verður að teljast allgott. Hér kemur staða efstu hópa í hveijum riðli: A-riðill: Halli Ari 37 - United feðgar 35 - Pörupiltar 34 - Klaki 33. B-riðiII: Kári Yfirbryti 36 - Latur 35 - STAR 35 - Pappakassamir 33. C-riðill: Eis 38 - ÞYS 34 - Mánabar 33 - Bekkjó 33. D-riðill: Le og Li 34 - Týspúkar 33 - Bæjarins bestu 33 - Mortens bræður 31. Það er mikið gleðiefni að sigur-veg- arar síðasta hópaleiks, Háramir em hálfleik var munurinn aðeins tíu stig. Þreytan sagði hins vegar til sín undir lokin hjá IV enda var gripið í gamla og góða leikmenn til að spila, t.d. Víði Oskarsson hinn síunga lækni Selfyss- inga., Stig IV: Krisúnn Þór Jóhannesson 17, VíðirÓskarsson 14, Davíð Amórsson 8. Seinni leikurinn varmunjafnari og ÍV gat aðeins stillt upp fimm leik- loks komnir úr neðsta sætinu í C-riðli og óskum við þeim innilega til hamingju með það. En það er ekki hægt að skilja við þetta án þess að minnast á hinn glæsilega árangur hópsins Hellisey. Meðlimir þess hóps vom erlendis fyrstu tvær vikur leiksins og fengu því annan verta Mánabars til að sjá um hópinn á meðan. Það gekk nú ekki betur en svo að eftir þessar tvær umferðir vom þeir með samtals 10 stig. I þriðju umferðinni fengu þeir svo sex rétta en í þeirri fjórðu gleymdu þeir að skila inn röð. En vegna reglna um að þeir sem gleyma að skila röð fá lægsta skor síns riðils þá umferð, leit dagsins ljós hæsta skor hópsins til mönnum og hafði því enga varamenn en samt sem áður var liðið lengst af yfir. Það var svo ekki fyrr en í fjórða leikhluta að heimamenn náðu fpr- ystunni enda hafði einn leikmaður ÍV fengið sína fimmtu villu og léku Eyjamenn einum færri síðustu mín- útumar. Lokatölur urðu 81-65. Stig ÍV: Kristinn Þór 25, Hlynur Auðunsson 24, Davíð 12. þessa eða 8 réttir. Þeim er því ráðlagt að sleppa því að skila inn röðum hér eftir og þar með ættu þeir að sigla lygnan sjó. En við viljum minna á að hægt er að tippa á Mánabar á fimmtudags- og föstudagskvöldum og svo að sjálf- sögðu á laugardögum á milli 11 og 14. Ef tippað er þar þá renna 30 % af því beint í unglingastarf ÍBV en ef tippað er í sjoppum fara einungis 15 % þ.e.a.s. ef allir muna að merkja við 900 á seðlinum. Þannig að við hvetjum alla til að líta við á Mánabar og tippa til að styrkja yngri flokka ÍBV. Hópaleikur IBV: Tippið Spennan eykst 03 magnast dag frá degi &S?frétt Sigur og tap í karla- fótbolta Karlalið ÍB V í knattspymu lék tvo leiki um helgina en báðir fóru þeir fram í Reykjavík. Fyrst var leikið í Egilshöllinni og var andstæð- ingurinn Afturelding, sem leikur í 1. deild. Strákamir vom ekki í teljandi vandræðum með 1. deildarliðið og sigmðu með þremur mörkum gegn einu. Mörk IBV skomðu þeir Bjami Geir, Bjami Rúnar og Páll Hjarðar. I síðari leiknum var leikið gegn FH en þrátt fyrir ágætan leik ÍBV vom það FH-ingar sem skomðu mörkin, Qögur urðu þau talsins og komu þau öll í síðari hálfleik. Karlahand- boltinn af stað aftur Um helgina rúllar Essodeild karla aftur af stað eftir um það bil eins og hálfs mánaðar hlé. Fer þá fram Esso-bomba, það er að segja leiknar verða tvær umferðir. Á föstudaginn mætir ÍBV Stjöm- unni á heimavelli en fyrri leikur liðanna endaði með tveggja marka sigri Garðbæinga, 28-26 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-9. Á sunnudeginum mætir ÍBV svo HK í Kópavoginum en liðin hafa einu sinni áður mæst í vetur, þá hér í Eyjum og endaði sá leikur með þriggja marka sigri HK, 21-24. Fram- undan Föstudagur 7. febrúar Kl. 20.00 ÍBV-Stjaman Essodeild karla. Laugardagur 8. febrúar Kl. 14.00 IBV-FH 3. fl. karla Kl. 16.30 ÍBV-Fylkir/ÍR Essodeild kvenna Sunnudagur 9. febrúar KI. 15.00 ÍBV-UMFA Unglinga- flokkur. Kl. 17.00 HK-ÍBV Essodeild karla Þriðjudagur 11. febrúar. Kl. 19.30 ÍBV-FH Essodeild kvenna. -en nú leikur hún með Garóbæinsum TEKST ÍBV að hampa bikarnum í þriðja skiptið í röð? þær með einu marki héma í Garða- mjög heppnar að ná jafntefli gegn bænum og svo í sfðustu tveimur okkur. Við erum líka eina liðið sem leikjunum hafa þær verið vægast sagt hefur náði í stig úti í Eyjum þannig að

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.