Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 6. febrúar 2003
Gamlar myndir
Endrum og sinnum senda lesendur
okkur gamlar myndir til birtingar.
Myndin í dag er ein slíkra, Friðrik
Björgvinsson sendi hana og þó svo að
hún hafi e.t.v. ekki sérstakt sögulegt
gildi, þá er hún fyrir margra hluta sakir
skemmtileg. Hér er sjónarhom sem nú
er horfið, útsýnið frá Brimhólabraut-
inni er í dag allt annað en þama sést.
Við þökkum Friðriki sendinguna og
hvetjum lesendur til að glugga í gamlar
myndir sem þeir eiga og ættu kannski
erindi í þennan dálk.
Fréttaljós á föstudaglnn
Sýndar verða svipmyndir frá sjóstangveiðimóti og þjóðhátíð frá því í kringum 1950.
Einnigverðasvipmyndirfrá jólasýningu Fimleikafélagsins Ránar.
Fréttðljós alltaf á föstudögum kl. 20 / endursýnt á mánudögum kl.18
IFJOLSYN
VESTMANNAEYJUM
sími 481-1300
Takk fyrir
Við fótboltastelpurnar í ÍBV vildum koma þakklæti okkar á framfæri.
Við viljum þakka bæjarbúum fyrir frábærar móttökur á bóninu hjá
okkur, sem er liður í fjáröflun fyrir æfingaferð. Einnig viljum við þakka
Guðrúnu fyrir hlý orð í okkar garð og vonum að sem flestir hafi verið
jafn ánægðir með þetta framtak okkar.
Og ekki má gleyma Adda og Ragga „Böldurum" fyrir að nenna að hafa
okkur í Áhaldahúsinu og koma öllum þessum vinnutækjum inn og út
úr húsi, svo að við gætum verið þar inni. Þeir sem hafa styrkt okkur um
bón og önnur efni eru Esso og Shell. Við viljum þakka þeim fyrir.
Við verðum aftur með bón þann 15. febrúar í Áhaldahúsinu frá kl.
9.00 og vonum að sem flestir láti sjá sig.
Takkfyrir
Mfl. kvenna ÍBV
ftssöj
Fyrr á öldum fæddist Mæja
og varð fljótt rosa mikil pæja.
Sú var snögg að ná í gæja
en lét sér það ekki nægja.
Á Heiðartúni byggði bæ
og átti börnin sí og æ
Nú fimmta tugi hefur náð
en um framhaldið
getum ekki spáð
Elsku mamma
til hamingju með
50 ára afmælið
Fimmmenningarnir
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus fundur
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus fundur
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Hrognaborðið er horfið
KútmagQkot auglýsir eftir hrognaborðinu sínu.
Stálborð, 1,80 m á kont með 20 cm merum og
ploton öll götuð.
Sá sem hefur fengið þoð lánað hofi sombond við
Ása Friðriks í símo 894-1077.
Handhafi borðsins fær það strox aftur eftir vertíð.
p-— — — — — — — — 1
jArgangur1952)
_ Hittumst í koníaksstofunni á Lanterna og .
|skipuleggjum væntanlegt árgangsmót. |
11. feb kl. 20.
Aðalf undur
Framsóknarfélags \festmannaeyja
verður haldinn þriðjudaginn 18. feb. kl. 20.00 í
Sveinafélagshúsinu Heiðarvegi 7.
Dagskrá:
\fenjuleg aðalfundarstörf
.....——....... Stjórnin
Þriðjudaginn
U1
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma
Auður Guðmundsdóttir
Heiðarvegi 59
sem lést 1. febrúar sl. á Heilbrigðisstofnun
Vestmannaeyja verður jarðsungin frá Landakirkju
laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00.
Ásgeir Lýðsson, Sólveig Guðnadóttir
Brynhildur Lýðsdóttir
Skúli Lýðsson, Áslaug Maríasdóttir
og fjölskyldur
Smáar
íbúð óskast
Reglusamur karlmaður óskar eftir 2-
3 herbergja íbúð til leigu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Hef meðmæli ef óskað er.
Uppl. gefur Hans í s. 692-0004.
íbúð óskast
Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð til leigu sem fyrst. Reglusöm
og reyklaus. Upplýsingar í símum
698-2581 (Gunnar Heiðar) og 690-
6637(Ester Helga).
Týnd kisa
Hún Snotra (18 ára), Hásteinsvegi
50 er týnd. Hún er hvít með svarta
depla og búin að vera týnd í viku.
Uppl. í s. 481-2161 (Lína).
Bíll óskast
Óska eftir ódýrum bíl, helst innan
við 100 þús. Uppl. í síma 481-3467
eða 661-0238.
Til sölu
Barnarúm m/dýnu, sæng, koddi og
lök fylgja með. Tvær barnakerrur
fást á sama stað. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 481-2764 f.h. eða á kvöldin.
Týndur köttur
Gulur köttur með hvítum doppum
týndist og er búinn að vera 8 daga
úti. Hann er með rauða ól og er
merktur. Vinsamlegast hafið sam-
band ísíma 896-0127.
Köttur í óskilum
Köttur, svartur og hvítur fress er
búinn að vera hátt í tvær vikur á
Sólhlíð 3. Eigandi vinsamlegast
hringi í 866-6810 (Helena).
Til sölu
Chevrolet Blazer jeppi til sölu. Árg.
‘88, sjálfskiptur. Verð kr. 80 þús.
Upplýsingar í síma 696-0675.
Bíll til sölu
Alfa Romeo Selespeed, árg. des’99
ekinn 30 þús. Sumar og vetrardekk,
16“ álfelgur, topplúga, krókur, CD-
spilari. Rafmagnsskipting. Ásett
verð, 1690 þús. Upplýsingar veitir
Tommi í síma 854-2571 / 897-7559.
Tapað/ Fundið
Sl. sunnudag tókst rússneska loð-
húfan mín á loft við Haukaberg,
Vestmannabraut 11 og sveif út í
buskann. Ef hún skyldi finnast er
þess vinsamlegast farið á leit að
haft verði samband í síma 481-
2000 eða 2001, nú eða húfunni
skilað á ofangreint heimilisfang.
Heitt á könnunni. Jón Hauksson.
Týnd kisa
Kisa týndist á mánudag. Hún er
með svart bak og rófu, hvita bringu
og fætur, með smá svart á hægri
framfæti. Með svartan haus og hvíta
rönd á milli augnanna og hvítan
háls. Uppl. í síma 697-3945.
Til sölu
Mjög gott píanó til sölu. Uppl. í síma
481-1622/897-1622.
íbúð óskast til leigu
Óska eftir stúdíóíbúð eða 2ja herb.
íbúð, strax og fram á haust. Helst
m. húsgögnum. S. 849-6766 (Viðar)